Leita frttum mbl.is

fram gir dagar

vor_rvik09.jpgSlinu, bloggvinir gir!

Tvisvar viku fer g n dagvist hj Lknardeildinni Kpavogi, ar sem gott er a vera, yndislegt vimt, gur matur, sjkrajlfun og svo er fndra af hjartans list, svo gamlir listasprutaktar rifjast upp og halda mr fanginni yfir vifangsefnunum tmunum saman.

g er ekki sprautumefer lengur, a verur s til anga til ma og staan metin . anga til tek g andhormnalyf sem vinnur mti sjkdmnum.

Sjnin er ll a lagast, etta er a vera allt anna lf, og svo alagast maur breyttum astum. dag tti g a koma til augnlknis, en a frestaist um viku ar sem hann er veikur. ri g vi hann um a f mr n gleraugu me aeins lituum glerjum sem dkkna slskini, a myndi hjlpa miki upp ljsflekkina sem enn eru ofanvert til hgri hgra auga, sem trufla sjnina mun minna en eir geru til a byrja me. Kannski etta eftir a lagast enn meir egar lengra lur.

Myndinni sem prir essa frslu gerist g svo djrf a rna su essarar konu, mr fannst hn svo vorleg og falleg.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Ragnheiur

Ooo g funda ig af v a komast fndur, starf lknardeildarinnar er metanlegt og svo gott.

Myndin er frbrlega vieigandi..og n snjar hlunum

Ragnheiur , 31.3.2009 kl. 16:48

2 Smmynd: Heidi Strand

Kra Greta. g fr loks inn siuna na dag. (Held varst htt a blogga.) Erfitt a lesa um hva allt hefur veri erfitt, en gott a ert farin a lia betur. Kannski g m lita vi?
Krar kvejur.

Heidi Strand, 31.3.2009 kl. 16:50

3 Smmynd: Greta Bjrg lfsdttir

Ragga, j a er sko gaman a fndra. Starf lknardeildarinnar er metanlegt.

Heidi mn, vertu innilega velkomin a lta vi hj mr hvenr sem er. Hringdu samt undan r svo g veri rugglega heima. g hef nefnilega miki a gera vi a vera sjklingur! a er yndislegt a finna hva maur ga a og hva a er vel passa upp mann.

g hef annars miki hugsa um a htta a blogga, ar sem a st n aldrei til a etta blogg yri a veikindabloggi, en n egar mr er fari a la betur gengur betur a setja hr inn frslur, svo g set lklega fram inn frslur hr vi og vi eitthva fram - sjum til.

Greta Bjrg lfsdttir, 31.3.2009 kl. 17:03

4 identicon

Frbrt a heyra Greta mn. etta er meirihttar hj r. a er svo islegt egar maur ga og notalega daga. g vona a r gangi rosa vel fram elsku vinur og a allt gangi vel hj r elsku vinur. g hugsa valt til n Greta mn og a er adundarvert hversu vel tekur mlum. etta er meirihttar hj r.

Gangi r vel.

Valgeir Matthas Plsson (IP-tala skr) 31.3.2009 kl. 17:07

5 Smmynd: Mara Anna P Kristjnsdttir

Elsku Grta mn,g hef ekki liti inn bloggsuna mna n annarra heilan mnu ea svo,en n s g a ert byrju a blogga aftur og a finnst mr gott og ekki sst a bloggar um n veikindi haltu v fram v a hltur a ltta hjarta nu.

Elsku Grta mn,a er svo srt a vitatil ess a ert a ganga gegnum essi veikindi,og maur getur ekkert gert nema senda r alla strauma sem g get og hugsa vel til n,v tt a svo sannarlega skili a f ga strauma f num vinum.g dist a r og krafti num. Famlag fr mr til n.

Kr kveja Mara

Mara Anna P Kristjnsdttir, 31.3.2009 kl. 17:22

6 identicon

g hef heyrt svo margt gott um strf lknardeildarinnar.Gangi r vel.

Birna Dis Vilbertsdttir (IP-tala skr) 31.3.2009 kl. 17:45

7 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Gott a heyra Grta mn a allt gengur vel hj r. Megi allir gir vttir vaka yfir r og vernda.

sthildur Cesil rardttir, 31.3.2009 kl. 22:54

8 Smmynd: Ragnhildur Jnsdttir

Elsku Greta mn, gott a vita a gengur vel. Skapandi ija er nttrulega miki heilandi og gefur svo gan kraft og jkva orku

Hafu a sem allra allra allra best. Endilega leyfu okkur a fylgjast me hvernig gengur. Kannski vi sjumst einhvern daginn?

Sendi r kns og ljsakvejur

Ragnhildur Jnsdttir, 1.4.2009 kl. 00:09

9 Smmynd: Greta Bjrg lfsdttir

Hjartans akkir fyrir allar ykkar gu og upprvandi kvejur elsku vinkonur mnar, r hlja mr svo sannarlega um hjartarturnar.

J, Ragnhildur og Mara Anna, hva me bloggklbbinn? ttum vi ekki a endurvekja hann, ekki vri nema eitt skipti?

Greta Bjrg lfsdttir, 1.4.2009 kl. 08:50

10 identicon

Sl Grta .... g tlai n bara a segja gan daginn !!!!!!

Unnur Mara Hjlmarsdttir (IP-tala skr) 1.4.2009 kl. 10:01

11 Smmynd: Ragnhildur Jnsdttir

Mr lst vel a Greta

Ragnhildur Jnsdttir, 1.4.2009 kl. 10:49

12 identicon

Kns til n elsku Greta mn

orbjrg (IP-tala skr) 1.4.2009 kl. 23:01

13 Smmynd: Gun Anna Arnrsdttir

Frbrt hva ert jkv Grta og allt gengur vel hj r, mia vi astur. ert sannarlega hetja.

Gun Anna Arnrsdttir, 10.4.2009 kl. 13:42

14 Smmynd: Mara Anna P Kristjnsdttir

Grta mn mr lst vel ad endurvekja klbbinn,tala vid ykkur eftir pska.

kvedja mara

Mara Anna P Kristjnsdttir, 10.4.2009 kl. 19:24

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband