Leita frttum mbl.is

2009

Kru bloggvinir, a er vst lngu kominn tmi nja frslu. Af mr er a a frtta a g tti frekar taindaltil, en ngjuleg jl, ar sem g er bin a vera frekar lasin yfir htirnar, g held g s samt a byrja a skra saman nna. Sem er gtt, ar sem rija lyfjameferin verur eftir tpa viku. g hef mest veri hr heima rlegheitum a horfa sjnvarp og lta mr la vel.

Afangadagskvld var g heima hj yngri syni mnum lfi og Tinnu sambliskonu hans (jlasveinka og jlalfinunum). Vi ttum mjg gott og notalegt kvld, boruum yndlis steikta nd og svo frmas eftir. gamlrskvld vorum vi mamma svo hj systur minni og mgi uppi Breiholti, var sndd slensk lambasteik og frmas eftir, a var indlt lka.

Gaman a horfa Skaupi, sem mr fannst takast vel r. Gott tsni arna uppfr til a horfa flugeldana, g veri a segja a eir eru httir a hrfa mig, ar sem mr finnst allt etta sprengjuverk kringum ramt komi t algjrar fgar, svo a hafi vst veri eitthva minna r en fyrra. Rttast vri a hafa einungis opinberar flugeldasningar og brennur, almenningur gti svo dunda sr me stjrnuljs og blys af minni gerinni, a vri alveg ng.

gr vorum vi mamma svo afmli ltillar frnku minnar sem var 5 ra, nrsbarn og fyrsta barnabarn systur minnar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Gleilegt ntt r Greta mn og takk fyrir a gamla.

a var ngjulegt a hafir svona okkaleg jl. En a er ekki jafn skemmtilegt a heyra me meferina. g vona og bi ess a hressist elsku Greta mn. munt komast gegnum veikindin. a er g viss um. ert svo sterk og hress. Gangi r rosalega vel elsku Greta mn og reyndu a vera hress.

Me bestu kveju.

Valgeir.

Valgeir Matthas Plsson (IP-tala skr) 2.1.2009 kl. 18:34

2 identicon

Skaupi var bara trlega gott - og "ferskt"!

ska r "grar ferar" gegnum "kokteilinn". Megir komast gegnum etta me glans.

Skorrdal (IP-tala skr) 2.1.2009 kl. 18:41

3 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Gleilegt r Grta og gangi r allt haginn barttunni.

Emil Hannes Valgeirsson, 2.1.2009 kl. 18:47

4 Smmynd: Kolbrn Hilmars

Gleilegt r, Greta. Vona a slakir og hafir a sem allra best.
Ekki hafa hyggjur af okkur hinum - vi rsum fram - hver me snu nefi...

Kolbrn Hilmars, 2.1.2009 kl. 22:12

5 Smmynd: Gun Anna Arnrsdttir

Gleilegt r og hafu a eins gott og verur kosi!

Gun Anna Arnrsdttir, 2.1.2009 kl. 23:02

6 Smmynd: Heidi Strand

Gott a heyra r aftur.

Heidi Strand, 3.1.2009 kl. 06:55

7 Smmynd: Ragnhildur Jnsdttir

Gleilegt r Greta mn vonum a etta veri r gott r og gleilegt.

Hvainn flugeldunum er orinn svo svakalegur a g held g fari r bnum nsta r. Hn Dfa mn var alveg skelfingu lostin og svo er endalaust veri a skjta fr rum jlum til rettndans. Hn gelti og gelti og tri mr engan veginn egar g reyndi a segja henni a etta vri allt lagi. Yeah right! En vi erum a jafna okkur nna.

Hafu a gott og gangi r vel lyfjameferinni. g sendi r Ljs Greta mn

Ragnhildur Jnsdttir, 3.1.2009 kl. 22:14

8 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Gott a heyra a jlin og htirnar hafa ver ngjulegar og rlegar Grta mn. Innilega ska g r gleilegs rs. Krleikskveja

sthildur Cesil rardttir, 4.1.2009 kl. 14:26

9 Smmynd: Greta Bjrg lfsdttir

g er ykkur hjartans akklt fyrir kvejurnar ykkar, g tla a reyna a vera dugleg a lesa bloggin ykkar, a eflir bjartsnina a lesa g skrif hj vel hugsandi flki.

g hef veri frekar dpur nna eftir ramtin, sem er svo sem ekki alveg ntt fyrir mr, aeins hef g nna fundi meira til einmanaleika og eftirsjr eftir msu geru og gerur, sgu og sgu. En n fer a birta til me hkkandi sl og vi munum sj njan heim rsa r rstum ess gamla, rurinn fram undan virist ungur mun allt takast me Gus hjlp. N rkir etta rennt, tr, von og krleikur, en eirra er krleikurinn mestur, s krleikur sem sem fyrirgefur allt og umbreytir myrkri ljs.

Greta Bjrg lfsdttir, 5.1.2009 kl. 14:42

10 Smmynd: Mara Anna P Kristjnsdttir

Grta mn.

g ska r gleilegs ns rs og takk fyrir 2008,r sem ekki var skar,vonandi verur 2009 betra fyrir alla.

a er leitt a lesa a ert dpur og ert a fara lyfjamefer,a eftir a birta kringum ig og g veit a kemst vel yfir essa erfileika me jafnaargei eins og allt sem gerir.

Sendi r hlhugar kvejur og famlag. Kveja Mara

Mara Anna P Kristjnsdttir, 5.1.2009 kl. 16:29

11 Smmynd: Haraldur Bjarnason

Gleilegt r og gangi r vel. Vona a ntt r fri r bata num meinum og er reyndar viss um a.

Haraldur Bjarnason, 6.1.2009 kl. 07:40

12 Smmynd: Anna Ragna Alexandersdttir

Hafu a gott og gangi r vel lyfjameferinni.

Sendi r ljs

Anna Ragna Alexandersdttir, 6.1.2009 kl. 23:54

13 Smmynd: Stefn Gslason

Gleilegt r og gangi r allt haginn v sem framundan er. Maur kemst langt krleiknum!

Stefn Gslason, 7.1.2009 kl. 08:08

14 Smmynd: Greta Bjrg lfsdttir

akka ykkur llum fyrir gar kvejur og skir.

Krleikurinn er mttugasta afli heiminum, ltum hann stjrna fr okkar nja rinu, sem g ska a veri okkur llum gifturkt. Vi slendingar erum kjrku og seig j, vi munum yfirstga alla erfileika og farnast vel komandi rum, betur en veri hefur, g vi a vi munum finna okkur sjlf og komast a raun hvers vi erum raunverulega megnug, n egar vi hverfum fr v a lifa eirri sndarverld sem hr hafi skapast unganfrnum rum og horfumst augu vi heiminn af nrri einur, sannleiksst og krleika. Vi munum koma miklu til leiar fyrir mannkyni komandi rum.

Greta Bjrg lfsdttir, 9.1.2009 kl. 19:26

15 Smmynd: Anna Ragna Alexandersdttir

Gott a heyra me lyfjameferin skyldi ganga vel

Sendi r ljsi vina og vona a allt gangi vel hj r vina mn.

Anna Ragna Alexandersdttir, 10.1.2009 kl. 22:51

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.