Leita í fréttum mbl.is

Hörður Reykjalín

Hörður ReykjalínÞann 13. maí eignaðist ég aftur nýjan frænda.

Hann er þó alls ekki síðasta barnið sem von er á í stórfjölskyldunni á þessu ári, því systrabörn mín eru svo dugleg við framleiðsluna Wink.

Velkominn í heiminn, Hörður litli! Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Mikið er þetta fallegt barn, svo mikill friður yfir honum.  Hann hefði ef til vill átt að heita Úlfur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.5.2008 kl. 09:40

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Það er nú reyndar kominn lítill Úlfur á árinu. Það er hann Úlfur litli Fróði, sem fæddist í París 9. febrúar, 30 dögum eftir að afi hans og nafni lést.

Hörður litli heitir í höfuðið á afa sínum í móðurætt, sem býr á Akureyri. Hann varð alveg örugglega mjög kátur með að fá nafna, fyrsta barn sem nefnt er í höfuðið á honum. Reykjalín er svo nafn sem notað er í föðurætt hans, þó ekki sé það ættarnafn.

Greta Björg Úlfsdóttir, 16.5.2008 kl. 11:09

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Það er reyndar mynd af Úlfi Fróða hér neðar á síðunni. Hann er ekki síður fallegur en nýjasti frændinn, svo kankvís og hýr (í gömlu merkingu orðsins!).

Greta Björg Úlfsdóttir, 16.5.2008 kl. 11:11

4 identicon

Jiiiiiiiiiiiiiiiiiii hvað hann er fallegur drengurinn.Til hamingju með hann

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 19:13

5 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Til hamingju með ömmustrákinn Gréta,falleg mynd.

Magnús Paul Korntop, 18.5.2008 kl. 15:52

6 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Takk fyrir það, Birna og Magnús, ég er nú reyndar bara ömmusystir en ekki amma barnsins, en montin með hann samt.

Greta Björg Úlfsdóttir, 19.5.2008 kl. 13:10

7 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Til hamingju með hann, hann er virkilega fallegur og friðsæll.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 19.5.2008 kl. 20:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.