Greta Björg Úlfsdóttir
Myndin er tekin í skírnarveislu Úlfs Fróða, 2008.
Fædd í Reykjavík 19. september, 1951. Ólst upp á Kirkjubæjarklaustri, í Hveragerði og í Reykjavík.
Á fullorðinsárum hélt ég mig við norðurlandið framan af, á Húsvík, Akureyri og á Sauðárkróki, með viðkomu erlendis, í Skotlandi og Tanzaníu í Austur-Afríku, í á að giska 3 ár á hvorum stað þegar saman er talið. Hef búið í Reykjavík síðan síðla árs 1996.
Ég á tvo uppkomna syni, Eystein og Úlf. Ég á ekki barnabörn enn sem komið er, en ég er langamma "á ská", þar sem Eysteinn sonur minn á "fósturafadæturnar" Lilju Sif og Rakel Ósk.
Ég er stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1971. Starfaði eftir það við eitt og annað merkilegt. Venti mínu kvæði í kross árið 1986 er upp úr hjónabandi mínu til tólf ára slitnaði og lærði til starfa sjúkraliða. Útskrifaðist sjúkraliði frá Fjölbrautaskóla norðurlands vestra á Sauðárkróki vorið 1988. Starfaði sem slíkur til 2004, er ég lét af þeim störfum af heilsufarsástæðum.
Ég er Rauða Kross vinur og virk í sjálfboðaliðsstarfi innan þjóðkirkjunnar. Stunda tónleika, málverkasýningar, bíó og bókasöfn.
Gunnar Svíafari er með svona lista í blogginu sínu, ég rændi honum og hermi eftir:
Ég hef... (það sem krossað er við)
- (X) Reykt sígarettu.
- ( ) Stolið bíl.
- (X) Verið ástfangin.
- ( ) Verið sagt upp af kærasta.
- (X) Verið rekinn.
- ( ) Lent í slagsmálum.
- (X ) Kysst ókunnugan. (Á hvaða tímapunkti getur maður sagst þekkja einhvern?)
- (X) Læðst út meðan þú bjóst ennþá heima hjá foreldrunum.
- (X) Haft tilfinningar til einhvers sem endurgalt þær ekki.
- ( ) Verið handtekinn.
- ( ) Verið yfirheyrður af lögreglu.
- (X) Farið á blint stefnumót.
- ( ) Logið að vini/vinkonu.
- (X) Sært einhvern mikið.(Vafalaust)
- ( ) Skrópað í skólanum.
- (X) Horft á einhvern deyja/dáin(n).
- (X) Ferðast í flugvél.
- ( ) Kveikt í þér viljandi.
- (X) Borðað sushi.
- ( ) Farið á sjóskíði
- (X ) Farið á skíði. (sem sagt í snjó)
- (X ) Hitt einhvern sem þú kynntist á Internetinu.
- (X) Farið á tónleika.
- (X) Tekið verkjalyf.
- ( ) Elskar einhvern eða saknar einhvers akkurat núna.
- (X) Legið á bakinu úti og horft á skýin.
- (X) Búið til snjóengil.
- (X) Haldið kaffiboð.
- ( ) Flogið flugdreka.
- ( ) Byggt sandkastala.
- (X) Hoppað í pollum.
- (X ) Farið í "tískuleik" (dress up)
- ( ) Hoppað í laufblaðahrúgu.
- (X) Rennt þér á sleða.
- (X) Svindlað í leik.(Andaglasi, alltaf)
- (X) Verið einmana.
- (X) Sofnað í vinnunni/skólanum.
- ( ) Svindlað í prófi.
- ( ) Notað falsað skilríki.
- (X) Horft á sólarlagið.
- (X) Fundið jarðskjálfta.
- (X) Sofið undir berum himni.(Sofnað, aldrei heila nótt)
- (X) Verið kitlaður.
- ( ) Verið rændur.
- (X) Verið misskilinn
- ( ) Klappað hreindýri/geit/kengúru
- (X) Farið yfir á rauðu ljósi/virt stöðvunarskyldu að vettugi (það var óvart, ég var utan við mig)
- ( ) Verið rekinn eða vísað úr skóla
- (X) Lent í bílslysi
- (X) Kysst spegil.
- (X ) Verið með spangir/góm
- (X) Liðið eins og þú passaðir ekki inn.
- ( ) Borðað líter af ís á einu kvöldi
- ( ) Dansað í tunglskininu.(Það var ekki tunglskin)
- (X) Fundist þú líta vel út.
- ( ) Verið vitni að glæp.
- (X) Efast um að hjartað segði þér rétt til.
- (X) Leikið þér berfættur í drullunni.
- ( ) Verið týndur.(það fer eftir því hvernig á það er litið - ekki í eiginlegri merkingu)
- (X) Synt í sjónum.
- (X) Fundist þú vera að deyja.
- (X) Grátið þig í svefn.
- ( ) Reynt að fremja sjálfsmorð.
- ( ) Farið í löggu og bófa leik.
- (X) Litað nýlega með vaxlitum.
- ( ) Sungið í karaoki (Því miður ekki, en Guð sé lof fyrir ykkur)
- (X) Gert eitthvað sem þú lofaðir sjálfum þér að gera ekki.
- ( ) Hringt símahrekk.(Ekki ég sjálf, það var annar sem hringdi)
- (X) Hlegið þannig að gosið frussaðist út um nefið á þér.(Það var reyndar mjólk, hlýtur að gilda)
- (X) Stungið út tungunni til að ná snjókorni.(Mig minnir það, ekki nýlega)
- (X) Dansað í rigningunni.
- ( ) Skrifað bréf til jólasveinsins.
- ( ) Verið kysstur undir mistilteini.
- ( ) Horft á sólarupprásina með einhverjum sem þér þykir vænt um
- (X) Blásið sápukúlur.
- (X ) Kveikt bál á ströndinni.(með öðrum)
- ( ) Komið óboðinn í partý.
- ( ) Verið beðinn um að yfirgefa partýið sem þú komst óboðinn í.
- ( ) Farið á rúlluskauta/línuskauta.
- (X) Hefur einhver óska þinna ræst.
- ( ) Farið í fallhlífastökk.
- ( ) Hefur einhver haldið óvænt boð fyrir þig.
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
39 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar