Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Terroristar

Hér er gömul mynd af hryðjuverkamönnunum tveimur sem ég ber ábyrgð á að hafa komið í heiminn. Annar þeirra er þar að auki lítill Skoti ("A Wee Scot") þar sem hann er fæddur í Skotlandi. Hann líkist samt ekki mr. Brown á nokkurn hátt. Bara svona til að...

Guð blessi Ísland

"Við munum ekki láta kúga okkur!" - Geir H. Haarde 22. október, 2008 Stattu við stóru orðin Geir!

Á Íslandi er hvorki stríð né skömmtun

Ég heimsótti unga vini mína frá Serbíu í gærkvöldi. Þeim finnst ástandið hér á Íslandi núna "pís of keik" miðað við það sem þau upplifðu í heimalandi sínu á meðan stríðið geisaði þar, og jafnvel miðað við ástandið í landinu fyrir þann tíma, þegar vörur...

Heilræði

Úr pistli sem ég rakst á í The Daily Telegraph (þegar ég setti "Iceland" í leit kom hann fyrstur upp), og mér fannst innihalda ágætt heilræði fyrir okkur í dag. Nenni ekki að hafa fyrir að þýða þetta, það skilja svo margir ensku hvort sem er, - here...

Ég viðurkenni...

...að ég hef hingað til ekki leitt hugann mikið að stjórnmálum eða látið mig þau miklu skipta. Það hef ég (ekki) gert í þeirri góðu trú að landinu væri þokkalega stjórnað, þó deilt væri um áhersluatriði. Nú hefur öll þjóðin heldur betur fengið skell og...

Sjálfsvirðing

Mig langar í ljósi síðustu atburða til að deila með öðrum orðum sem þjónustufulltrúinn minn í bankanum sagði við mig fyrir nokkrum árum, þegar ég stóð mitt í mínu eigin, litla fjárhagshruni: "Mundu að hvað sem á dynur þá eru peningarnir þínir eitt, en þú...

Smá glaðningur fyrir augu og eyru á laugardegi:

Pólsk ballaða (tengill) Maternity málverk eftir Stanisław Wyspiański, 1905, 36x23" pastel, National Museum, Kraków

Bloggedíblogg

Um leið og ég þakka nýjasta bloggvini mínum kærlega fyrir að vilja vera bloggvinur minn bið ég þá sem ég kann að hafa sært eða móðgað hér um daginn með því að henda þeim út af lista fyrirgefningar og bið þá um að æskja vináttu aftur, hafi þeir enn áhuga...

Ofursvefn

Oft hefur svefnleysi plagað mig, en nú virðist hið gagnstæða láta á sér kræla, sem sé að ég að ég sofi endalaust... Ég fór að sofa kl. 9 (já, kl. 21.00) í gærkveldi. Vaknaði upp um tvöleytið, fékk mér te og las svolítið, sofnaði svo aftur og vaknaði...

Grænlandsferð mæðgnanna Ástu og Gretu í júlí 2008

22. júlí Flogið frá Reykjavíkurflugvelli til Narssassuaq síðdegis. Við komu þangað tóku á móti okkur fararstjórarnir Invi Þorsteinssong og Pálína (að vísu vildi Ingvi að við kölluðum sig bara "farangursstjóra"). Svo var hópnum (34 manns) ekið niður á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.