Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Gleđileg jól!

100_0594Ég óska öllum bloggvinum og lesendum gleđilegra jóla og farsćls nýs árs međ ţökk fyrir ánćgjuleg samkipti á árinu. Lifiđ heil!

Gamaldags jólakúla

100_0602_755461.jpgSvona jólakúlur voru til heima í gamla daga.

Fyrst ţarfađ opna valhnetuna (varlega, til ađ ná henni heilli) og borđa innan úr henni. Svo ţarf ađ gylla hana og líma saman, međ borđa á milli til ađ hengja hana. Skreyta svo međ slaufu, eđa einhverju öđru. Fínt og ódýrt jólaskaskraut. 

Ţađ er líka hćgt ađ baka piparkökuhjórtu međ gati, skreyta ţau og hengja ţau međ fallegum borđ á geinar jólatrésins.

Svo eru "kínverskar luktir" líka flottar, ţćr er auđvelt ađ búa til úr fallegum pappír, kannski set ég ađferđina hér inn seinna.


Meira ađ segja...

skor2.jpg...á litla Íslandi taka menn sér skókastiđ til fyrirmyndar og henda skóm í Alţingishúsiđ. Enginn var ţó handtekinn hér fyrir tiltćkiđ. Smile

Mér hefur alltaf ţótt hrikalega dónalegur sá siđur, sé eitthvađ ađ marka bíómyndir, sem sumir ameríkskir "bossar" virđast viđhafa, sem sé sá ađ slengja fótunum upp á skrifborđ og láta sólana jafnvel vísa ađ viđmćlandanum. Ímyndiđ ykkur ef konur gerđu ţetta! Eins og hér á myndinni. Annars held ég ekki ađ Íslendingar geri ţetta almennt, ţeir eru betur siđađir en svo, hvađ ţetta varđar.


mbl.is „Bush-skór“ vinsćlir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jólasveinar á ýmsum aldri

ulli_jolasveinn2.jpgulli_joli_751953.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

eydikatur.jpgEydi jólasveinnjolasveinar.jpg


Ţannig sé ég...

...íslenska valdastétt + auđmenn:

bjorgun.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 ...íslenskan almenning:

bjorgun2.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 En ţetta mun gerast áfram:

hsc2036l.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Wink...


Sjúkraliđi á nćturvakt

sjukrali_i_a_naeturvakt.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţessa dćgilegu mynd tók hann Per vinnufélagi minn af mér einu sinni ţegar hann mćtti til vinnu ađ morgni dags, en ég á leiđ heim af nćturvakt, galvösk eins og sjá má. Wink Mig minnir ađ ţetta hafi veriđ 1999.

Mér hefur alltaf ţótt vođa vćnt um ţessa mynd, ţetta var svo góđ deild ađ vinna á, ţó oft vćri hún ţung. 

Svínn Per var engill deildarinnar, bráđadeild fyrir aldrađa, eđa öldrunarmatsdeildina, ţann tíma sem hann vann ţar. Hann vann í rćstingunum, alltaf međ bros á vör handa öllum sem hann mćtti, ljúflingur sem vann verkin sín óađfinnanlega og hjálpađi okkur sjúkraliđum viđ umönnun sjúklinganna sem mest hann mátti, alltaf tilbúinn ađ rétta hjálparhönd. Hann brćddi meira ađ segja svo hjarta einnar gamallar, fatlađrar og geđstiđrar konu, sem yfirleitt hreytti í okkur hin ónotum, ef henni ţótti hćgt ganga eđa viđ ekki nógu fljót ađ skilja hvađ hún vildi eđa hana vantađi, ađ á endanum sinnti Per henni alfariđ á sínum vinnutíma ţann tíma sem hún var hjá okkur, og var ţá á móti litiđ framhjá ţví ţó eitthvađ yrđi eftir hvađ varđađi rćstinguna sem hann átti ađ sjá um.

Ţví miđur var Per einn af ţeim sem eru of góđir fyrir ţennan heim, eđa heimurinn of harđur fyrir ţá, og ađ lokum fór ţađ svo ađ hann hćtti hjá okkur. Vonandi hefur hann samt náđ sér á strik aftur.

Kćri Per, hvar sem ţú ert núna, ţá sendi ég ţér bestu ţakkir fyrir samveruna á 32-A.

Ţá var bráđmóttaka aldrađra stađsett á 32-A í Geđdeildarhúsi Landspítalans viđ Hringbraut, á sama stađ og tauglćkningadeildin var ţá á, enda átti starfsfólk ţessara tveggja deilda mikil samskipti, ţar sem ţćr deildu ađstöđu ađ mörgu leyti. Enda fór ţađ svo ađ seinna tók ég til starfa á taugalćkningadeildinni, einmitt vegna ţess hve vel ég hafđi kynnst starfinu og starfsfólkinu ţar á ţessum tíma. Sem veldur ţví ađ ég ruglađist í seinustu fćrslu ţegar ég sagđi ađ ég hefđi byrjađ aftur á gömlu deildinni minni eftir veikindin, ţví ţannig var tilfinningin, ţá minnir mig ađ bráđadeild fyrir aldrađa hafi ţegar veriđ komin í Fossvoginn, en tauglćkningadeildin var aftur á móti til bráđbirgđa á A-7, í elsta hluta spítalans, beint á móti ţar sem nú er göngudeild krabbameinssjúkra.

tvaer_go_ar.jpg

 

Tvćr góđar á árshátiđ Lansans í apríl (?) áriđ 2000, önnur á tauginni en hin á öldrun. Joyful


Vampírur?

vampire.jpgEru mótmćlendur vampírur , sem ráđast á lögreglumenn og bíta ţá?

Mér finnst ţađ eiginlega brjálćđislega fyndin hugmynd. W00t

Ćtli ţađ hafi ekki frekar veriđ á hinn veginn, ađ sá/sú sem beit hafi gert ţađ í sjálfsvörn.

Sjálf myndi ég ekki telja mig slasađa, ţó einhver (ekki vampíra) biti mig í öxlina. En ég er auđvitađ ekki lögga.

En auđvitađ er sjálfsagt ađ fara á slysó og fá sprautu viđ stífkrampa eftir ađ hafa veriđ bitinn, hvort sem er af dýri eđa manni.

*Á annars ađ skrifa "vampýra", međ ypsiloni?


mbl.is Mótmćlendur eiga ekki ađ bíta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Oscar Wilde og Stephen Fry

Ég horfđi í gćrkvöldi á merkilegan ţátt um HIV á RÚV. Ţađ var breski leikarinn Stepen Fry sem rćddi viđ alls konar fólk um HIV og AIDS, bćđi í Bretlandi og Suđur-Afríku. Ţetta var fyrri ţáttur af tveimur, seinni ţátturinn verđur nćsta mánudagskvöld (held ég).

Ég hef alltaf haldiđ mikiđ upp á Stephen og fundist hann frábćr leikari. Mér hefur líka alltaf fundist hann furđulega líkur Oscar Wilde í útliti, eftir myndum ađ dćma. Báđir voru/eru ţess utan samkynhneigđir. Enda var leikarinn fenginn til ađ leika rithöfundinn í kvikmynd um hann (frá 1997), hver annar? Greinilega fleirum sem finnst ţađ sama og mér! Mig minnir ađ ţessi mynd vćri mjög góđ, enda ekki viđ öđru ađ búast ţegar annar eins afbragđs leikari tekur ađ sér ađalhlutverkiđ.

oscar-wilde-pic.jpgstephenfry.jpg


Nćsta síđa »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband