Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
27.11.2007
Why do Atheists care about Religion?
Þetta myndband kemur með einu skynsamlegu rökin sem ég hef séð fyrir því að trúleysingjar hafi slíkan áhuga á trúarbrögðum sem raun ber vitni - en - nota bene - Ísland er ekki (ekki enn) fylki í Bandaríkjunum og hefur sem betur fer ekki komið sér upp slíkum lögum og reglum eins og lýst er í þessu myndbandi og eru auðvitað brot á grundvallarreglum lýðræðis.
Er tuðið í íslenskum trúleysingjum kannski bara eintóm eftiröpun frá Ameríku, eða eru þeir svona hræddir um að við hin sem trúum munum líka fara að apa upp eftir klikkuðum Könum?
26.11.2007
Trú Galileos og Einsteins
The Bible shows the way to go to heaven, not the way the heavens go. - Galileo Galilei
My religion consists of a humble admiration of the illimitable superior spirit who reveals himself in the slight details we are able to perceive with our frail and feeble mind. - Albert Einstein
Klárlega eru það ofsóknir gegn frjálsri hugsun sem fram koma í frásögnum á vídeóinu.
Í rauninni er hér verið að snúa dæmi Galileos Galielis við! Hann sem vísindamaður var ofsóttur af kirkjunni vegna vísindalegra hugmynda sem hann þróaði út frá athugunum sínum. Nú á 21. öldinni eru vísindamenn ofsóttir af Darwinistum vegna trúarlega hugmynda sem þeir hafa þróað út frá athugunum sínum!:
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
25.11.2007
Ballerínur
Tónlist | Breytt 28.11.2007 kl. 19:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2007
Bloggvinalistinn
Ég hef ákveðið að gera svolitla grein fyrir bloggvinalistanum mínum eins og hann lítur út núna .
Mér finnst í fyrsta lagi skemmtilegra að láta sjást raunveruleg nöfn bloggvina minna heldur en þau nöfn sem þeir hafa valið sér sem notendanöfn. Í öðru lagi þá raðaði ég þeim til að byrja með í einfalda stafrófsröð, en síðan ákvað ég að breyta aðeins uppröðuninni. Hún er núna sem hér segir:
Efst á listanum trónir fólk sem ég þekki ekki aðeins úr bloggheimum, heldur einnig í eigin persónu, það er að segja augliti til auglitis. Þeirra á meðal bekkjarbróðir minn úr menntaskóla, sem eitt sinn uppnefndi mig flissmaskínu, en þó er bót í máli að ég hlaut það uppnefni sameiginlega með ríflega 20 öðrum ungmeyjum nýlega komnum af gelgjuskeiði .
Næstar koma á listanum nokkrar konur sem láta mig alltaf öðru hvoru vita um heimsóknir sínar hingað með því að skilja eftir elskulegar athugasemdir við færslurnar mínar. Bestu þakkir fyrir, kæru bloggvinkonur!
Síðan koma svo aðrir sem ég verð ekki vör við að lesi síðuna mína, en sem ég lít alltaf reglulega við hjá, vegna þess að mér finnast skrif þeirra áhugaverð og skemmtileg. Það er misjafnt hvort ég kvitta fyrir þær heimsóknir eða ekki, það fer allt eftir efnum og ástæðum (einn þeirra gefur að vísu ekki kost á athugasemdum við sína fróðlegu pistla).
Þeirra á meðal eru til dæmis: Prestur á norðurlandi, sem ég varð þeirrar ánægju aðnjótandi að hlusta á þegar hann flutti afar minnisstæða prédikun í Hallgrímskirkju, þar sem hann talaði meðal annars út frá texta lags sem hinn ástsæli söngvari Louis "Satchmo" Armstrong söng í hér í eina tíð og heitir "What a Wonderful World"... Skáld og rithöfundur, sem ég varð sömu leiðis þeirrar ánægju aðnjótandi að hitta við stofnun Listvinafélags Hveragerðisbæjar - og nú stendur meira til í því félagi á næstunni, skilst mér... Íslendingur sem býr í Maputo, Mósambík og ég var hálft í hvoru að vona að myndi stundum blogga einhverjum áhugaverðum frásögnum af lífinu á þeim slóðum (?)... Sagnfræðingur í Kaupmannahöfn... Læknir og listamaður á vestfjörðum... Skarpur hjólagarpur og tölvunörd... Kona sem hefur tekið upp hjá sjálfri sér að fara til Indlands, algjörlega á eigin vegum, til að bæta úr fátækt fólks þar, - ég álít að til þess þurfi meiri kjark en meðaljónu er gefinn og finnst áhugavert að fylgjast með hvernig henni gengur. Og fleiri...
Næst neðst er Þórdís Tinna, konan sem berst svo hetjulega við krabbamein. Hún er á þessum stað á listanum einfaldlega vegna þess að hún er síðust í stafrófinu. Samt sem áður hef ég reyndar það út á hana að setja að mér finnst að hún mætti alveg fara að skipta um höfundarmynd, hún hlýtur að líta betur út í raunveruleikanum heldur en bleika bollan sem hún er með núna! Svo eru búnar að koma myndir af henni í blöðunum svo fólk veit hvort sem er hver hún er og hvernig hún lítur út. - Þórdís Tinna, mig langar að sjá af þér almennilega mynd!
Af skömmum mínum hef ég svo skólasystur mína úr menntaskóla, hana Kristínu Ástgeirsdóttur, neðsta á listanum, þar sem hún hefur ekki bloggað síðan í september. Hún situr sem sagt þar í skammarkrók og er komin í fallhættu af vinalistanum - Kristín, góða besta farðu nú að blogga!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2007
That Satchmo Smile - What a Wonderful World
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2007
Franskir hefðarkettir

Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.11.2007
Louis Prima - Bona Sera
Á þessu myndbandi syngur Gia Maione, fimmta og síðasta eiginkona L.P., með honum og hljómsveitinni. Keely Smith var fjórða eiginkona hans.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.11.2007
Úr Frumskógarbókinni
Tónlist | Breytt 24.11.2007 kl. 00:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggvinir
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brattur
-
Brynja skordal
-
Brynjar Jóhannsson
-
Calvín
-
Dunni
-
Egill Bjarnason
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Elías Stefáns.
-
Gestur Guðjónsson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Guðmundur Helgi Helgason
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Haraldur Bjarnason
-
Heidi Strand
-
Heiða B. Heiðars
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Húmoristaflokkurinn
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur
-
Isis
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jonni
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Júdas
-
Júlíus Valsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kristján G. Arngrímsson
-
Kári Harðarson
-
Linda
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Orgar
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Ragnar Geir Brynjólfsson
-
Ragnheiður
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Rut Sumarliðadóttir
-
Salmann Tamimi
-
Sema Erla Serdar
-
Signý
-
Sigurður Sigurðsson
-
Steinar Immanúel Sörensson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Ólafsson
-
SM
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Toshiki Toma
-
Vefritid
-
Viggó H. Viggósson
-
Villi Asgeirsson
-
Yousef Ingi Tamimi
-
hreinsamviska
-
molta
-
Ágúst Hjörtur
-
Ár & síð
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórdís Katla
Myndaalbúm
268 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar