Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Oscar Wilde og Stephen Fry

Ég horfði í gærkvöldi á merkilegan þátt um HIV á RÚV. Það var breski leikarinn Stepen Fry sem ræddi við alls konar fólk um HIV og AIDS, bæði í Bretlandi og Suður-Afríku. Þetta var fyrri þáttur af tveimur, seinni þátturinn verður næsta mánudagskvöld (held...

Ætli fólki yrði hleypt á pallana...

...ef það setti plástur yfir munninn fyrst? worldwidelens.com/beautiful%20people.html

Aðgangur bannaður

Það vantar mikilvæga staðreynd inni í frétt mbl.is. Hún er sú, samkvæmt því sem kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 , að áður en til óspektanna kom höfðu þingverðir meinað hópnum aðgang að þingpöllunum. Nokkuð sem hefur verið réttur borgaranna frá því að...

Bein útsending frá Aþenu

Ég var að horfa á beina útsending og lýsingar frá óeirðunum í miðborg Aþenu á Sky News rétt í þessu. Útsending annarra frétta er rofin öðru hvoru til að sýna frá ástandinu þar. Svei mér þá, að horfa á þetta leiðir hugann að bók Dorisar Lessing ,...

Óvægnar innheimtuaðgerðir

Talandi um óvægnar innheimtuaðgerðir: Munið þið eftir fréttinni frá Selfossi þar sem verktakar (iðnaðarmenn) fóru inn í nýfrágengna björgunarmiðstöð Björgunarfélagsins Árborgar og rifu allt út aftur, vegna vangoldinna reikninga? Mér fannst undarlega...

Lolita

Í óbeinu tilefni af nýlega uppkveðnum sýknudómi.

Hver stal kökunni úr krúsinni í gær?

Þetta er samtalsleikur: Þátttakendur, sem eru númeraðir í byrjun, sitja í hring og klappa, ýmist á hné sér eða lófum saman (byrja á hné). Einn er fenginn til að byrja leikinn. Menn verða að halda taktinn allan tímann, ef þeir ruglast eru þeir úr. Hinir...

Öryrkjamálið

Ég tók út færsluna sem ég skrifaði vegna öryrkjamálsins sem Gerður Kristný talaði um í ræðu sinni á baráttu- og mótmælafundinum á Austurvelli síðast liðinn laugardag; ég kunni ekki við að hafa þessa færslu þarna inni, þar sem það mátti túlka hana sem...

Jólaálfur

Þessi sæti jólaálfur heitir Tinna og er í sambúð með Úlfi jólasveini.

Jólalag

Gessó :

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.