Leita í fréttum mbl.is

Bergmál

sólheimar

Ég kom heim í dag, endurnćrđ á sál og líkama, eftir vikulangt orlof ađ Sólheimum í Grímsnesi á vegum líknar- og vinafélagsins Bergmáls. Dvölin var í einu orđi sagt yndisleg! Ţarna kynntist ég mörgu góđu og skemmtilegu fólki og var umvafin ást og hlýju frá morgni til kvölds. Góđur matur í hvert mál, svo ég stóđ á blístri, og ég fór daglega í sundlaugina, ţar sem ég var tekin í međferđ (cranio-sacral). Ég fékk fótsnyrtingu viđ harmónikkuundirleik, og kvöldvaka var á hverju kvöldi, ţar sem fram komu listmenn hver öđrum betri. Og síđasta kvöldiđ var svo dansiball í bođi Vinabandsins!

Fariđ var í Skálholt, ţar sem tekiđ var á móti okkur međ tónleikum og frćđslu og indćlis máltíđ á eftir. Síđan lá leiđin í Dýragarđinn í Slakka, en ţađan var ekiđ til Hveragerđis, ţar sem viđ ţáđum síđdegishressingu í matsal H.N.L.F.Í., međ viđkomu í barnafataversluninni Do-Re-Mi á Selfossi, sem ein af félagskonum Bergmáls á og rekur. Voru ţar versluđ krúttleg barnaföt á vćgu verđi. Einnig gerđu sumar kvennanna í ferđinni góđ kaup í verslun ţar viđ hliđina á, sem ég man ekki hvađ heitir, ţar sem allt var selt á ađeins ţúsund krónur og virtist mér sem ţćr hefđu himin höndum tekiđ viđ ţau innkaup Tounge !

Allt ţetta var okkur ţátttakendum algjörlega ađ kostnađarlausu, ţar sem starfsemi félagsins byggir alfariđ á frjálsum framlögum og sjálfbođaliđsstarfi. Hjartans ţakkir, öll ţiđ sem gerđuđ allt ţetta kleift međ ykkar óeigingjarna starfi og framlagi Heart.

*Ţví miđur gleymdi ég myndavélinni heima, svo ég get ekki sett inn myndir frá dvölinni hér, en ţađ munu koma myndir síđar á heimasíđu Bergmáls, ef einhver hefur áhuga.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bertha Sigmundsdóttir

Kćra saumakona, Gréta...ég var barasta ađ fatta ađ ţađ varst ţú sem skrifađir skilabođ inná bloggiđ hjá mér í gćr, var semsagt ađ leggja saman tvo og tvo...

Takk aftur fyrir hlýju orđin ţín, og ég vildi bara óska ţér góđrar ferđar aftur, og ţó svo ađ ég kvitti ekki daglega hér inná, ţá fylgist ég alltaf međ ţér

Bertha Sigmundsdóttir, 1.9.2007 kl. 08:17

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Flott og gott mál Gréta mín.  Ţađ er alltaf gott ađ hitta gott fólk og slaka á.  Velkomin heim aftur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.9.2007 kl. 11:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband