Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

fram gir dagar

vor_rvik09.jpgSlinu, bloggvinir gir!

Tvisvar viku fer g n dagvist hj Lknardeildinni Kpavogi, ar sem gott er a vera, yndislegt vimt, gur matur, sjkrajlfun og svo er fndra af hjartans list, svo gamlir listasprutaktar rifjast upp og halda mr fanginni yfir vifangsefnunum tmunum saman.

g er ekki sprautumefer lengur, a verur s til anga til ma og staan metin . anga til tek g andhormnalyf sem vinnur mti sjkdmnum.

Sjnin er ll a lagast, etta er a vera allt anna lf, og svo alagast maur breyttum astum. dag tti g a koma til augnlknis, en a frestaist um viku ar sem hann er veikur. ri g vi hann um a f mr n gleraugu me aeins lituum glerjum sem dkkna slskini, a myndi hjlpa miki upp ljsflekkina sem enn eru ofanvert til hgri hgra auga, sem trufla sjnina mun minna en eir geru til a byrja me. Kannski etta eftir a lagast enn meir egar lengra lur.

Myndinni sem prir essa frslu gerist g svo djrf a rna su essarar konu, mr fannst hn svo vorleg og falleg.


Gir dagar

Dagarnir mnir nna eru hver rum betri. a er yndislegt a finna heilsuna batna og finna hva allir kringum mig eru bonir og bnir a hjlpa mr allan htt, a er metanlegt. g er trlega hress og orkumikil essa dagana og sjnin og lanin fer stugt batnandi.

vetrargosi_vi_hraunstein_09_05_08_123.jpgg fr gr vital hj tauglkni vegna bltappans sem g fkk, a er ekki afri hvort g fer blynningarmefer til a fyrirbyggja a etta endurtaki sig, ea hvort hjartamagnli verur lti duga. a voru ekki komnar niurstur inn tlvuna r rannsknum sem g fr mean g l inni, sem mr ykir dlti mikill seinagangur, en lknirinn tlar a hringja mig nstu viku egar hann verur binn a sj r og rfra sig vi Jakob, krabbameinslkninn minn.

Tmi hj auglkni rijudaginn. San hitti g Jakob fimmtudaginn kemur og verur afri me hvernig mefer verur haga framtinni. En g er alla vega alveg kvein v a g vil heldur lifa ga daga a sem eftir er, heldur en a lifa einhverjum mnuum lengur me harmkvlum og srlasin.

dag var hann lfur minn a snast me mr bnum, fyrst a hjlpa mr vi a skipta r Vodafone yfir Smann (!), skja njan router, og svo fru vi Ikea og g keypti mr ntt nttbor, hvtt me gum hillum, og voa fallegan hvtan lampa me skermi me blmamyndstri til ess a hafa nja nttborinu og n er g er alsl me etta.

Miki skaplega andar maur lttar a finna a vori er nsta leyti og vetrargosarnir eru komnir upp r moldinni. Brum fer allt a springa t.


Komin heim aftur :)

heidloa.jpgKru vinir, mislegt hefur gerst san g skrifai frsluna sunnudaginn var.

Um kvldi var g orin svo lasin a g fr bramttkuna Hringbraut og var aan lg inn krabbameinsdeildina, 11-E, ar sem g hef dvali anga til dag a g var tskrifu.

Heilsan er orin lkt betri, og komin eru tengsl vi aila, .e.a.s. Karitas lknarjnustuna fyrir langveika og deyjandi, sem g get leita til hvenr sem g vil og finnst g hafa rf fyrir a tala vi einhvern um smtt og strt. a er mikill lttir a v a hafa slka aila bakhndina, v fjlskylda manns s g og ll af vilja ger a hjlpa, eru a starfskonurnar ar sem hafa srekkinguna og kunna tal r og rri til a ltta sjklingum lfi.

a kom ljs egar teki var scann af hfinu a g hef fengi bltappa heilann, lklegast janar, egar g vaknai upp me sjntruflanirnar sem hafa hrj mig san. Eftir helgina standa til nnari rannsknir orskinni fyrir a etta gerist. En gu frttirnar eru r a sjnin er smtt og smtt a vera betri og til dmis nota g bi augun vi a skrifa etta sem g skrifa nna!

Krabbameinsmeferinni hefur veri slegi frest anga til seinna mnuinum, 26. mars g tma hj srfringnum mnum og verur framhaldi kvei. etta kemur allt ljs me tmanum. anga til er g starin a lta a lta mr la sem best og lta jkvni og vonglei ra ferinni. N hkkar sl lofti og vori er nsta leyti - lttast sporin hj okkur llum.

Megi ljs hins hsta umvefja ykkur ll.

Bestu kvejur.


Elsku bloggvinir

2-3-hlgbaby.jpg

essi mefer sem g er snir sig a vera meira tff en haldi var til a byrja me a hn yri. Vi myndatku fyrir hlfum mnui kom ljs a allan tmann fr v a g byrjai meferinni eru bin a vera tv ltil xli lifrinni minni, sem sjst eldri myndum, njustu myndinni hafa au afmarkast svo au greindust loksins, en au hafa ekki stkka henni fr v eim eldri.

Sprautulyfi virkar ekki essi xli, svo n er g komin tvfalda mefer, pillur og sprautur, takk fyrir. dag er g bin a vera ansi lasin, flkurt og me svima, svo btist vi a sjnin er klessu, g geng hr um me sjriu alla daga, misslmt, stundum skrra stundum verra. Jja, mr lur ekki vel dag, g tla ekki a skrifa meira nna, en a er lttir a setjast vi tvuna og skrifa etta, svo a s me lepp fyrir ru auga til a halda haus.

Elsku vinir, g igg alla orku og ga strauma til ess a komast gegnum essa raut.

Gu blessi ykkur ll.

Myndin hr fyrir ofan er af mr og stru systrum mnum. Erum vi ekki star?


Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.