Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Vinir

Animation from MillanNet!

Ef allir vru n alltaf svona gir vinir!


Tlur Hagstofunnar um mannfjlda innan og utan trflaga 2005

Mannfjldi 1. desember 2005 eftir trflgum og sknum

N liggja fyrir hj Hagstofu slands upplsingar um mannfjlda eftir trflgum og sknum. Nokkrar breytingar hafa ori skipan skna og prestakalla og tv prfastsdmi hafa sameinast eitt, Barastrandarprfastsdmi og safjararprfastsdmi Vestfjaraprfastsdmi. Um breytingar skipan skna, prestakalla og prfastsdma m lesa nnar skringum vi tflur vefnum.

Undanfarin ratug hefur sknarbrnum jkirkjunni fkka hlutfallslega. Hinn 1. desember 2005 voru 84,1% landsmanna skrir jkirkjuna en fyrir ratug var etta hlutfall 91,5%. sama tma hkkai hlutfall ba frkirkjusfnuunum remur - Frkirkjunni Reykjavk, ha sfnuinum og Frkirkjunni Hafnarfiri - r 3,3% 4,6%.

Skrum trflgum hefur fjlga talsvert undanfrnum rum; skr trflg utan jkirkju og frkirkjusafnaa eru n 23 en voru 14 fyrir 10 rum. essum trflgum tilheyra 4,6% ba, samanbori vi 2,7% ri 1995. Kalska kirkjan er eirra fjlmennust en ar hefur melimum fjlga um meira en helming fr rinu 1995, r 2.553 6.451. ri 2005 tilheyru v 2,2% jarinnar kalsku kirkjunni samanbori vi 1% ri 1995. Hvtasunnusfnuurinn er nst strsta trflagi utan jkirkju og frkirkjusafnaa. ar eru melimir n 1.854 samanbori vi 1.148 ri 1995 (0,6% jarinnar 2005, samanbori vi 0,4% ri 1995). nnur trflg hafa innan vi 1.000 melimi og engu eirra er hlutfall melima yfir 0,3% af bafjlda.

Til skrra trflaga og me tilgreind trarbrg heyru 3,9% jarinnar samanbori vi 1% ri 1995. Utan trflaga voru 2,5% samanbori vi 1,5% ri 1995.

*Fann engar nrri tlur


Stjrnarskrrbreyting

ljsi athugasemdar vi sustu bloggfrslu mna tti g eflaust breyta spurningunni sem g set fram "skoanaknnun" minni hr til hliar (tla n samt a lta hana standa breytta r essu). Spurningin myndi vera svona:

Ert hlynnt/ur v a eftirfarandi kvi veri fellt brott r stjrnarskr lveldisins slands:

,,Hin evangelska lterska kirkja skal vera jkirkja slandi, og skal rkisvaldi a v leyti styja hana og vernda

Athugasemdin sem g fkk er svona (vona a mr s frjlst a endurbirta hana hr):

Margir hafa haldi v fram hr bloggheimum og va annars staar a jkirkjan slandi s rkisskirkja og krefjast askilnaar me ltum. S askilnaur var reyndar fyrir nokkrum rum og hefur greinilega fari hljar en urft hefi. jkirkjan slandi er ekki rkiskirkja heldur rekin me svipuum htti og snska kirkjan, mean til dmis s danska og norska eru hreinar rkiskirkjur. jkirkjan er EKKI fjrlgum nema a v sem nemur afgjaldi af eim gfurlegu eignum sem kirkjan tti en rki hefur teki til sn gegnum tina. Sem dmi um slkar jarir m nefna allt byggingarland Garab og land a sem Krahnjkavirkjun stendur . Byggir etta samningi milli rkis og kirkju sem einhverjir hafa vilja rifta en spurningin er hversu miki a myndi kosta rki. Reyndar setur rki kirkjunni rammalg sem a setur ekki rum trflgum og a er til kirkjumlarherra sem er kannski meira formsins vegna, enda muna menn sennilega a Bjrn Bjarnasonhefur veri v a leggja niur etta embtti. Kirkjan rur sjlf snum innri og ytri mlefnum en eins og arir reynir hn stundum a hafa hrif lagasetningu sem snertir hana beint. Rki innheimtir ll sknargjld fyrir jkirkjuna eins og nnur trflg, sem er fyrst og fremst af praktskum stum v innheimtumaur rkissjs auveldara me a rukka en formenn hverrar sknarnefndar ea trflags eins og gert var forum.

Marks rhallsson


Opinber skilnaur sjnmli?

g er farin a hallast meir og meir a v a a eigi a askilja rki og kirkju, a er varla elilegt a slenska rki, ef a vill geta talist lrislegt, taki eina trarstefnu fram yfir ara.

En ur en slkt getur ori verur a fara fram tluver umra landinu, er g hrdd um og verur enda a teljast elilegt, ar sem etta er str kvrun. Man reyndar ekki (kei, veit ekki!) hvenr rkiskirkju sem slkri var komi , m ekki rekja a alla lei aftur til sibtar, ea jafnvel enn lengra aftur, kalska t?

g tel brnausynlegt a slk umra fari fram vitrnum forsendum, en ekki me heift, skunum og upphrpunum, hvorn veginn sem er. a er nsta elilegt og eiginlega samkvmt elislgmlum a rkiskirkjan vilji vihalda status quo, er ekki einhvers staar tala um a sem heitir inerti elisfrinni, g held a eigi lka vi um samflagsgerina. ess vegna lt g brnausynlegt a eir sem vilja algjran jfnu, bi milli trflaga og einnig fyrir sem standa utan eirra, haldi fram snum mlsta af rkfestu og fordmalaust.


Hva fr fram hj mr?

speedyEftirfarandi er teki t r athugasemd sem g fkk vi eina af frslum mnum hr sunni:

"og etta me jlin, ef heldur virkilega a kristin tr s asta fyrir v a essi tmi rs er haldinn htlegur. ff , arftu a lesa ig til kona Smile "

N velti g v fyrir mr hva a s sem hafi fari svona rkilega fram hj mr ll essi r sem g hef lifa og haldi jl, hverju essi meinta vanekking mn felist, og hvaa rit g tti helst a leita til a bta r henni?

Allar bendingar eru vel egnar!


Gtir ...

...lifa af 88.873 kr. mnui, fyrir skatt?!

etta er s upph sem flagsmlaruneyti telur vera lgmarksframfrslurf slandi 22. nvember, 2007, en er brfi dagsett sem mr barst fr Tryggingastofnun dag.

Jhanna, stattu ig n og breyttu essu, ef vilt teljast hfur rherra (ea hf ra, rkvinna, rfr, rherfa?) !

*J, brfi var 6 daga leiinni, innanbjar.


Komi me...

... feralag og hjlpi til vi a loka Guantnamo !

Sji MIG leiinni anga...Winkguantanamo2

Vinsamlegast skrifi lka undir essa skorun:

Engar rafbyssur takk


Skkulai og rsir

edda heirnHlusti einstaka konu HR - Heart

Vital vi Eddu Heirnu Backman Kastljsi - konuna sem svo oft skemmti okkur rum ur, en vekur n hj manni mlda adun me ruleysi snu gagnvart skelfilegum sjkdmi, sem hn kallar aalhlutverk sitt nna og hn tlar a leika jafn vel og ll hin hlutverkin sem hn hefur leiki.


Allur er varinn gur...

albert-camus-1

I would rather live my life as if there is a God and die to find out there isn't, than live my life as if there isn't and die to find out there is.

- Albert Camus

A essu komst hann fyrr en menn gat gruna...

Hins vegar...

230606_eskimo

Eskimo: "If I did not know about God and sin, would I go to hell?" Priest: "No, not if you did not know." Eskimo: "Then why did you tell me?" - Annie Dillard

Tenzin_Gyatzo_foto_2 En persnulega er g hll undir essa speki:

This is my simple religion. There is no need for temples; no need for complicated philosophy. Our own brain, our own heart is our temple; the philosophy is kindness. - Dalai Lama


Nsta sa

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.