Leita í fréttum mbl.is

Kis-kis

cat1komdu kisi minn
komdu skinnið mjúka
fínn er feldur þinn
flónið gott að strjúka

komdu kattarafmánin
kúrðu hér í bæli
komdu kisuáþjánin
kötturinn indæli

 

Þetta er síðasta blogg í bili hjá mér (þó ekki síðasti tangóinn Wink), þar sem ég  verð án tölvu á næstunni. Vonandi rætist þó fljótt úr, því ég á eftir að sakna þess að lesa skrif og hugleiðingar ykkar bloggvina minna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Fallegt, eigðu gott frí.

Sigfús Sigurþórsson., 17.3.2007 kl. 12:50

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Takk!

Greta Björg Úlfsdóttir, 17.3.2007 kl. 12:56

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Svolítil skýring á seinna erindinu: Kona frænda míns, sem nú er látin, kallaði köttinn sinn mjög oft kattarafmánina, en gerði það í þvílíkum blíðutón að úr varð gæluyrði.

Greta Björg Úlfsdóttir, 17.3.2007 kl. 12:59

4 Smámynd: Pjetur Hafstein Lárusson

Þökk fyrir komuna á fundinn í morgun.  Vonandi flakkar þú fljótlega aftur um bloggheima.

Pjetur Hafstein Lárusson, 17.3.2007 kl. 17:51

5 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Býð spennt eftir að þú bloggir á ný, ég sjálf er í bloggfríi, þar sem ég er handlama fór í aðgerða með hægri hönd.

María Anna P Kristjánsdóttir, 17.3.2007 kl. 19:00

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Komdu fljótt aftur vinkona

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.3.2007 kl. 19:48

7 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

See you soon!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 18.3.2007 kl. 23:20

8 Smámynd: Bertha Sigmundsdóttir

Ég elska kisur, flott ljóð. Komdu fljótt aftur, en njóttu þess að vera í fríi...

Bertha Sigmundsdóttir, 28.3.2007 kl. 18:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband