Leita frttum mbl.is

Hrra!

Kri bloggvinir! Gleifrttir af mr. g fr blprufu og sprautu gr, og a sndi sig a allt gengur vel, lkaminn stenst lagi og lyfi er a virka. Andlega heilsan er lka orin miklu betri, g hef fengi frbra asto og stuing fr systur minni og mgi eim efnum, svo og hefur mgur minn, sem er listakokkur, keppst vi a troa mig hollum mat, ar sem g var orin mjg lystarltil, en n er matarlystin a koma til baka. Svo fr g til knversks lknis dag og fkk mefer og g r um hvernig g get styrkt mig til a takast vi sjkdminn. Svo n er allt upplei hj essari konu sem hr skrifar.

Nsta sprauta 15. janar, og 21. janar flg g san til Kanar me vinkonu minni, mur minni og tveimur systrum hennar. a verur gott a baa sig slinni tvr vikur, slskin og grur hafa alltaf veri hollvinir mnir hva heilsuna varar, eins og svo margra annarra.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Heidi Strand

Frbrt a heyra! Bestu kvejur fr okkur hjnum.

Heidi Strand, 9.1.2009 kl. 19:42

2 Smmynd: Rut Sumarliadttir

gott a heyra Grta mn, funda ig af slinni, hafu a gott ar, veitti ekki af nokkrum geislum hr.

Rut Sumarliadttir, 9.1.2009 kl. 19:57

3 Smmynd: Dunni

a eru sannkllu gleitindi a srt a n r strik. Vonandi a lyfir svnvirki og a mgur inn haldi fram a fra ig hollmet. Ekkert er mikilvgara en a eiga ga a er btinn gefur. a hef g lrt af reynslunni.

Okkar bestu skir um fna fer til Canar

Dunni

Dunni, 9.1.2009 kl. 21:25

4 Smmynd: Heidi Strand

http://www.galleriaforni.it/Coronaestasi.htm

Heidi Strand, 9.1.2009 kl. 22:03

5 Smmynd: Steingrmur Helgason

Gaman af r a heyra gleifrttir, eigu gann tr Kanari.

Steingrmur Helgason, 9.1.2009 kl. 23:01

6 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

elsku Grta mn gott a vita. Gangi r allt haginn

sthildur Cesil rardttir, 10.1.2009 kl. 02:19

7 Smmynd: Ragnheiur

Frbrt !!!!!!!!!!!!

Ragnheiur , 10.1.2009 kl. 02:22

8 identicon

Innilega til hamingju Greta mn. Til hamingju. etta eru strkostlegar frttir. Gangi r rosa vel framhaldinu. Lyfin eru greinilega a virka vel fyrir ig elsku vinur. ert bara hetja Greta mn.

Gangi r islega vel framtinni Greta mn. g tek utan um ig huganum og knsa ig.

Me krleikskveju.

Valgeir.

Valgeir Matthas Plsson (IP-tala skr) 10.1.2009 kl. 20:56

9 Smmynd: Ragnhildur Jnsdttir

Yndislegt a heyra Greta mn.

Kns og kvejur, miki ljs, velgengni og glei til n

Ragnhildur Jnsdttir, 11.1.2009 kl. 13:40

10 Smmynd: Baldvin Jnsson

ert hetja og ert a fara gegnum etta me rttu hugarfari. Gaman a f a fylgjast me og Gui s lof fyrir andlegt stand itt :)

Baldvin Jnsson, 15.1.2009 kl. 02:06

11 identicon

Gott a heyra a allt gengur vel, g var a setja inn nokkur or, ar sem g s a vi erum bar a fara til Kanar 21. jan., g fer me syni mnum og vi verum lka 2 vikur, skemmtileg tilviljun, verum kannski sama hteli :)))

orbjrg (IP-tala skr) 16.1.2009 kl. 17:20

12 Smmynd: Greta Bjrg lfsdttir

Hjartans akkir fyrir kvejurnar, ll smul.

Kannski hittumst vi Kanar, orbjrg? a vri gaman.

a gengur vel hj mr og n er g a fara a pakka. Blogga nst egar g kem heim.

Greta Bjrg lfsdttir, 17.1.2009 kl. 12:53

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband