Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

Kis-kis

cat1komdu kisi minn
komdu skinni mjka
fnn er feldur inn
flni gott a strjka

komdu kattarafmnin
kru hr bli
komdu kisujnin
ktturinn indli

etta er sasta blogg bili hj mr ( ekki sasti tanginn Wink), ar sem g ver n tlvu nstunni. Vonandi rtist fljtt r, v g eftir a sakna ess a lesa skrif og hugleiingar ykkar bloggvina minna.


Andvaka

l_hair35mr gekk illa a sofna grkvldi bylti mr alla vegu og snri mr marga hringi um sjlfa mig. loks egar g sofnai uru draumfarir mnar ungar og erfiar.
egar g vaknai morgun var stt hri margvafi um lkamann svo g var a byrja v a sna v ofan af mr til ess a komast fram r rminu.

en n er g lka bin a lta klippa hri mitt stutt!


Im Nebel

Seltsam, im Nebel zu wandern!
Einsam ist jeder Busch und Stein,
Kein Baum sieht den anderen,
Jeder ist allein.

Voll von Freuden war mir die Welt,
Als noch mein Leben Licht war,
Nun, da der Nebel fllt,
Ist keiner mehr sichtbar.

Wahrlich, keiner ist weise,
Der nicht das Dunkle kennt,
Das unentrinnbar und leise.
Von allen ihn trennt.

Seltsam, im Nebel zu wandern!
Leben ist einsam sein.
Kein Mensch kennt den anderen,
Jeder ist allein


Hermann Hesse

etta lj er srstaklega tileinka Du dsamlegu.


Kisi

Cat

hvar ertu nna litli kisi sem komst svo hljlega til mn eitt kvld sumar sem lei inn um opnar tidyr og varst hr hj mr fram eftir nttu?
g strauk r svo bltt og sagi r sgur kattamli sem aeins vi tv skiljum en svo frstu og g hef hvergi s ig san g hafi sett t rjmaskl kvldin og skyggnst eftir r undir runnunum vi stttina.


Tang

angels


skyldu englar kunna a dansa tang?
g ver a g englabkina mna v veurstofan veit a ekki
en ef svo er er etta alveg rugglega ekki sasti tanginn


Ntt

LGA3FL~1

nttin er bl
hn ber mig vngjum
dinsland
ar sem draumar rtast
ekkert myrkur engin sorg
fr buga

annan heim
ar sem draumar rtast
sl vermir dggvot strti
blm kinka kolli
og heilsa njum degi

brnin brosa
keik og hoppa
gangstttum pars
og enn og aftur er vor

etta var sett saman undir hrifum fr F. Scott Fitzgerald (og gegnum hann fr John Keats) og Siguri Plssyni!


Sorg

Sorrowa hefur ori breyting lfi mnu. Hn er bin a vera fyrirsjanleg nokkurn tma, en n egar hn er brostin er g hlf innantm og vingulsleg yfir a etta skuli hafa urft a fara svona. svo a etta hafi veri llum fyrir bestu og fullri vinsemd gert. Geri pln um eitt og anna sem g tla mr a brasa framtinni, en sest svo me hendur skaut og veit ekki alveg hva g a taka mr fyrir hendur. Vonandi rjtlast etta af mr, etta er svo sem ekki fyrsta skifti vinni sem g geng gegnum sambandsslit.

Veit ekki hversu miki g kem til me a blogga nstunni, auk ess sem fyrirsjanlega missi g tlvuna lka eftir einhvern tma, ar sem a krastinn fyrrverandi hana! En kannski set g fram inn einhver petsk ankabrot fram, v a finnst mr bara gaman!


Blmlfur

LFUROG~2Gu a v, maur, a ltill blmlfur, sem sr flgra grein af grein og milli blma slrkum sumardegi, er sterkari en ig grunar. Mundu, a hann hefur lifa af vetrarhrkur, hann eigi ekki nein hs a venda. a er flestum daulegum mnnum hulin rgta hvernig etta m vera, en s blmlfurinn spurur um etta hristir hann einungis hfui, dularfullur svip og skellihlr.

st

"...a er nefnilega annig a ef stin fr ekki a fla gegn, stanar hn og breytist sknu, sorg og bitur. ess vegna arf maur alltaf a leyfa henni a renna til annara og endurnja sig. Hn er lfsvatni, sem arf sna hringrs til a haldast ferskt."

Prakkarinn (Jn Steinar Ragnarsson)

Svo satt, svo satt. etta var gott a lesa erfium tma. Takk!


Sko!

etta ttum vi alveg eins a geta, eins og danir. Setjum okkur markmi: slendingar 1 milljn ri 2050!

mbl.is Dnum sagt a eignast fleiri brn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband