Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, gst 2007

Bergml

slheimar

g kom heim dag, endurnr sl og lkama, eftir vikulangt orlof a Slheimum Grmsnesi vegum lknar- og vinaflagsins Bergmls. Dvlin var einu ori sagt yndisleg! arna kynntist g mrgu gu og skemmtilegu flki og var umvafin st og hlju fr morgni til kvlds. Gur matur hvert ml, svo g st blstri, og g fr daglega sundlaugina, ar sem g var tekin mefer (cranio-sacral). g fkk ftsnyrtingu vi harmnikkuundirleik, og kvldvaka var hverju kvldi, ar sem fram komu listmenn hver rum betri. Og sasta kvldi var svo dansiball boi Vinabandsins!

Fari var Sklholt, ar sem teki var mti okkur me tnleikum og frslu og indlis mlt eftir. San l leiin Dragarinn Slakka, en aan var eki til Hverageris, ar sem vi um sdegishressingu matsal H.N.L.F.., me vikomu barnafataversluninni Do-Re-Mi Selfossi, sem ein af flagskonum Bergmls og rekur. Voru ar verslu krttleg barnaft vgu veri. Einnig geru sumar kvennanna ferinni g kaup verslun ar vi hliina , sem g man ekki hva heitir, ar sem allt var selt aeins sund krnur og virtist mr sem r hefu himin hndum teki vi au innkaup Tounge !

Allt etta var okkur tttakendum algjrlega a kostnaarlausu, ar sem starfsemi flagsins byggir alfari frjlsum framlgum og sjlfboalisstarfi. Hjartans akkir, ll i sem geru allt etta kleift me ykkar eigingjarna starfi og framlagi Heart.

*v miur gleymdi g myndavlinni heima, svo g get ekki sett inn myndir fr dvlinni hr, en a munu koma myndir sar heimasu Bergmls, ef einhver hefur huga.

Ofstki og rur

EwigerJudeFilm

"Der Ewige Jude": http://video.google.com/videoplay?docid=4664969119079760194&q=der+ewige+jude&hl=en

Einkennilegt a horfa essa rursmynd n nstum 70 rum eftir ger hennar. Maur verur eiginlega ekki lengur hissa Gyingahatri essara ra eftir a hafa horft hana. A essi svsna, hatursfulla samsua hafi hrini einfaldar og mttkilegar slir, svo etta flk hafi snist af heift gegn Gyingum, ea a minnsta veri srt um rlg eirra. Sr lagi ef hf er huga s efnahagslega vireisn sem Hitler tkst a koma zkalandi.

EN: Getur veri a vilka rur heyrist enn hr og ar v herrans ri 2007, ru samhengi s? g held a a s hollt a lta sr nr eim efnum.

Wikipedia:
http://en.wikipedia.org/wiki/The_Eternal_Jew_%28film%29


Heimstt lnd

g set etta hr a gamni mnu, v n er a koma mig ferahugur ar sem nstu mnuum mun g get btt tveimur lndum vi korti Grin:


Get your own Visited Countries Map from Travel Blog

Bti essu bara hr vi:

Samkvmt kaffiprfinu er g
Espresso!
30 ml af miki brenndu ealkaffi.
Hvernig kaffi ert eiginlega?
Eru flestir bloggarar espresso??? A minnsta kosti eina tkoman sem g hef s hr r essu prfi! Tounge

Allt er egar rennt er...

1.4847.big

...en v ni g ekki dag, v g fr "bara" tvisvar Hallgrmskirkju dag, lok kirkjulistahtar.

morgun var ar sungin "akureyrsk" (Tounge) messa, prestar, organisti og kirkjukr Akureyrarkirkju su a miklu leyti um helgihaldi, einnig kmi "heimaflk" vi sgu, ar meal hinn indli Drengjakr Reykjavkur (sem nota bene auglsir essa dagana eftir hressum strkum til lis vi sig). a var gaman a sj tnmeistara kirkjunnar "fri" fremsta bekk, urfandi ekki a gera anna en a njta ess sem fram fr; svo oft hefur hann gert okkur hinum gott me snu frbra starfi.

kvld frum vi svo aftur, g og foreldrar mnir, Hallgrmskirkju, etta sinn til a hla frumflutning Reykjavk ratru Hndels um brottfrina r Egyptalandi. Tlkun besta listaflks landsins og framrskarandi erlendra gesta verkinu geri a a verkum a r 3 klukkustundir sem flutningur ess tekur lei hj sem magnrungin rskotsstund. Hjartans akkir fyrir frbra listrna upplifun.


Hvernig getur a gerst...

the-invisible-woman...a mir sem fer til a ra vi bekkjakennara barnsins sns fr engin svr og hurina (nnast) nefi, eins og hn vri snileg, ekki til?

Foreldrarnir tluu framhaldinu vi astoarmann sklastjrans, sem lofai a halda fund me kennaranum og foreldrunum. Lofai a hringja egar v yri komi vi. etta var fyrravetur og hann er ekki enn farinn a hringja, n vi upphaf ns sklars. g spyr: Er etta hgt? Er a svona sem gur grundvllur er lagur a samstarfi skla og foreldra?

N er yngra barn hjnanna a hefja sklagngu og fkk af v tilefni brf heim ar sem tilkynnt er hvenr a skuli mta og foreldrarnir me og a jafnframt boi velkomi. g var vitni a v hvernig fairinn, sem er vandaur rlegheitamaur, foxreiddist vi a lesa etta brf og rifjuust upp fyrir honum fyrri samskipti vi starfsflk essa skla. g spyr aftur: Er etta hgt?

Og g spyr mig lka: Breytir a einhverju a foreldrarnir sem um rir eru ekki slendingar? Eru skilaboin au, eins og fairinn upplifir essi vibrg, a best s fyrir au a pakka fggum snum kassa og flytja heim aftur? essu sambandi m lka geta ess a au hjnin eru bi mjg vel menntair og hfir einstaklingar, hfari en margir slendingar, og leggja fyllilega sitt af mrkum til slensks samflags, bi starfi og tmstundum, hn svii frimennsku og hann tnlist. au tala bi gta slensku og ensku, hann hefur bi hr 7 r og hn 6.


Trarbrg

gandhiThe various religions are like different roads converging on the same point. What difference does it make if we follow different routes, provided we arrive at the same destination.

- Mahatma Gandhi


Klukk klukk

sthildur Cesar klukkai mig um daginn. Gaman a einhver vill klukka mann! Smile Meini er bara a a g veit ekkert hva skal gera vi klukki, a er a segja a vera bein um a greina fr einhverjum 8 atrium sem flk veit ekki um persnu mna. g geri mr nefnilega ekki alveg grein fyrir hva er tt vi me "flk" essu sambandi. Er fyrst og fremst tt vi sem lesa og skrifa hr bloggheimum Moggabloggsins? Ea sfiringa, Akureyringa, Dalvkinga ea Seyisfiringa? Badmintonspilara, ftboltaunnendur, handrukkara...? Auk ess sem g held a a sem ekki er almennt vita um mig s fyrst og fremst eitthva sem g kri mig hreint ekkert um a tbsna bloggheimum...FootinMouth

...og svo arf a klukka 8 ara....pff! Errm

, mr lur me a eins og kejubrfakejurnar sem g hef fyrir reglu a slta...g held g slti essa bara lka. Elsku sthildur, ef leggur a klukka mig aftur, hafu auveldari spurningar, pls! Blush

Pskadt 043-2

En jja ,hrna eru bara 2 atrii sem kannski ekki allir vita: g er jurtata (fyrir utan egg og fisk og nnur sjvardr) og svo er g lka sk-langamma tveggja stelpuskotta, g s ekki enn orin amma, ar sem s sona minna sem fest hefur r sitt sleppti v a vera pabbi og gerist afi beinustu lei Grin .

<- tli etta s ekki yngsti afi landinu?! Tounge


Grtur

g sit gn

er a lesa blin

egar barnsgrtur

kveur sr hljs ti gtunni

mikill og sr.

Hann vekur sjlfrtt upp

minningar fr lngu lngu

linum dgum

egar eyru mn og hjarta ekktu hvern tn

hljmkviu grtsins gtunni.

g las etta lj minningargrein Morgunblai dagsins n morgun og a hfai mjg sterkt til mn. Hfundar er ekki geti; g veit ekki hvort hfundur ess er konan sem greinin er um,Gurn Albertsdttir, ea einhver annar. Ef einhver veit etta tti mr gott a frtta a.


g bist forlts...

mengun... v hve lt g er vi bloggi n um stundir! Blush

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.