Leita í fréttum mbl.is
Embla

Húrra!

Kćri bloggvinir! Gleđifréttir af mér. Ég fór í blóđprufu og sprautu í gćr, og ţađ sýndi sig ađ allt gengur vel, líkaminn stenst álagiđ og lyfiđ er ađ virka. Andlega heilsan er líka orđin miklu betri, ég hef fengiđ frábćra ađstođ og stuđing frá systur minni og mági í ţeim efnum, svo og hefur mágur minn, sem er listakokkur, keppst viđ ađ trođa í mig hollum mat, ţar sem ég var orđin mjög lystarlítil, en nú er matarlystin ađ koma til baka. Svo fór ég til kínversks lćknis í dag og fékk međferđ og góđ ráđ um hvernig ég get styrkt mig til ađ takast á viđ sjúkdóminn. Svo nú er allt á uppleiđ hjá ţessari konu sem hér skrifar.

Nćsta sprauta 15. janúar, og 21. janúar flýg ég síđan til Kanarí međ vinkonu minni, móđur minni og tveimur systrum hennar. Ţađ verđur gott ađ bađa sig í sólinni í tvćr vikur, sólskin og gróđur hafa alltaf veriđ hollvinir mínir hvađ heilsuna varđar, eins og svo margra annarra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Frábćrt ađ heyra! Bestu kveđjur frá okkur hjónum.

Heidi Strand, 9.1.2009 kl. 19:42

2 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

gott ađ heyra Gréta mín, öfunda ţig af sólinni, hafđu ţađ gott ţar, veitti ekki af nokkrum geislum hér.

Rut Sumarliđadóttir, 9.1.2009 kl. 19:57

3 Smámynd: Dunni

Ţađ eru sannkölluđ gleđitíđindi ađ ţú sért ađ ná ţér á strik. Vonandi ađ lyfir svínvirki og ađ mágur ţinn haldi áfram ađ fóđra ţig á hollmet. Ekkert er mikilvćgara en ađ eiga góđa ađ er á bátinn gefur.  Ţađ hef ég lćrt af reynslunni.

Okkar bestu óskir um fína ferđ til Canarý

Dunni

Dunni, 9.1.2009 kl. 21:25

4 Smámynd: Heidi Strand

http://www.galleriaforni.it/Coronaestasi.htm

Heidi Strand, 9.1.2009 kl. 22:03

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

Gaman af ţér ađ heyra gleđifréttir, eigđu góđann túr á Kanaríiđ.

Steingrímur Helgason, 9.1.2009 kl. 23:01

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

elsku Gréta mín gott ađ vita. Gangi ţér allt í haginn

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.1.2009 kl. 02:19

7 Smámynd: Ragnheiđur

Frábćrt !!!!!!!!!!!!

Ragnheiđur , 10.1.2009 kl. 02:22

8 identicon

Innilega til hamingju Greta mín. Til hamingju. Ţetta eru stórkostlegar fréttir. Gangi ţér rosa vel í framhaldinu. Lyfin eru greinilega ađ virka vel fyrir ţig elsku vinur. Ţú ert bara hetja Greta mín.

Gangi ţér ćđislega vel í framtíđinni Greta mín. Ég tek utan um ţig í huganum og knúsa ţig.

Međ kćrleikskveđju.

Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 10.1.2009 kl. 20:56

9 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Yndislegt ađ heyra Greta mín.

Knús og kveđjur, mikiđ ljós, velgengni og gleđi til ţín

Ragnhildur Jónsdóttir, 11.1.2009 kl. 13:40

10 Smámynd: Baldvin Jónsson

Ţú ert hetja og ert ađ fara í gegnum ţetta međ réttu hugarfari. Gaman ađ fá ađ fylgjast međ og Guđi sé lof fyrir andlegt ástand ţitt :)

Baldvin Jónsson, 15.1.2009 kl. 02:06

11 identicon

Gott ađ heyra ađ allt gengur vel, ég varđ ađ setja inn nokkur orđ, ţar sem ég sé ađ viđ erum báđar ađ fara til Kanarý 21. jan., ég fer međ syni mínum og viđ verđum líka í 2 vikur, skemmtileg tilviljun, verđum kannski á sama hóteli :)))

Ţorbjörg (IP-tala skráđ) 16.1.2009 kl. 17:20

12 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Hjartans ţakkir fyrir kveđjurnar, öll sömul.

Kannski hittumst viđ á Kanarí, Ţorbjörg? Ţađ vćri gaman.

Ţađ gengur vel hjá mér og nú er ég ađ fara ađ pakka. Blogga nćst ţegar ég kem heim.

Greta Björg Úlfsdóttir, 17.1.2009 kl. 12:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband