Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Sjónvarp

Oscar Wilde og Stephen Fry

Ég horfđi í gćrkvöldi á merkilegan ţátt um HIV á RÚV. Ţađ var breski leikarinn Stepen Fry sem rćddi viđ alls konar fólk um HIV og AIDS, bćđi í Bretlandi og Suđur-Afríku. Ţetta var fyrri ţáttur af tveimur, seinni ţátturinn verđur nćsta mánudagskvöld (held...

Ađgangur bannađur

Ţađ vantar mikilvćga stađreynd inni í frétt mbl.is. Hún er sú, samkvćmt ţví sem kom fram í kvöldfréttum Stöđvar 2 , ađ áđur en til óspektanna kom höfđu ţingverđir meinađ hópnum ađgang ađ ţingpöllunum. Nokkuđ sem hefur veriđ réttur borgaranna frá ţví ađ...

Bein útsending frá Aţenu

Ég var ađ horfa á beina útsending og lýsingar frá óeirđunum í miđborg Aţenu á Sky News rétt í ţessu. Útsending annarra frétta er rofin öđru hvoru til ađ sýna frá ástandinu ţar. Svei mér ţá, ađ horfa á ţetta leiđir hugann ađ bók Dorisar Lessing ,...

Bíbí Ólafsdóttir

Ég var ađ horfa á sunnudagsviđtal Evu Maríu viđ Bíbí Ólafsdóttur, miđil. Ţetta var ólíkt betra viđtal en viđtaliđ sem ég gagnrýndi svo harđlega s.l. mánudag. Ţetta viđtal var opiđ og einlćgt (hvernig er annađ hćgt međ viđmćlanda eins og Bíbí?) og gaf mér...

Netiđ

Er ekki hćgt ađ horfa á beina útsendingu frá Alţingi á netinu? Mér fannst ég sjá ţađ einhvers stađar annađ hvort á vefsíđu RÚV eđa Stöđ 2, en finn ţađ ekki núna. Getur einhver frćtt mig?

Misskilinn snillingur?

Lágkúrupostuli, léttur í bragđi, landsmönnum skemmta vildi, en brúnaţungur biskupinn sagđi ađ brandarann ekki hann skildi!    

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.