Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Menning og listir

La Vie en Rose

Ég var að horfa á "La Vie en Rose", myndina um Edith Piaf : Hér er annað myndband þar sem hún syngur lag sem ég hef elskað frá því að ég heyrði hana fyrst syngja það í útvarpinu þegar ég var lítil stelpa (því miður fylgjast hljóð og tal ekki alveg að, en...

Tanka

N ær hefði verið að sofa þá löngu nótt en að bíða hans og horfa á mánaglóð hníga að sjávaröldum. S íst skyldi bíða svefn er betri og draumar en horfa á nótt og sjá mánann sökkva hægt í dimmblá sjávardjúpin. Akazome Emon (? -- 1027) Þýðing eftir Pjetur...

Oliver Twist

Ég var að horfa á " Oliver Twist " frá 2005, sem Roman Polanski gerði eftir skáldsögu Charles Dickens . Myndin er meistaraverk, algjört augnakonfekt. Að horfa á hana er eins og að láta síðasta og besta molann í kassanum bráðna hægt og rólega í munninum....

Eine Kleine Tischmusik - by Manfred Menke

Það má nota sleifar til annars en að hræra í pottum...

Caribbean PVC Marimba Children´s Orchestra

Fróðleikur um hljóðfærið marimba og hvernig er spilað á það.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband