Leita í fréttum mbl.is

Nótt

LGA3FL~1

 

 

 

 

 

 

 

nóttin er blíð
hún ber mig á vængjum
í ódáinsland
þar sem draumar rætast
ekkert myrkur engin sorg
fær bugað

í annan heim
þar sem draumar rætast
sól vermir döggvot stræti
blóm kinka kolli
og heilsa nýjum degi

börnin brosa
keik og hoppa
á gangstéttum í parís
og enn og aftur er vor

 

Þetta var sett saman undir áhrifum frá F. Scott Fitzgerald (og gegnum hann frá John Keats) og Sigurði Pálssyni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Fallegt ljóð mín kæra.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.3.2007 kl. 16:54

2 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Vá, ég er imponeruð. Mjög flott......Hins vegar er allt annað er vorlegt, akkúrat núna, snjófjúk og stormur. En kannski kemur vorið bráðum.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 10.3.2007 kl. 16:56

3 Smámynd: Ólafur fannberg

kveðja frá

Ólafur fannberg, 10.3.2007 kl. 17:28

4 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ég þakka hólið ...vorið kemur...

Greta Björg Úlfsdóttir, 11.3.2007 kl. 06:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband