Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

A Family in Baghdad:

faiza2"Today is better than tomorrow"

Set hér línk á mjög athyglisverđ skrif fjölskyldu frá Írak. Ég ćtla ekki ađ fjölyrđa um ţau, ađ öđru leyti en ađ segja ađ mér finnst skrifin hennar Faizu segja manni miklu meira um hiđ raunverulega ástand ţarna suđur frá en nokkur fjölmiđlaumfjöllun hér uppi á ísa köldu landi getur gert.


Brúđkaup

Brúđhjónin Ásta og RikkiÍ dag var ég í brúđkaupi systurdóttur minnar. Ţađ er alltaf jafn gaman ađ vera bođin í brúđkaup og ţetta var alveg yndislegt. Ég ćtla ađ birta hér ađ gamni mínu mynd sem ég tók í veislunni af ţessum myndarlegu, nýgiftu hjónum .

Hjartanlega til hamingju, elsku Ásta og Rikki!


Tiltekt!

Ég hef ákveđiđ ađ taka ađeins til í bloggvinalistanum mínum, ţar sem mér ţykir hann orđinn full umfangsmikill. Ég ćtla ađ takmarka hann viđ ţá bloggvini sem ég ţekki persónulega, ţá sem kommenta reglulega á bloggin mín og ţá sem hafa óskađ eftir ţví ađ fyrra bragđi ađ verđa bloggvinir mínir. Ađra biđ ég velvirđingar á ađ henda ţeim út og ítreka ađ ţađ er alls ekki gert af óvild Crying , heldur ađeins af fyrrgreindri ástćđu  Halo

Jćja ţá...

guđm FR-118 ...komin međ tölvu hér heima aftur, ţökk sé vini mínum á myndinni hér til hćgri (sú er ađ vísu ekki alveg ný af myndavélinni, mađurinn er dag íviđ ljósari yfirlitum!), sem fannst algjörlega vonlaust ađ blessuđ konan vćri tölvuvana og gerđi sér lítiđ fyrir og dreif í málum og skenkti mér eina gamla, en fullkomlega nothćfa, ásamt fylgihlutum. ADSL frá Vodafone komiđ í gagniđ... Svo nú er bara ađ drífa sig og byrja ađ blogga enn á ný...!!! Tounge Takk, Guđmundur! Kissing

Speki

Whatever you do, you need courage. Whatever course you decide upon, there is always someone to tell you you are wrong. There are always difficulties arising which tempt you to believe that your critics are right. To map out a course of action and follow it to the end, requires some of the same courage which a soldier needs. Peace has its victories, but it takes brave men to win them. - Emerson

Í dag var mér alveg óvćnt GEFIN tölva InLove, svo nú hyllir ef til vill undir ađ bloggfćrslum fjölgi hjá mér... Wink (en ţetta er hvorki loforđ né hótun! Blush )


Á veröndinni


flugnasuđ
ţytur í grćnu laufi

lít í bók
međ svaladrykk viđ hönd

sýg brjóstsykur
og lćt mig dreyma

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband