Leita í fréttum mbl.is

Gamaldags jólakúla

100_0602_755461.jpgSvona jólakúlur voru til heima í gamla daga.

Fyrst ţarfađ opna valhnetuna (varlega, til ađ ná henni heilli) og borđa innan úr henni. Svo ţarf ađ gylla hana og líma saman, međ borđa á milli til ađ hengja hana. Skreyta svo međ slaufu, eđa einhverju öđru. Fínt og ódýrt jólaskaskraut. 

Ţađ er líka hćgt ađ baka piparkökuhjórtu međ gati, skreyta ţau og hengja ţau međ fallegum borđ á geinar jólatrésins.

Svo eru "kínverskar luktir" líka flottar, ţćr er auđvelt ađ búa til úr fallegum pappír, kannski set ég ađferđina hér inn seinna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norđkvist

Óska ţér og ţínu fólki gleđilegra jóla og ánćgjulegs komandi árs. Takk fyrir samskiptin á árinu sem er ađ líđa.

 

Theódór Norđkvist, 23.12.2008 kl. 20:09

2 identicon

Ég sendi ţér og ţínum mínar bestu óskir um ađ jólin verđi góđ og friđsćl.

Eigđu rosalega góđ jól elsku Gréta mín. 

Takk fyrir öll ánćgjulegu og góđu samskiptin á blogginu á árinu sem er ađ líđa.

Jólakveđjur.

Valli.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 20:25

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Gleđileg jól og farsćlt nýtt ár, kćru bloggvinir.

Greta Björg Úlfsdóttir, 24.12.2008 kl. 09:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband