Leita í fréttum mbl.is

Vampírur?

vampire.jpgEru mótmćlendur vampírur , sem ráđast á lögreglumenn og bíta ţá?

Mér finnst ţađ eiginlega brjálćđislega fyndin hugmynd. W00t

Ćtli ţađ hafi ekki frekar veriđ á hinn veginn, ađ sá/sú sem beit hafi gert ţađ í sjálfsvörn.

Sjálf myndi ég ekki telja mig slasađa, ţó einhver (ekki vampíra) biti mig í öxlina. En ég er auđvitađ ekki lögga.

En auđvitađ er sjálfsagt ađ fara á slysó og fá sprautu viđ stífkrampa eftir ađ hafa veriđ bitinn, hvort sem er af dýri eđa manni.

*Á annars ađ skrifa "vampýra", međ ypsiloni?


mbl.is Mótmćlendur eiga ekki ađ bíta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sjálfvörn ??

 You made my day !  

heh.. (IP-tala skráđ) 9.12.2008 kl. 14:31

2 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Held ađ ţađ sé međ ypsiloni, ansi harkaleg framganga lögreglunnar ef fréttir DV eru réttar.

Rut Sumarliđadóttir, 9.12.2008 kl. 15:00

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

heh., ţú er sem sagt á ţví ađ mótmćlendur séu vampýrur?

Greta Björg Úlfsdóttir, 9.12.2008 kl. 16:22

4 identicon

Nei ég held ađ mótmćlendur séu ekki vampýrur, en ég held ađ ţetta sé bara hluti af leiknum, eđa ţú skilur. Ţegar menn eru í hita leiksins ţá gerist nú margt.

Hafđu ţađ sem best Grétta mín í kvöld.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 9.12.2008 kl. 19:59

5 Smámynd: Heidi Strand

Hvort ţetta hćttulegt fer eftir tannheilsu á hann eđa hún sem bitur. Sumir eru frekar bitlaus.

Heidi Strand, 9.12.2008 kl. 20:33

6 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Menn verđ ađ sína stillingu,ţađ nćst ekkert fram međ svona háttarlagi.

Stöndum saman er okkar stirkur

Anna Ragna Alexandersdóttir, 11.12.2008 kl. 14:04

7 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Já, Anna Ragna, mér sýndist reyndar ađ í ţessum hópum, bćđi viđ ţinghúsiđ og ráđherrabústađinn, vćru misjafnir sauđir, bćđi fólk sem vćri í ţessu til ađ láta á sér bera, exihibitionistar sem kölluđu ókvćđisorđ ađ lögreglunni og létu mikiđ fyrir sér fara, ţrátt fyrir ađ vera međ hettur svo andlitin sćust ekki og lýsa međ yfir ađ ţeir kćmu ekki fram sem einstaklingar, og svo mótmćlendur sem voru ađ sjá ósköp venjulegt ungt fólk sem er nóg bođiđ.

Mér ţykir líklegt ađ ţađ hafi veriđ einhverjir ţeirra sem ég taldi upp fyrst sem hafi bitiđ lögregluna, sem ég get veriđ sammála ađ ber vott um barbarisma sem er ekki málstađnum til framdráttar.

Hins vegar er framganga lögreglunnar, dragandi fólk eftir malbikinu (mér varđ hálfillt ađ sjá greyiđ dregiđ yfir gangstéttarbrún), handjárnandi og kýlandi (ađ ţví er sagt er) ţađ, ekki ţví yfirvaldi sem hún ţjónar til sóma, ţegar haft er í huga ađ ţetta unga fólk hafđi unniđ ţađ eitt til saka ađ safnast saman og vera međ háreysti, - ţađ hafđi hvorki hent eldsprengjum né grýtt lögregluna, eins og gerst hefur í Grikklandi undanfarna daga.

Greta Björg Úlfsdóttir, 11.12.2008 kl. 16:54

8 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Svo finnst mér undarlegt hvernig stagast er á ţví í fréttum ađ fólkiđ ćtlađ ađ ráđast til inngöngu í Ráđherrabústađnum - eins og einn ţeirra sagđi, til hvers í ósköpunum hefđi ţađ átt ađ vilja ţađ, í hvađa erindagjörđum? Annađ međ Alţingishúsiđ, ţar sem almenningur á ţjóđskrárbundinn rétt til ađ vera á pöllum og hlýđa á umrćđur, sem á var brotiđ ţegar fólkinu var meinuđ innganga.

Nei, fólkiđ ćtlađi ađ koma í veg fyrir ađ ráđherrarnir kćmust inn í bústađinn - sem hefđi vitanlega ekki tekist, svona raunsćislega talađ, heldur var ţetta hugmyndafrćđilega táknrćnn viđburđur/uppákoma. Sem sýnir ađ ţađ er hugsandi fólk sem ađ honum stendur, ekki vitleysingar međ skrílslćti.

Greta Björg Úlfsdóttir, 11.12.2008 kl. 17:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.