Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
23.11.2007
Sætukroppur
Jæja, eitthvað er að verða minna úr bloggfríinu mínu en áætlað var, það er svo gaman að kíkja hér á bloggin og bulla eitthvað. En nú ætla ég að drífa mig í háttinn, lesa eitthvað smá og reyna svo að sofna í hausinn á mér. Set hér inn voða sæta mynd og hugsa til Röggu (Ragnheiðar) sem bíður spennt þessa dagana og nætur líka undanfarið (en vonandi ekki nótt eftir miðann frá lækninum) eftir nýju barnabarni.
Góða nótt, krúsidúllur
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2007
Ha, ha...
Ég sé að ég fór nokkuð nærri um raunverulegt útlit mannsins sem duldist bak við fyrri mynd prakkarans, klikkið á stærri myndina til að sjá hvað ég á við:

En ætla að opna aftur tvær eldri "móðgelsisfærslur" sem ég var annars búin að loka, fyrir forvitna bloggvinkonu mína...

Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2007
Vers af denne verden

Der brænder et lys
i min stue.
Det holder jeg
hånden mod.
Hvor stråler
dets varme venlig.
Hvor føles den
tryg og god.
Hvad blev der af
varmen i verden?
Hvornår skal dens
magt fornys?
Vi går på en jord,
hvor man trænger
til varmen fra
et lys.
- Piet Hein
Ljóð | Breytt s.d. kl. 04:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.11.2007
Gruk
Opskrift på trylleri
Alle tryllerier, der gis',
foregår på denne vis:
Put en hvid kanin i hatten!
Ta' den så igen op a' den.
NB.
Før du laver trylleri, husk og put kaninen i!
~Piet Hein
Ljóð | Breytt s.d. kl. 04:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2007
Boð á sýningu...
Góða nótt!
Menning og listir | Breytt 20.11.2007 kl. 11:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þar sem ég hef verið vænd um baknag og háð samfara analisma í garð sambloggara minna af Höfundi Hins Stóra Samhengis hef ég tekið þá ákvörðun að draga til baka freistingarfærslu mína frá í morgun. Vil ég með því koma í veg fyrir frekari hrökun bloggheima vegna brota minna á óskráðum bannreglum (tabú) þeirra.
Megi friðhelgi ríkja í lendum moggabloggara.
Sný svo aftur í áður boðað bloggfrí....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.11.2007
Nei takk!
Í mínum huga er þetta sára einfalt - þarf enga útreikninga: Ef eitthvað sem talið var öruggt (safe) reynist óöruggt(unsafe) þó ekki sé nema í 1 tilviki, þá á auðvitað að hætta að nota það.
Þá er ég auðvitað að tala um rafbyssur.
Bloggar | Breytt 24.12.2007 kl. 12:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Trúarsannfæring mín:
1. Unitarian Universalism (100%) 2. Hinduism (96%) 3. Mahayana Buddhism (96%) 4. Neo-Pagan (95%) 5. Liberal Quakers (94%) 6. Mainline to Liberal Christian Protestants (88%) 7. New Age (85%) 8. Taoism (70%) 9. Orthodox Quaker (69%) 10. Theravada Buddhism (69%) 11. New Thought (60%) 12. Sikhism (58%) 13. Scientology (51%) 14. Secular Humanism (51%) 15. Reform Judaism (49%) 16. Jainism (47%) 17. Seventh Day Adventist (45%) 18. Mainline to Conservative Christian/Protestant (43%) 19. Christian Science (Church of Christ, Scientist) (42%) 20. Bahá'í Faith (41%) 21. Eastern Orthodox (41%) 22. Roman Catholic (41%) 23. Orthodox Judaism (26%) 24. Church of Jesus Christ of Latter-Day Saints (Mormons) (25%) 25. Nontheist (22%) 26. Jehovah's Witness (19%) 27. Islam (16%)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
"Ég vill ekki sjá þessar helvítis byssur í höndum íslenskra lögreglumanna.....held að þær verði miðsnotaðar of mikið . Ekki gott að skjóta fólk sem er veikt fyrir hjartað eða eithvað svoleiðis þá draga þessar byssur þá til dauða mjög fljótt"
= Er í lagi að misnota, ef það er ekki of mikið? Hvað er að miðsnota, er það að nota miðið? Fólk er hvorugkynsorð, það á að segja það fólkið, ekki þeir fólkið=draga þessar byssur það til dauða o.s.frv. Auk þess er yfirleitt talað um að fólk sé veikt fyrir hjarta, það er að segja hjartanu, ekki hjartað, það er að segja, maður er veikur fyrir einhverju, en ekki eitthvað. Það tekur því varla að rífast lengur út af "ég vill", þar sem flestir segja það núorðið, en auðvitað ætti að standa "ég vil".
"Mín skoðun er sú að þessar rafstuðbyssur eigi ekki að vera notaðar, þær eru greinilega stórhættuleg morðvopn." = Af hverju ekki að segja: Mín skoðun er sú að það eigi ekki að nota þessar byssur - ?
Það er betra að geta tjáð sig bærilega á tungumálinu sínu þegar um grafalvarleg mál er að ræða.
*Ég hef ákveðið að taka mér reglulega hlé á bloggfríi til að nöldra út af málfari samlanda minna á moggabloggum.
![]() |
Lést eftir að hafa verið skotinn með rafmagnsbyssu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Bloggvinir
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brattur
-
Brynja skordal
-
Brynjar Jóhannsson
-
Calvín
-
Dunni
-
Egill Bjarnason
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Elías Stefáns.
-
Gestur Guðjónsson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Guðmundur Helgi Helgason
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Haraldur Bjarnason
-
Heidi Strand
-
Heiða B. Heiðars
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Húmoristaflokkurinn
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur
-
Isis
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jonni
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Júdas
-
Júlíus Valsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kristján G. Arngrímsson
-
Kári Harðarson
-
Linda
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Orgar
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Ragnar Geir Brynjólfsson
-
Ragnheiður
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Rut Sumarliðadóttir
-
Salmann Tamimi
-
Sema Erla Serdar
-
Signý
-
Sigurður Sigurðsson
-
Steinar Immanúel Sörensson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Ólafsson
-
SM
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Toshiki Toma
-
Vefritid
-
Viggó H. Viggósson
-
Villi Asgeirsson
-
Yousef Ingi Tamimi
-
hreinsamviska
-
molta
-
Ágúst Hjörtur
-
Ár & síð
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórdís Katla
Myndaalbúm
267 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar