Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Menning og listir

Framtíðarsýn

Ég fann tengilinn á myndbandið hér á eftir í athugsemd Einars á bloggi Egils Austurlandafara . Mig langar til að setja hann hér inn svo fleiri geti hlustað á það sem sagt er á því því um íslam og múslima. Bara ef allir gætu tileinkað sér hugsunarhátt...

Listahátíð í Reykjavík

Nú hefur dagskrá Listahátíðar í Reykjvavík verið birt og mun hún hefjast 15. maí næst komandi. Miðasalan hófst í dag.

Ungur sláttumaður

Þessa mynd tók pabbi af móðurbróður mínum norður í Fljótum í Skagafirði rétt fyrir miðja síðustu öld. Það er óhætt að segja að líf barna hér á landi hefur breyst mikið síðan hún var tekin. Myndin er svona óskýr vegna þess að hún er skönnuð inn eftir...

Jesús, Markús og Kúrt - ruggustólar og hamingja

Tveir snillingar, sitjandi í ruggustól á veröndinni við hús Marks Twain í Hartford, Connecticut. Kurt Vonnegut (11.11.1922-11.04.2007) var mikill aðdáandi Mark Twain (30.11.1835 – 21.04.1910). Það eru vitanlega nokkur ár á milli þess að þessar tvær...

Þrettándinn

Í dag er þrettándi og síðasti dagur jóla, og sá dagur er helgaður vitringunum, eða konungunum þremur, eins og þeir eru kallaðir í enskumælandi löndum, Kaspar, Melkíor og Baltasar, sem færðu Jesúbarninu gersemar; gull, myrru og reykelsi. Ekki ætla ég að...

Merkileg tilviljun

Um daginn fann ég á netinu myndband með viðtali við rithöfundinn Kurt Vonnegut, og skellti því hér á bloggið mitt, af því mér fannst hann segja svo margt gott í því. Þá vissi ég ekkert annað um hann en að hann hefði skrifað bækurnar "Sláturhús fimm" (sem...

Dansleikur

orð eru mælistikur á mannkynið stóryrði á angurgapa utangarðsmenn smáorðin ýta þeim íturvöxnu út í flauminn af og frá að þeim leyfist að dansa á brúninni lostafullan tangó tignarlega kvadrillu tregablandinn vals þó sumir telji sig fara eftir línu einkum...

Betlehemsstjarnan

Lýsir af himni lífsins bjarta stjarna, leiðsögn, sem aldrei í myrkrinu brást, til hans, sem er yndi allra jarðarbarna. Enginn í heiminum göfugri sást. :,: Ástúðin er hann, inn í hjörtun fer hann. Umhyggju ber hann í brennandi ást. :,: Vertu sem barnið,...

Til vina minna í dag

Yfir haldi höndum þér himintjalda faðir. Gæfan aldrei glatist þér gegnum aldaraðir. Þetta er vísa eftir Guðrúnu Pálsdóttur, skáldu, f. 1818, frænku mína að langfeðratali. Vil ég senda öllum bloggvinum mínum kveðjur og óskir um góða heilsu með þessari...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband