Leita í fréttum mbl.is

Ríkislögmađur kannar Hizb ut-Tahrir í Danmörku

 bilde

 

 Meirihluti danska ţingsins styđur tillögu um ađ samtök Íslamista í Danmörku, Hizb ut-Tahrir verđi leyst upp, takist ríkislögmanni ađ finna ţví lagalega stođ. Dómsmálaráđherra hefur ţrýst á ađ samtökin verđi rannsökuđ. 

Ríkislögmađur hefur áđur rannsakađ Hizb ut-Tahrir og fann ţá ekkert sem réttlćtt gat bann. En formađur samtakanna, Fadi Abullatifs, fékk fangelsisdóm, eftir ţessi skilabođ voru rakin til hans: "Útrýmiđ ţjóđarleiđtogum ykkar, ef ţeir eru fyrir ykkur."

Ţann dóm telur dómsmálaráđherrann, Lene Espersen (K), kalla á rannsókn á ţví hvađ fram fer innan samtakanna. 

Ef ríkislögmanni tekst ađ finna lögfrćđilegan grundvöll fyri ţví ađ leysa samtökin upp, mun ţađ gerast međ heimild í ákvćđi dönsku stjórnarskrárinnar (Grundloven) um félagastarfsemi, sem bannar félögum ađ "starfa međ ofbeldi". Samtökin yrđu ţá leyst upp fyrir dómstólunum. 

Lagalegt bann er allt annađ mál ađ sögn dómsmálaráđherrans. 

"Viđ getum ekki byrjađ ađ banna pólitískar hreyfingar, af ţví ađ ţćr eru á annarri skođun en viđ. Ţá notum viđ sömu ađferđir og lönd án tjáningarfrelsis. Og ţađ megum viđ alls ekki," segir hún.

Ađ sögn blađafulltrúa ríkislögmanns hefur ekki veriđ tímasett hvenćr lögfrćđingarnir verđi búnir ađ meta hvort fyrir liggi  nćgar ástćđur til ađ leysa Hizb ut-Tahrir upp. Dómsmálaráđherra reiknar međ ađ svara verđi ađ vćnta eftir tvo mánuđi.

 Úrdráttur úr grein í Berlingske Tidende

Myndin hér ađ ofan er frá fundi sem Hizb ut-Tahrir hélt síđast liđiđ sumar  í Nřrrebrohallen, sem imam Íslamska Trúfélagins í moskunni á Dothehavevej, Mostafa Chendid, tók ţátt í, en einnig má á myndinni sjá formann samtakanna,  Fadi Abdullatif, i miđju.  Ljósmynd: Morten Juhl


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband