Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Forleikur

Flugflagi er rugglega sammla kunningja mnum sem einu sinni setti fram essa speki:

"Forleikurinn er aalatrii hva kynlf snertir. Forleikur getur jafnvel stai rum saman og ef hann er fullkominn er hgt a sleppa samfrum, v vera r algjrt aukaatrii."


mbl.is Hloftakynlf banna risaotu Airbus
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

sland og ntminn

NegrastrakarnirEitt gott hefur mr tt koma t r endurtgfu litlu blkkupiltanna sem svo miklum titringi hefur valdi undanfari jflaginu. a er a a hafin er heit umra hr landi um kynttaml og margir farnir a velta fyrir sr hverjar raunverulegar hugmyndir okkar og afstaa su essum mlum.

Hinga til hfum vi a mestu geta stungi hausnum sandinn, ea undir vng, skjli ess a vi vrum lti eyland ti Ballarhafi, en vknum svo upp vi vondan draum egar hrist er upp okkur vi a a a er ekki lengur haldbr afskun fyrir afstuleysi, vi erum sem aldrei fyrr hluti af aljaheiminum og verum a standa klr essum mlum.

Bestu greinar sem g hef lesi um etta ml, r sem mr ykja bera af rum, eru greinar Gauta og Kristjns, eir hjlpa manni miki a sj a skrara ljsi.


Snn saga af slenskum negrastrk

Eftirfarandi er hluti af einni margra athugasemda vi margrmaa bloggfrslu Gauta B. Eggertssonar, sem g tek mr a bessaleyfi a taka upp og birta hr, ar sem mr br svo brn a lesa hana. Hlt sannleika sagt ekki a nokkur fullorinn landi minn gti haga sr eins og essi blstjri sem segir arna fr:

img_2888"[...] slandi eru margir rasistar, litu brn og fullornir fara ekki varhluta af v. g get nefnt mrg dmi um a lt eitt ngja. Drengur sem var Snlandsskla Kpavogi fr sklasund me bekknum snum, vegna fjarlgar fru krakkarnir me rtu. egar strkurinn kemur rtuna eftir sundi segir blstjrinn vi hann a hann s heppinn negrasktur sem engum ykir vnt um og a foreldrum hans s sama um a hann drepist.....essi strkur hefur lent teljandi rsum fr fullornu flki fr riggja ra aldri....Eitt sinn hitti g afa litarar sex ra stlku hann saknai hennar miki ar sem hn var bsett Danmrku...en hann btti vi a a vri betra ar sem hn yri fyrir minna akasti ar...svona er sland dag.[...] "

Er etta rtt, er sland virkilega svona dag? Crying

seinni athugasemd er svar ailans sem athugasemdina geri vi fyrirspurn um a hvort blstjrinn hafi veri ltinn halda fram a aka brnunum a a hann hafi veri settur annan bl, en ekki sagt upp strfum, eins og manni finnst a full sta hefi veri til. Eru rtublstjrar svona vandfundnir Kpavogi, ea hva?

Ver a viurkenna a essari "blugu" mynd hr fyrir ofan og fleirum slkum var g bin a gleyma egar g skrifai fyrri frslu hr a myndir Muggs vru "bara fyndnar". g held nefnilega a g hafi ekki skoa essa bk san g var krakki (j, strkar mnir ttu vst bkina, en hn var ekki ein af eirra upphalds : a voru hins vegar Barbapapa, Litalurinn, Hva tefur umferina og Hljmsveitin fljgandi!), svo ekki hafa n essar myndir haft nein djpst ea rttk hrif mig. g hef ekki handfjatla nju tgfuna - en umra undanfarinna daga verur ef til vill til ess a g veri mr ti um hana til stderingar - ekki upplesturs!

Hr m lesa hugleiingu gfumanns um drenginga blkku og r hrringar sem endurtgfa bkarinnar um hefur valdi slensku jarslinni.

(Breytingar athugasemdinni hva varar ltinn ea stran staf eru mnar).


Afro-americans

g s bendingu bloggi Gumundar Steingrmssonar um essa frbru grein um Negrastrkana:

Einn ltill negrastrkur

g ver a viurkenna a lsing Gauta hugarheimi hvtra suurrkjamanna eins og sj m og gera sr grein fyrir honum Jim Crow Museum of Racist Memorabilia New York vakti mr hroll og a eftir lesturinn s g fyrst krskrt ann vibjslega rur sem vihafur er textanum. a er a segja me gleraugum bandarkjamanns!

v vissan htt held g a vi "venjulegir" slendingar sum of saklausir gangvart slku og vlku til ess einu sinni a tengja ennan, a v er virist saklausa bull-texta um vitlausa strka, sem vill til a eru svartir, vi ann boskap, nema a f hann inn me teskei eins og eirri sem Gunnar rttir okkur arna. (Ea hverjir voru a vesturheimi sem u me kkum asto indna og ttu vi vinsamleg samskipti? A vsu, eins og g komst a Vesturfarasetrinu Hofssi s.l. sumar, aeins eftir a innflytjendur af ru jerni voru bnir a brjta bak aftur). A v leyti held g a vi slendingar sum flestir enn barnalega litblindir, kannski mtti segja blessunarlega . Og a rtt fyrir a hafa haft vissar hugmyndir um rlahald og kgun svertingja Bandarkjum Norur-Amerku gegnum bkur og kvikmyndir. En vitanlega er tmabrt a lta af v sakleysi og barnaskap og fullornast breyttum heimi ar sem slkt sakleysi dugar skammt.

g tla rtt a vona a vi ntmaflk, 21. ldinni, flytjum ekki essar hugmyndir inn hrar og innprentum brnum okkar r, fyrst a tkst ekki me essari unnu "skemmtibk" eirri 20.!

Takk fyrir a opna augu mn fyrir essu, Gauti!

g er sammla eim sem segja athugasemdum a essi grein yrfti a birtast sem blaagrein.

MoshiSet hr a gamni mynd af einni eirra negrastelpna sem g hef umgengist, ekki BNA ea slandi, heldur hennar heimalandi, Tanzanu Austur-Afrku. essi mynd er tekin ks stund garinum okkar Moshi (vi rtur Kilimanjaro), ar sem vinnustlka ngrannans er hrgreislu (flttun) hj krustu garyrkjumannsins (sem allir msungu, norrnir sem arir, kllu reyndar umhugsunarlaust shamba-boy, a htti breta).

eim sem kynnu a hneykslast v a vi hfum vinnuflk vil g segja a a raun var a liti hornauga ef flk gerist ekki vinnuveitendur og r sr starfsflk. Sem reyndar var lka alveg rf ar sem Afrku berst mun meira af ryki inn hbli manns, ekki eru sjlfvirkar vottavlar heldur ar hverju stri. Og ekki kunni maur miki til garyrkju svo sulgu landi, get varla sagt a g geri a hr heima, einu sinni.

Hr er svo mynd af litlum hvtingjastrk, inni rri garinum Tabora...SmileHeartlfur  Tabora


Verlag slandi

g rakst merkilegan tengil athugasemd Sru vi frslu hj Heidi, su sem doktor Gunni hefur bi til. g legg til a i kynni ykkur a sem henni stendur: Okur! Okur! Okur!

essi sa ykir mr gott framtak. Vi neytendur urfum a vera miklu duglegri a fylgjast me kaupmnnum og veita eim ahald hva varar vruver, ar getur veri trlega mikill munur milli verslana. Sjlf er g bin a bta essari su blogg-tenglalistann hj mr (undir mikilvgt) og tla mr a fylgjast me v sem ar kemur fram reglulega og jafnvel a koma me eigin bendingar, ef tilefni gefst, sem er ekki fjarri lagi a lta a muni gerast fljtlega, ef llu fer fram sem hinga til.

Og talandi um verlag, langar mig a benda eim sem ekki hafa heyrt um hana snilldarsuna dohop.com, sem rekin er af slendingum. ar m finna hagstasta fanlegt ver flugferum um allan heim.


hugnanleg frtt...

Hver trir v a ggerarsamtk hafi tla a flytja stran hp barna r landi, lglega og n alls samrs vi foreldra ea yfirvld...???

Starfsmenn samtakanna halda v fram a flytja hafi tt brnin til lkninga sjkrahsum Frakklandi. En hvers vegna voru , eins og kom fram frttinni fr Reuters, sum barnanna me umbir sem engin sr ea meisli voru undir egar r voru teknar af?

a virist vera hgt a komast upp me alltof margt strshrjum svum heimsins. mislegt hryllilegt gerist essum stum sem maur heyrir aldrei um og gti varla mynda sr. Gott a upp um etta komst, en maur spyr sig hva hefi ori ef fyrirtlunin hefi tekist og lka hvort etta geti veri bi a eiga sr sta ur, n ess a yfirvld hafi komist snoir um a?

Manni koma hug gslaflutningar Bandarkjamanna, sem kunna meira a segja a hafa tt sr sta um Keflavkurflugvll. a er vst betra a eftirlit me umfer um flugvelli heimsins s virkt, manni geti tt a hvimleitt sem "venjulegum" farega.

frttapistli suur-afrska blainu Cape Argus er sagt fr v a yfirvld Chad hafi saka samtkin um "childtrafficing" (verslun me brn). v er einnig haldi fram a ttleia hafi tt brnin Frakklandi, til flks sem egar hefu borga "ggerarsamtkunum" bilinu 2.800-6.000 evrur fyrir au. Samtkin halda v hins vegar fram a bjarga hafi tt brnunum fr daua me v a flytja au yfir landamrin til Chad og aan til Frakklands. Aldrei hafi stai til a au yru ttleidd.

En hvers vegna a flytja au lglega til Frakklands? Gott og vel, kannski er hgt a rttlta a a smygla eim yfir landamrin arna suur fr til a flta fyrir a au kmust betri astur, en a tla a fara me au alla lei til Evrpu verur a teljast hsta mta grunsamlegt.

Grein Cape Argus

Heimsa lArc de Zoe (frnsku "ggerarsamtkin")

heimsu samtakanna segir etta:

Il faut sauver les enfants du Darfour pendant quil est encore temps.
Dans quelques mois, ils seront morts !
a er a segja: "a verur a bjarga brnum Darfur mean enn er tmi til ess. Eftir nokkra mnui vera au din!"
En er etta rtta aferin til ess, a rna eim og selja au???!!! Nei og aftur nei! - a er trleg mannvonska a nota sr a hryllilega neyarstand sem arna rkir sem hagnaarlei.
P.s. kl. 16:48 Hr er svo komin frtt BBC um mli, etta var ekki komi vefinn morgun egar g var a leita a upplsingum; BBC er nttrlega ekkt a v a vanda vel til frtta og fara ekki me fleipur:

Prison "likely" in Chad child row

a ltur t fyrir a mrg barnanna su egar til kemur alls ekki fr Darfur, heldur er sagt a eim hafi veri rnt r orpum Chad, tekin fr foreldrum snum, sem au kalli svo grtandi kvldin egar au eiga a fara a sofa. vlkir glpamenn!


mbl.is slensk flugvl notu vi lglegan flutning barna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g er Bastan!

logo
Hver ert Kardimommub?

Mitt resultat:
Politimester Bastian
Du er politimesteren i Kardemommeby. Du er snill og vennlig og vil egentlig ingen noe vondt. Du br kanskje prve vre mer sikker i din sak!
Ta denne quizen p Start.no

Hroki og aumkt

hnotskurn: a er viringin fyrir ru flki sem gerir gfumuninn milli hroka og aumktar. Hrokafullt flk virir ara minna en sjlft sig (sem stundum kann a grunda andhverfunni, llegu sjlfsmati, en a er nnur saga) mean aumjkar manneskjur vira bi sjlfar sig og arar. Hver sem upp hefur sjlfan sig, mun aumktur vera, en s sem aumkir sjlfan sig, mun upp hafinn vera.

r predikun sr. Maru gstsdttur

Predikun flutt Hallgrmskirkju Vindshl 27. gst 2006


Nsta sa

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.