Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Hrra!

Kri bloggvinir! Gleifrttir af mr. g fr blprufu og sprautu gr, og a sndi sig a allt gengur vel, lkaminn stenst lagi og lyfi er a virka. Andlega heilsan er lka orin miklu betri, g hef fengi frbra asto og stuing fr systur minni og mgi eim efnum, svo og hefur mgur minn, sem er listakokkur, keppst vi a troa mig hollum mat, ar sem g var orin mjg lystarltil, en n er matarlystin a koma til baka. Svo fr g til knversks lknis dag og fkk mefer og g r um hvernig g get styrkt mig til a takast vi sjkdminn. Svo n er allt upplei hj essari konu sem hr skrifar.

Nsta sprauta 15. janar, og 21. janar flg g san til Kanar me vinkonu minni, mur minni og tveimur systrum hennar. a verur gott a baa sig slinni tvr vikur, slskin og grur hafa alltaf veri hollvinir mnir hva heilsuna varar, eins og svo margra annarra.


2009

Kru bloggvinir, a er vst lngu kominn tmi nja frslu. Af mr er a a frtta a g tti frekar taindaltil, en ngjuleg jl, ar sem g er bin a vera frekar lasin yfir htirnar, g held g s samt a byrja a skra saman nna. Sem er gtt, ar sem rija lyfjameferin verur eftir tpa viku. g hef mest veri hr heima rlegheitum a horfa sjnvarp og lta mr la vel.

Afangadagskvld var g heima hj yngri syni mnum lfi og Tinnu sambliskonu hans (jlasveinka og jlalfinunum). Vi ttum mjg gott og notalegt kvld, boruum yndlis steikta nd og svo frmas eftir. gamlrskvld vorum vi mamma svo hj systur minni og mgi uppi Breiholti, var sndd slensk lambasteik og frmas eftir, a var indlt lka.

Gaman a horfa Skaupi, sem mr fannst takast vel r. Gott tsni arna uppfr til a horfa flugeldana, g veri a segja a eir eru httir a hrfa mig, ar sem mr finnst allt etta sprengjuverk kringum ramt komi t algjrar fgar, svo a hafi vst veri eitthva minna r en fyrra. Rttast vri a hafa einungis opinberar flugeldasningar og brennur, almenningur gti svo dunda sr me stjrnuljs og blys af minni gerinni, a vri alveg ng.

gr vorum vi mamma svo afmli ltillar frnku minnar sem var 5 ra, nrsbarn og fyrsta barnabarn systur minnar.


Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband