Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Barack Obama er ekki afkomandi bandarískra þræla

Mér datt í hug að skrifa þessa færslu þegar ég hlustaði á ræðu Hjartar Magna Jóhannssonar, fríkirkjuprests, í útvarpsmessu í morgun, þar sem hann talaði um Barack Obama, forsetaefni Bandaríkjamanna, sem afkomanda þræla, og átti þá auðheyrilega við þræla...

Lárétt eða lóðrétt

Ég hlustaði áðan á mjög athyglisvert viðtal Ævars Kjartanssonar við Sigurjón Árna Eyjólfsson á RÚV, rás 1. Sigurjón fjallar fyrst og fremst um mannskilning Lúters, hvernig hann snertir nútímann og þá daga sem við lifum einmitt núna. Lárétt eða lóðrétt:...

Góð heilsa er gulli betri

Elskulegir samlandar mínir! Ég bið ykkur að minnast þess á þessum síðustu tímum að góð heilsa er gulli betri. Því þó á móti blási, fólk missi vinnuna og við mörgum blasi jafnvel gjaldþrot, þá er það alls ekki eins hræðilegt og ætla mætti ef fólk á ennþá...

Lítil mál og stór

Þessi pistill var skrifaður í Kairó í febrúar síðast liðnum: Litlar áhyggjur, og stórar... (tengill)

Íslamistinn

(Margmiðlunarefni)

Framtíðarsýn

Ég fann tengilinn á myndbandið hér á eftir í athugsemd Einars á bloggi Egils Austurlandafara . Mig langar til að setja hann hér inn svo fleiri geti hlustað á það sem sagt er á því því um íslam og múslima. Bara ef allir gætu tileinkað sér hugsunarhátt...

Grísaveisla á Íslandi í boði Jótlandspóstsins

Mér finnst það sorglegt að enn skuli Morgunblaðið birta frétt sem það tekur beint upp úr Jótlandspóstinum , blaði sem er lengst til hægri í danskri pólitík og styður stefnu Danska Þjóðarflokksins , stefnu sem er mjög neikvæð í garð innflytjenda. Mér...

Danskt samsæri - !

Jótlandspósturinn birti í grein 18. febrúar hluta úr dreifibréfi sem Hizb ut-Tahrir sendi út í tilefni atburða síðustu daga, þar sem kemur fram að þeir telji að ætlun Dana sé að kúga múslima : "Málið er það að þeir ætla sér - annars vegar - aðeins að...

Danskir múslimar sameinast á mót Íslamska Trúfélaginu

Íslamska Trúfélagið (Islamsk Trossamfund) sætir nú harðri gagnrýni á meðal margra múslimskra samtaka í Danmörku. Trúfélagið leyfir sér að tala fyrir hönd allra múslima, segja þau. Íslamski söfnuðurinn í norðvestur hluta Kaupmannahafnar hefur í áratug...

Ríkislögmaður kannar Hizb ut-Tahrir í Danmörku

Meirihluti danska þingsins styður tillögu um að samtök Íslamista í Danmörku, Hizb ut-Tahrir verði leyst upp, takist ríkislögmanni að finna því lagalega stoð. Dómsmálaráðherra hefur þrýst á að samtökin verði rannsökuð. Ríkislögmaður hefur áður rannsakað...

Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.