Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

N keppast menn...

boom_boom_22677.jpg...hver sem betur getur vi a beina sjnum fr sjlfum sr og a einhverjum rum leitinni miklu a skudlgum.

Sennilega mun allt innan skamms vera sveipa annars konar mkk en ann sem orsakaist af hruninu sjlfu.

Snt er livet - p Island. Pinch


Ekki grn

2008-07-31_new_privacy_laws_550.jpgFrttina hr fyrir nean tla g a geyma hr og lesa hana aftur og aftur anga til g hef sannfrst um a hn s ekki afspyrnu llegur brandari heldur s efni hennar full alvara og tlast s til a maur taki a sem henni segir tranlegt og segi svo j og amen og en krttlegt.


mbl.is lta sig hfa til a rannsaka syni sna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Neti

Er ekki hgt a horfa beina tsendingu fr Alingi netinu? Mr fannst g sj a einhvers staar anna hvort vefsu RV ea St 2, en finn a ekki nna. Getur einhver frtt mig?

Dauagn

geir-ingibjorg-sinn-veg-small_large.jpgEftir a hafa fylgst me frttum grkvldi og dag ver g a segja a n er olinmi mn rotin, er hn tluver.

Forstisrherra umbast vi og segir a etta muni allt koma ljs sar. (Hj mur minni gamla daga ddi "vi sjum n til" yfirleitt "nei").

Menn gefa misvsandi svr, annars vegar slenski ramaurinn Geir og hins vegar slensku ramennirnir Ingibjrg S. og rni M. samt fulltra Aljagjaldeyrissjsins sem frttamaur slensks fjlmiils rddi vi, um stur fyrir vaxtahkkuninni. a er a segja hvort hn hafi alfari veri kvrun rkisstjrnarinnar ea hvort hn hafi veri eitt af skilyrum sjsins. Hvor vsar annan v efni. Hvers lags bull er etta? Ekki til ess falli a vekja me manni traust starfsaferum rkisstjrnarinnar, svo miki er vst!

Ramenn hafa fengi miki svigrm hj jinni undanfarnar vikur.

N er kominn tmi til, og fyrr hefi veri, a eir gefi okkur skr svr um ageratlunina og um a hva er framundan. ar rur miklu fyrir fjlda manns. A ba vissu er engum hollt, er betra a f a heyra vondu frttirnar. Um etta rddi landlknir frttatma grkvldi, hefur hann bst hp eirra sem fara fram

SKR SVR STRAX!

shipwreck_turner.jpg

g lt ess utan a me v a hrfla ekki vi aldavini snum s forstisrherrann a fremja plitskt sjlfsmor beinni tsendingu.

Vi erum ekki stdd menntasklaparti -

Vi erum lei ofan ldudal lgusj!

Hvernig vri a gmlu sklaflagarnir reyndu a skilja a?

Ea eru eir kannski bnir a redda sr svo gum flekum fyrir framhaldandi part a eir urfi ekki a hafa hyggjur af okkur hinum sem aldrei vorum me v?


mbl.is arf a tala skrt vi flki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g er a velta v fyrir mr...

euro_notescoins.jpgEf flk kveur a "hoppa fram af" eins og g kallai a kommenti hr blogginu, ea kannsi a "hoppa af" a er a segja a htta a borga af lnunum snum og flytja r landi, fr a fyrirgreislu erlendum bnkum samt sem ur?

Er ekki allt svo tengt a bankar fi strax upplsingar um vanskil fr heimalandinu? Alla vega hinum Norurlndunum og Schengen svinu? Yri maur ekki a fara til Suur-Amerku me fullt af dollurum upp vasann ea einhvern tnra heimsins til a slkt gengi upp? W00t

Er a ekki bara bankabkin og rassvasabkhaldi sem gildir, eins og hr heima? Nix kreditkort, nll ln, engar eignir, plskort (fyrirframgreitt kort), og debetkort fyrir n og miskunn sar o.s.frv.

Vona a einhver geti svara essari spurningu minni.


Maur trast

faereyski_faninn.jpg

Litla smjin Atlantshafinu, sem sjlf gekk gegnum vilka hremmingar snum tma, er tilbin a lna okkur.

Maur spyr sig samt, hafa eir efni essu? urfa eir ekki a nota peningana heima fyrir?

Maur klkknar vi a lesa etta

Hjartans akkir, Freyingar. i eru bestir. Heart


mbl.is Freyingar vilja lna slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mltki dagsins:

Quote of the Day
There is no wealth but life.
John Ruskin

Svo sannarlega umhugsunarvert.


v miur...

2008-10-25_herd_behaviour_of_markets_600.jpg...ver g a viurkenna a ekkert af v sem g horfi n gerast kringum sig kemur mr vart. g hef veri agndofa undanfarin r yfir hinum svokallaa uppgangi jflaginu, strhsi skutust upp r jrinni eins og gorklur, byggingarkranar gengu nnast allan slarhringinn, flk eyttist um jvegina manndrpshraa risajeppum sem kostuu margar milljnir, flutt var inn grjt og ealviur tonnavs, innflutningur alls kyns vrum sem teljast vera til munaar ( mnum huga, alla vega) var gengdarlaus og marga (ekki alla) hafi runni algjrt kaupi.

etta var allt einhvern veginn svo fjarstukennt og algjrlega andstu vi a sem mr var innrtt barnsku. g er af eirri kynsl sem hf vegfer sna me v a f sparibauk sem st "Grddur er geymdur eyrir", mig minnir a a hafi veri gjf fr Bnaarbankanum sem ht svo. Manni var innprenta a a vri dygg a spara og eiga peninga banka, a skulda umfram greislugetu vri rssa; a lifa yfirdrtti ekktist ekki mr vitanlega.

Fyrir fingu mna hafi "blessa" stri frt landinu standi og Bretavinnuna, san tk "elsku" Kaninn vi. g er fdd ri 1951 og man v ekki essa tma, en enn var borin viring fyrir eim gmlu vihorfum til peninga sem g lsti hr a framan.

San kom averblga. Henni fylgdi brenglun verskyni og vimium peningamlum, var um a gera a fjrfesta steinsteypu (sem mr hefur alltaf fundist forljtt byggingarefni!) og skulda sem mest v lnin voru ekki vertrygg, a spara var fflalegt, v grddi enginn.

Svo tk papprsblan vi. Fir virtust muna eftir v a yfirdrttur er ekki raunverulegur hfustll, skuldir eru ekki eignir nema bankamli, og enn var steinsteypuhugsunin vi li, samhlia papprsaunum.

Grgisvingin rkti um allan hinn vestrna heim, en hvergi held g a hn hafi veri eins berandi og hr landi, h hinum nrku slendingum, er g a tala um jina sem heild, en ekki einstaklinga sem slka. jin gleymdi sr eyslufylleri og eftirskn eftir vindi.

N standa eftir steyptir grunnar og byggingarframkvmdir sem ekki eru til peningar til a klra. Eignir sem loki hefur vi eru skuldsettar upp topp. Skuldir hkka, flk missir unnvrpum vinnuna og sr ekki hvernig a a fara a v a framfleyta sr og snum nstu mnuum.

platta sem g fann Ga Hirinum og hangir eldhsinu mnu stendur essi speki:

"Undg kredit

Lev trygt og frit."

Vonandi rs fuglinn Fnix enn r skunni.


mbl.is Vaxtahkkun vegna IMF
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Im gonna spend, spend, spend!

vivpa2004_468x524.jpgKona er nefnd Vivian Nicholson. ri 1961 vann hn a sr til frgar a vinna 152,319, hstu upph sem hafi sst getraunum breska ftboltans. egar blaamaur spuri hana hvernig hn hygist verja fnu var hn frg a eilfu Bretlandi egar hn svarai:

"Im gonna spend, spend, spend!"

Sem tleggst: g tla a eya, eya, eya. Kannski frekar: versla, versla, versla! Hljmar dlti eins og slendingur "erlendis"fer, ekki satt?

Og hn st vi or sn. Svo rkilega a um tma lifi hn fl Mltu, af llum stum, ef mig misminnir ekki.

Eftir a vann hn sig upp fr eim sta tilverunni, og naut vi a gs af eirri frg sem henni hlotnaist af eyslunni, meal annars me v a skrifa (samt rum) visgu sem kom t 1977.

Svo frg er konan a gerur hefur veri um hana sngleikur (eftir leikriti fr 1998) sem a sjlfsgu heitir "Spend, spend, spend". Hann var frumsndur 1999 og er enn sndur og gerir a gott vsvegar um landi samkvmt heimasu. Um sngleikinn og frgarferil Viv m lesa hr.

Wikipedia: Spend spend spend


Ja hrna sagi kerlingin og hristi hausinn...

smiling.jpgVar a horfa Bjrglf Kastljsinu.

Veit fyrir vst a menn eiga eftir a ra etta vital ttlur hr blogginu. Vildi bara koma eirri skoun minni framfri vi lesendur.

* Tek fram a myndskreytingin stendur ekki neinum tengslum vi efni frslunnar.


Nsta sa

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband