Leita frttum mbl.is

Sjkralii nturvakt

sjukrali_i_a_naeturvakt.jpg

essa dgilegu mynd tk hann Per vinnuflagi minn af mr einu sinni egar hann mtti til vinnu a morgni dags, en g lei heim af nturvakt, galvsk eins og sj m. Wink Mig minnir a etta hafi veri 1999.

Mr hefur alltaf tt voa vnt um essa mynd, etta var svo g deild a vinna , oft vri hn ung.

Svnn Per var engill deildarinnar, bradeild fyrir aldraa, ea ldrunarmatsdeildina, ann tma sem hann vann ar. Hann vann rstingunum, alltaf me bros vr handa llum sem hann mtti, ljflingur sem vann verkin sn afinnanlega og hjlpai okkur sjkralium vi umnnun sjklinganna sem mest hann mtti, alltaf tilbinn a rtta hjlparhnd. Hann brddi meira a segja svo hjarta einnar gamallar, fatlarar og gestirar konu, sem yfirleitt hreytti okkur hin notum, ef henni tti hgt ganga ea vi ekki ngu fljt a skilja hva hn vildi ea hana vantai, a endanum sinnti Per henni alfari snum vinnutma ann tma sem hn var hj okkur, og var mti liti framhj v eitthva yri eftir hva varai rstinguna sem hann tti a sj um.

v miur var Per einn af eim sem eru of gir fyrir ennan heim, ea heimurinn of harur fyrir , og a lokum fr a svo a hann htti hj okkur. Vonandi hefur hann samt n sr strik aftur.

Kri Per, hvar sem ert nna, sendi g r bestu akkir fyrir samveruna 32-A.

var brmttaka aldrara stasett 32-A Gedeildarhsi Landsptalans vi Hringbraut, sama sta og tauglkningadeildin var , enda tti starfsflk essara tveggja deilda mikil samskipti, ar sem r deildu astu a mrgu leyti. Enda fr a svo a seinna tk g til starfa taugalkningadeildinni, einmitt vegna ess hve vel g hafi kynnst starfinu og starfsflkinu ar essum tma. Sem veldur v a g ruglaist seinustu frslu egar g sagi a g hefi byrja aftur gmlu deildinni minni eftir veikindin, v annig var tilfinningin, minnir mig a bradeild fyrir aldraa hafi egar veri komin Fossvoginn, en tauglkningadeildin var aftur mti til brbirga A-7, elsta hluta sptalans, beint mti ar sem n er gngudeild krabbameinssjkra.

tvaer_go_ar.jpg

Tvr gar rshti Lansans aprl (?) ri 2000, nnur tauginni en hin ldrun. Joyful


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jenn Anna Baldursdttir

Flott ertu.

Jenn Anna Baldursdttir, 13.12.2008 kl. 17:46

2 Smmynd: Heidi Strand

Heidi Strand, 13.12.2008 kl. 22:10

3 identicon

ert flott kona.Haukurinn minn var stundum neyarherbergi 32 a vi Hringbraut.Gar konur vktuu strkinn minn og gfu honum vel a bora.Og sinntu honum vel ennan slarhring sem hann stoppai v neyarplssi..g vissi ekki a etta vri ldrunardeild,hlt a a vri bara ge essu hsi.

Birna Dis Vilbertsdttir (IP-tala skr) 13.12.2008 kl. 23:49

4 Smmynd: Greta Bjrg lfsdttir

Birna, etta var fyrir ann tma sem sonur inn var arna, bramttaka ldrunar var arna.

g held a nna s aeins gesvii arna til hsa essari byggingu.

Kannski eins gott, stundum var gamla flki alveg miur sn egar a tti sig v hva a var - og stundi upp: "Er n svona komi fyrir mr?" - v etta var auvita flk sem mundi tma egar Kleppur var voalegur staur og a a vera litinn geveikur ddi aeins eitt, a er a segja innilokun "vitlausrasptalanum" a sem eftir var vinnar, hugum flks. Sem betur fer eru breyttir tmar, margt megi betur fara, gesviinu sem annars staar.

var maur a tskra vandlega fyrir blessuu flkinu a a vri ekki gedeild, heldur ldrunardeild, sem svo vildi til a vri til hsa essu hsni. Sama misskilnings held g reyndar a hafi stundum gtt varandi taugalkningadeildina, v ar koma sjklingar me lkamlega sjkdma, s.s. MS, MND, Parkinsonsveiki, flogaveiki og svo farmvegis, - vitanlega geti gernar raskanir ea einkenni fylgt essum sjkdmum.

Reyndar man g eftir manni sem l lengi hj okkur, alltof lengi, v a var lngu ori ljst a maurinn tti heima gedeild en ekki hj okkur, vegna ess a hann var illa haldinn af rhyggju, - en a var ekki vi a komandi a hann leggist inn gedeild af hlfu konunnar hans. Sem betur fr tkst brnunum eirra a lokum a telja hana a leyfa a hann vri frur deild ar sem hgt var a gera eitthva raunhfara fyrir hann en a sem vi vorum fr um, - batnai honum lka fljtlega, frttum vi.

Takk allar fyrir innliti.

Greta Bjrg lfsdttir, 14.12.2008 kl. 02:04

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband