Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007

Kis-kis

cat1komdu kisi minn
komdu skinniđ mjúka
fínn er feldur ţinn
flóniđ gott ađ strjúka

komdu kattarafmánin
kúrđu hér í bćli
komdu kisuáţjánin
kötturinn indćli

 

Ţetta er síđasta blogg í bili hjá mér (ţó ekki síđasti tangóinn Wink), ţar sem ég  verđ án tölvu á nćstunni. Vonandi rćtist ţó fljótt úr, ţví ég á eftir ađ sakna ţess ađ lesa skrif og hugleiđingar ykkar bloggvina minna.


Andvaka

l_hair35mér gekk illa ađ sofna í gćrkvöldi bylti mér á alla vegu og snéri mér marga hringi um sjálfa mig. loks ţegar ég sofnađi urđu draumfarir mínar ţungar og erfiđar.
ţegar ég vaknađi í morgun var sítt háriđ margvafiđ um líkamann svo ég varđ ađ byrja á ţví ađ snúa ţví ofan af mér til ţess ađ komast fram úr rúminu.

en nú er ég líka búin ađ láta klippa háriđ mitt stutt! 


Im Nebel

Seltsam, im Nebel zu wandern!
Einsam ist jeder Busch und Stein,
Kein Baum sieht den anderen,
Jeder ist allein.

Voll von Freuden war mir die Welt,
Als noch mein Leben Licht war,
Nun, da der Nebel fällt,
Ist keiner mehr sichtbar.

Wahrlich, keiner ist weise,
Der nicht das Dunkle kennt,
Das unentrinnbar und leise.
Von allen ihn trennt.

Seltsam, im Nebel zu wandern!
Leben ist einsam sein.
Kein Mensch kennt den anderen,
Jeder ist allein


Hermann Hesse

Ţetta ljóđ er sérstaklega tileinkađ Dúu dásamlegu.


Kisi

Cat

hvar ertu núna litli kisi sem komst svo hljóđlega til mín eitt kvöld í sumar sem leiđ inn um opnar útidyr og varst hér hjá mér fram eftir nóttu?
ég strauk ţér svo blítt og sagđi ţér sögur á kattamáli sem ađeins viđ tvö skiljum en svo fórstu og ég hef hvergi séđ ţig síđan ţó ég hafi sett út rjómaskál á kvöldin og skyggnst eftir ţér undir runnunum viđ stéttina.


Tangó

angels

 
skyldu englar kunna ađ dansa tangó?
ég verđ ađ gá í englabókina mína ţví veđurstofan veit ţađ ekki
en ef svo er ţá er ţetta alveg örugglega ekki síđasti tangóinn


Nótt

LGA3FL~1

 

 

 

 

 

 

 

nóttin er blíđ
hún ber mig á vćngjum
í ódáinsland
ţar sem draumar rćtast
ekkert myrkur engin sorg
fćr bugađ

í annan heim
ţar sem draumar rćtast
sól vermir döggvot strćti
blóm kinka kolli
og heilsa nýjum degi

börnin brosa
keik og hoppa
á gangstéttum í parís
og enn og aftur er vor

 

Ţetta var sett saman undir áhrifum frá F. Scott Fitzgerald (og gegnum hann frá John Keats) og Sigurđi Pálssyni


Sorg

SorrowŢađ hefur orđiđ breyting í lífi mínu. Hún er búin ađ vera fyrirsjáanleg í nokkurn tíma, en nú ţegar hún er brostin á er ég hálf innantóm og vingulsleg yfir ađ ţetta skuli hafa ţurft ađ fara svona. Ţó svo ađ ţetta hafi veriđ öllum fyrir bestu og í fullri vinsemd gert. Geri plön um eitt og annađ sem ég ćtla mér ađ brasa í framtíđinni, en sest svo međ hendur í skaut og veit ekki alveg hvađ ég á ađ taka mér fyrir hendur. Vonandi rjátlast ţetta af mér, ţetta er svo sem ekki í fyrsta skiftiđ á ćvinni sem ég geng í gegnum sambandsslit.

Veit ekki hversu mikiđ ég kem til međ ađ blogga á nćstunni, auk ţess sem fyrirsjáanlega missi ég tölvuna líka eftir einhvern tíma, ţar sem ađ kćrastinn fyrrverandi á hana! En kannski set ég áfram inn einhver póetísk ţankabrot áfram, ţví ţađ finnst mér bara gaman!


Blómálfur

LFUROG~2Gáđu ađ ţví, mađur, ađ lítill blómálfur, sem ţú sérđ flögra grein af grein og á milli blóma á sólríkum sumardegi, er sterkari en ţig grunar. Mundu, ađ hann hefur lifađ af vetrarhörkur, ţó hann eigi ekki í nein hús ađ venda. Ţađ er flestum dauđlegum mönnum hulin ráđgáta hvernig ţetta má vera, en sé blómálfurinn spurđur um ţetta hristir hann einungis höfuđiđ, dularfullur á svip og skellihlćr.

Ást

"...Ţađ er nefnilega ţannig ađ ef ástin fćr ekki ađ flćđa í gegn, ţá stađnar hún og breytist í söknuđ, sorg og biturđ. Ţess vegna ţarf mađur alltaf ađ leyfa henni ađ renna til annara og endurnýja sig.  Hún er lífsvatniđ, sem ţarf sína hringrás til ađ haldast ferskt."

Prakkarinn (Jón Steinar Ragnarsson)

 Svo satt, svo satt. Ţetta var gott ađ lesa á erfiđum tíma. Takk!


Sko!

Ţetta ćttum viđ alveg eins ađ geta, eins og danir. Setjum okkur markmiđ: Íslendingar 1 milljón áriđ 2050!

mbl.is Dönum sagt ađ eignast fleiri börn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.