Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Áramótakveđja

Pablo-Picasso-New-Year-102612-1

 

 

 Kćru ćttingjar og vinir, bloggvinir og ađrir sem lesa ţetta:

Ég ţakka ykkur fyrir ánćgjuleg samskipti á árinu sem senn er liđiđ.

Gleđilegt nýtt ár og megi gćfan brosa viđ ykkur. 

 

 

 *Myndin er eftir Pablo Picasso og fengin ađ láni HÉĐAN 


Esaú

Margt er skrítiđ í kýrhausnum, segir máltćkiđ.

prestur

Einkennileg ţykir mér stađa biskupa og presta íslensku ţjóđkirkjunnar. Ţeir rembast viđ, sumir hverjir, ađ segja manni ađ ţeir starfi fyrir/viđ stofnun sem sé algjörlega sjálfstćđ í öllum sínum málum. Einn ţeirra er Svavar Alfređ Jónsson, bloggvinur minn. Ţetta hefur hann um máliđ ađ segja:

"[...] Líka má benda á ađ ríki og kirkja eru í raun ađskilin. Kirkjan rćđur sínum málum, bćđi ytri og innri. Ađ minni hyggju er fráleitt ađ tala um Ţjóđkirkjuna sem ríkiskirkju eins og stundum er gert. Hins vegar eru tengsl milli ríkis og kirkju og auđvitađ er fyrirkomulagiđ á ţeim tengslum ekki heilagt. [...]"
Ţetta segir séra Svavar HÉR.

Samt sem áđur njóta starfsmenn kirkjunnar (ţjóđkirkjunnar) réttinda og bera skyldur sem opinberir starfsmenn, sambanber eftirfarandi, úr lögum um stöđu, stjórn og starfshćtti ţjóđkirkjunnar: 61. gr. Ţeir starfsmenn ţjóđkirkjunnar, sem ţiggja laun úr ríkissjóđi, sbr. 60. gr., njóta réttinda og bera skyldur sem opinberir starfsmenn eftir ţví sem nánar er mćlt fyrir um í lögum nr. 70/1996, svo og öđrum lögum er kveđa á um réttarstöđu opinberra starfsmanna, sbr. ţó 12. og 13. gr." Sjá nánar hér: Lög nr. 78/26.

Eins og mönnum er kunnugt eru starfskjör opinberra starfsmanna ađ mörgu leyti mun tryggari en gerist á frjálsum markađi, ţó launagreiđslur séu í mörgum tilfellum lćgri. Samt sem áđur teljast kjörin ekki slök ţegar kemur ađ starfsmönnum kirkjunnar, ađ ţví er mér hefur skilist, til dćmis ef borin eru saman laun presta og kennara.

Stađhćft er ađ íslenska ţjóđkirkjan sé alls ekki ríkiskirkja. Í mínum eyrum hljómar sú stađhćfing sem hringavitleysa, ţegar tekiđ er tillit til ţess sem ég hef rifjađ upp hér ađ ofan, ásamt ţví sem fer hér á eftir:

Í fćrslu hjá Jóni V. Jenssyni kemur fram ađ ţjóđkirkjan hafi afsalađ sér eignum til ríkisins, í skiptum fyrir ţann kost ađ starfsmenn hennar ţiggi laun sem opinberir starfsmenn og njóti réttinda sem slíkir:

"Ađ Ţjóđkirkjuprestar séu á launaskrá ríkisins kemur hins vegar til af ţví fyrirkomulagi varđandi ráđstöfun kirkjueigna, sem innsiglađ var međ lagasetningu 1907 og 1997. Öll trúfélög fá í sinn hlut safnađargjöld eftir höfđatölu sinni, en Ţjóđkirkjan ađ auki árlegar greiđslur vegna gríđarmikilla jarđeigna (um sjöttu hverrar jarđar á landinu 1907), sem ríkiđ hefur nú fengiđ lýstar sem eign sína, en međ ţessum skilmála, ađ e.k. afborgun eđa afgjalds-ígildi af ţeim skuli goldiđ međ ţví ađ borga laun presta og Biskupsstofu."(leturbreyting mín). Sjá má fćrslu Jóns Vals í heild sinni HÉR.

Laun prestastéttarinnar og starfsmanna Biskupsstofu frá ríkinu eru sem sé látin heita afgjald af ţeim eignum kirkjunnar sem hún hefur nú afsalađ sér til ţess (ríkisins). Hvernig sem ţví nú víkur viđ ađ hćgt sé ađ fá afgjald af eign sem mađur hefur afsalađ sér (?). Lúti kirkjunnar ţjónar enda ţeim reglum sem ríkiđ hefur sett um frambođ og eftirspurn, ţegar kemur ađ stöđugildum. Sem mér ţykir óeđlileg krafa, ţegar kemur ađ trúarlífi fólks, og alls ekki sambćrileg viđ slíka kröfu innan heilbrigđisgeirans, er lýtur ađ líkamlegri (og andlegri) velferđ. Vissulega mćtti ţó gera kröfu til trúbođs af hálfu lćknastéttarinnar, til eflingar almenns heilbrigđis landsmanna, - ţar sem slíkt myndi leiđa til fćkkunar stöđugilda innan ţess geira, og ţar af leiđandi sparnađar fyrir ríkiđ, öfugt viđ ţađ sem ćtla má ađ gerist viđ trúbođ kirkjunnar!

Ţegar ég fór ađ spá í ţessi gjörđ (samning) milli ríkis og ţjóđkirkju rifjađist einhverra hluta vegna upp fyrir mér sagan af ţví ţegar Esaú seldi bróđur sínum frumburđarrétt sinn fyrir baunadisk (IM 25:29) Svona er ađ hafa veriđ dugleg ađ lćra Biblíusögurnar í gamla barnaskólanum. Ţess vegna heiti fćrslunnar. Ađ vísu kom einnig orđiđ "hrossakaup" upp í huga mér, en mér fannst smekklegra ađ gefa fćrslu minni nafn úr Biblíunni.

Ég held ađ ţađ hljóti stundum ađ vera erfitt ađ vera stundum og stundum ekki opinber starfsmađur.  Prestar eiga samúđ skiliđ fyrir sitt erfiđa hlutskipti.

*Myndinni rćndi ég af ţessari síđu


Delicatessen

Ágćt mynd til upprifjunar, eftir jólaátiđ:


Flugeldar

Mér finnst ađ ţađ ćtti ađ vera bannađ ađ skjóta upp flugeldum fyrr en á gamlárskvöld.

Ţessa stundina mćtti halda, eftir látunum hér fyrir utan í hverfinu mínu ađ dćma, ađ ţađ vćri skolliđ á stríđ í landinu!


Innlit

Ć, hvađ mér leiđist ađ vita ekki nema hverjir örfáir ţeirra eru sem líta í heimsókn til mín. 113 ţegar ţetta er skrifađ, og fćstir hafa gert vart sig, ađeins komiđ og fariđ í mýflugumynd, eins og skuggar.

Stađfasta stúlkan

Ég veit ađ jólin eru ekki búin - en kíkiđ samt á ţessa stelpu - kannist ţiđ ekki viđ hana? - Wink :

Alvöru bjúrókrati


Nćsta síđa »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.