Leita í fréttum mbl.is

Luciano Pavarotti

Stórsöngvarinn Luciano Pavarotti er látinn, eftir erfið veikindi. Fyrir utan það að eiga stórkostlega fallega og hljómmikla rödd, sem gerði hann heimsfrægan, var hann einstaklega hlýr persónuleiki, litríkur og gefandi, eins og ljóslega sést á þeim myndböndum sem til eru af honum og söng hans. Má örugglega þakka þessu að hluta til frægð hans og vinsældir, ekki aðeins innan óperuheimsins, heldur meðal alls almennings.

Blessuð sé minning hans, hans verður lengi minnst. Mig langar til að minnast hans, eins og svo margir aðrir gera í dag, með því að setja þetta myndband með síðasta opinbera söng hans á síðuna mína:


mbl.is Luciano Pavarotti látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já blessuð sé minning hans. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.9.2007 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.