Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Menning og listir

Oscar Wilde og Stephen Fry

Ég horfđi í gćrkvöldi á merkilegan ţátt um HIV á RÚV. Ţađ var breski leikarinn Stepen Fry sem rćddi viđ alls konar fólk um HIV og AIDS, bćđi í Bretlandi og Suđur-Afríku. Ţetta var fyrri ţáttur af tveimur, seinni ţátturinn verđur nćsta mánudagskvöld (held...

Lolita

Í óbeinu tilefni af nýlega uppkveđnum sýknudómi.

Dabbi kóngur

Ţessi mađur er ótrúlegur. Ţví miđur kaus hann ađ fara í pólitík, fremur en ađ leggja fyrir sig alvöru trúđmennsku. Nú sýpur ţjóđin seyđiđ af ţeirri röngu ákvörđun - ađ mínu mati og margra annarra.

Handavinna

Ţessar síđur bjó ég einhvern tíma til, - skannađi inn gamlar síđur úr dönskum blöđum og víđar ađ. Kannski getur einhver fundiđ eitthvađ sem hann/hún getur nýtt sér á ţeim. Klikkiđ á myndirnar til ađ stćkka ţćr. Svo er upplagt ađ prenta ţćr út, ef ţađ...

Ferđalok

(Margmiđlunarefni)

Lárus Pálsson

Í gćr, á degi íslenskrar tungu, fór ég í Ţjóđmenningarhúsiđ og heyrđi kynnta nýja bók um ćvi Lárusar Pálssonar, leikara , sem í nćrfellt ţrjá áratugi var einn af máttarstólpum íslenskrar leiklistar. Ţađ var vel til fundiđ ađ kynna bókina á ţessum degi,...

Miriam Makeba

Í minningu mikillar söngkonu: Miriam Makeba - Khawuleza 1966 Ţađ má segja ađ ţetta sé uppáhaldslag mitt međ Miriam Makeba, ţó mér finnist í raun allt frábćrt sem hún gerđi.

The Lion Sleeps Tonight

Bara ađ gamni af ţví ţađ er laugardagskvöld :

Heilrćđi

Úr pistli sem ég rakst á í The Daily Telegraph (ţegar ég setti "Iceland" í leit kom hann fyrstur upp), og mér fannst innihalda ágćtt heilrćđi fyrir okkur í dag. Nenni ekki ađ hafa fyrir ađ ţýđa ţetta, ţađ skilja svo margir ensku hvort sem er, - here...

Smá glađningur fyrir augu og eyru á laugardegi:

Pólsk ballađa (tengill) Maternity málverk eftir Stanisław Wyspiański, 1905, 36x23" pastel, National Museum, Kraków

Nćsta síđa »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband