Leita í fréttum mbl.is

Blómálfur

LFUROG~2Gáðu að því, maður, að lítill blómálfur, sem þú sérð flögra grein af grein og á milli blóma á sólríkum sumardegi, er sterkari en þig grunar. Mundu, að hann hefur lifað af vetrarhörkur, þó hann eigi ekki í nein hús að venda. Það er flestum dauðlegum mönnum hulin ráðgáta hvernig þetta má vera, en sé blómálfurinn spurður um þetta hristir hann einungis höfuðið, dularfullur á svip og skellihlær.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig er þetta með blómálfana, leggjast þeir í vetrardvala með blómunum, eða fara þeir inn í aðra vídd á veturna ?  Þeir eru úr öðru efni en við, og á annari tíðni, þess vegna er ekki hægt að bera saman kuldaþol þeirra og okkar eða blómanna. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 11:24

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Greta Björg Úlfsdóttir, 7.3.2007 kl. 15:51

3 Smámynd: Bertha Sigmundsdóttir

Kvitti kvitt Áhugaverður pistill!!

Bertha Sigmundsdóttir, 8.3.2007 kl. 03:44

4 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Bara dálítil fantasía, langaði að skrifa eitthvað skemmtilegt í bloggið mitt!

Greta Björg Úlfsdóttir, 8.3.2007 kl. 08:33

5 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Hún Erla ætti að lesa þetta. Sú yrði hrifin!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.3.2007 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband