Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Halló

bloggvinir góðir. Mér datt í hug að henda hér inn einni færslu, sé til með fleiri. Mig hefur ekki langað að blogga lengi, og hef reyndar eki verið tölvutebgd nema það sem bráðnauðsynlegt telst - kannski er áhuginn að vakna á ný? Kjósið nú besta lagið í...

Bergmál - Ljósið

Kæru bloggvinir, nú ætla ég að rjúfa langt blogghlé til þess að segja ykkur frá því að í gær kom ég heim eftir vikudvöl á vegum Líknar- og vinafélagsins Bergmál að Sólheimum í Grímsnesi. Þar var í einu orði sagt dásamlegt að dvelja. Í dag skrapp ég svo í...

Áfram góðir dagar

Sælinu, bloggvinir góðir! Tvisvar í viku fer ég nú í dagvist hjá Líknardeildinni í Kópavogi, þar sem gott er að vera, yndislegt viðmót, góður matur, sjúkraþjálfun og svo er föndrað af hjartans list, svo gamlir listaspírutaktar rifjast upp og halda mér...

Góðir dagar

Dagarnir mínir núna eru hver öðrum betri. Það er yndislegt að finna heilsuna batna og finna hvað allir í kringum mig eru boðnir og búnir að hjálpa mér á allan hátt, það er ómetanlegt. Ég er ótrúlega hress og orkumikil þessa dagana og sjónin og líðanin...

Komin heim aftur :)

Kæru vinir, ýmislegt hefur gerst síðan ég skrifaði færsluna á sunnudaginn var. Um kvöldið var ég orðin svo lasin að ég fór á bráðamóttökuna á Hringbraut og var þaðan lögð inn á krabbameinsdeildina, 11-E, þar sem ég hef dvalið þangað til í dag að ég var...

Elsku bloggvinir

Þessi meðferð sem ég er í sýnir sig að vera meira töff en haldið var til að byrja með að hún yrði. Við myndatöku fyrir hálfum mánuði kom í ljós að allan tímann frá því að ég byrjaði í meðferðinni eru búin að vera tvö lítil æxli í lifrinni minni, sem...

Hæ og hó!

Ferðafélagar mínír á Kanarí: Linda, Fríða og Ásta (mamma). Fyrir neðan: Linda kisumamma Kæru bloggvinir, bara stutt færsla til að láta vita af mér. Karnarí-ferðin gekk vel í alla staði, það var yndislegt að dveljast í heitara loftslagi í þessar tvær...

Húrra!

Kæri bloggvinir! Gleðifréttir af mér. Ég fór í blóðprufu og sprautu í gær, og það sýndi sig að allt gengur vel, líkaminn stenst álagið og lyfið er að virka. Andlega heilsan er líka orðin miklu betri, ég hef fengið frábæra aðstoð og stuðing frá systur...

2009

Kæru bloggvinir, það er víst löngu kominn tími á nýja færslu. Af mér er það að frétta að ég átti frekar tíðaindalítil, en ánægjuleg jól, þar sem ég er búin að vera frekar lasin yfir hátíðirnar, ég held ég sé samt að byrja að skríða saman núna. Sem er...

Gleðileg jól!

Ég óska öllum bloggvinum og lesendum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs með þökk fyrir ánægjuleg samkipti á árinu. Lifið heil!

Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband