Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2007

Skuggi

MY_SHA~1
Ţađ er vert ađ minnast ţess ađ ţeim mun hrađar sem ţú hleypur,ţeim mun hrađar mun skuggi ţinn elta ţig...

"Hvađ kemur mér ţađ viđ?"

Flott yfirskrift hjá krökkunum. Alltaf dáist ég nú í hjarta mínu ađ fólkinu sem stundar ísköld sjóböđ, ţó svo ég myndi sjálf heldur deyja (og myndi örugglega deyja, brrr...).
mbl.is Hvađ kemur mér ţađ viđ?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fangelsanir

Athyglisverđar tölur. Stutt frétt. Fróđlegt vćri ađ velta fyrir sér frekari stađreyndum ţessa máls...
mbl.is Fćreyingar haga sér manna best
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Baghdad

iraqi_girlŢETTA er liđin tíđ....

Kemur hún einhvern tíma aftur?


Stormur í vatnsglasi...

shrillsm...eđa hátíđ dramadrottninganna?

Mér sýnist ađ ýmsir sem ritađ hafa hér á síđum Moggabloggsins undanfariđ séu búnir ađ tapa öllum raunveruleikatengslum. Eđa hvernig dettur mönnum annars í hug ađ halda ţví fram ađ Bćndasamtök Íslands geti ráđiđ ţví hverjir fái landgöngu á eyjuna okkar og ađ ţau hafi vald til ađ banna einstaklingum sem ţeim hugnist ekki ađ koma hingađ? Stađreyndin er sú ađ ţau hafa ađeins vald til ađ ráđstafa sínum eigin eignum ađ eigin geđţótta; ţađ er ţeirra lýđrćđislegi réttur. Telji einhver/einhverjir ţau hafa brotiđ á sér eđa misbeitt ţeim eignarrétti sínum á einhvern hátt fer slíkt mál vitanlega fyrir dómstóla.

Ađ bera ráđstafanir Bćndasamtakanna á eignum sínum saman viđ ţađ ađ meina hópi fólks ađgang ađ landinu og öđrum frjálsa ferđ um ţađ, án ţess ađ ţađ hafi neitt til saka unniđ, líkt og gert var viđ Falun Gong hópinn hér um áriđ, er allt annar handleggur. Ţar komu íslensk YFIRVÖLD svívirđilega fram. Bćndasamtökin komu ţar hvergi nćrri.

Hótel Saga er ekki Ísland allt, Hótel Saga er bara Hótel Saga! 

Reynum ađ halda sönsum: 

ENGUM VAR BANNAĐ AĐ KOMA HINGAĐ!


Bloggfrí

Vegna ţess ađ ég er farin ađ eyđa alltof miklum tíma á netinu hef ég ákveđiđ ađ taka mér svolítiđ bloggfrí, áđur en líf mitt fer ađ fara algjörlega fram í tölvunni. Lifiđ heil!


IF ONLY LIFE COULD BE LIKE A COMPUTER!    If you messed up your life, you could press "Alt, Ctrl, Delete" and start all over!
    To get your daily exercise, just click on "run"!
     If you needed a break from life, click on "suspend".
     Hit "any key" to continue life when ready. 
    To get even with the neighbors, turn up the sound blaster.
    To "add/remove" someone in your life, click settings and control panel.
    To improve your appearance, just adjust the display settings.
    If life gets too noisy, turn off the speakers.
    When you lose your car keys, click on "find".
    "Help" with the chores is just a click away.
    You wouldn't need auto insurance.  You'd use your diskette to recover from a crash.
    We could click on "send" and the kids would go to bed immediately.
    To feel like a new person, click on "refresh".
    Click on "close" to shut up the kids and spouse.
    To undo a mistake, click on "back".
    Is your wardrobe getting old? Click "update".
    If you don't like cleaning the litter box, click on "delete".

VAR BÚIN AĐ LOKA ŢESSARI FĆRSLU, ŢAR SEM ÉG FANN MIG EKKI TILBÚNA AĐ LOKA Á FÍKNINA, EN SETTI HANA AFTUR INN EFTIR AĐ VERA BÚIN AĐ FÁ GLÓSU FRÁ GÖMLUM BEKKJARBRÓĐUR! Tounge (sjá komment í nćstu fćrslu hér fyrir neđan).


Súkkulađiţrćlkun

mainpagebannerwithtitl2e

Mađur ađ nafni Geir Guđmundsson vakti athygli mína á ţessu málefni sem ég hafđi ekki heyrt um áđur*, í kommenti á síđunni minni:

"Nú er bara ađ stíga nćsta skref og berjast á nćstu vígstöđvum mansals, barnaţrćlkunar og ofbeldis gegn börnum. 

Eins og flestir (ćttu) ađ vita veltir súkkulađi-iđnađurinn margfalt meira en klámiđnađurinn og 40 -50% af súkkulađi er rćktađ í löndum ţar sem gríđarlegt mansal, ţrćldómur og ofbeldi gegn börnum ţrífst í skjóli ţessa iđnađar. 

Viđ verđum ađ fá lög gegn framleiđslu, innflutningi og dreifingu á súkkulađi alveg eins og núverandi hegningarlög banna klám.  Ef slegin eru inn leitarorđin "chocolate slavery" í Google koma upp yfir 1 milljón vefsíđna sem fjalla um ţennan hrćđilega iđnađ.  

Ţađ eru brotnar sálir sem leggjast í súkkulađiát til ađ hugga sig m.a. vegna kynferđisofbeldis og fleiri andlegra vandamála.  Súkkulađi er auk ţess óhollt ţví magni sem viđ íslendingar neytum ţess. 

 

Vandinn er ađ ţađ getur veriđ erfitt ađ koma ţessu brýna máli á dagskrá Alţingis, ţar sem forseti Alţingis er einn helsti eigandi stćrsta súkkulađi framleiđslufyrirtćkis Íslands, Nóa Síríus.

Stöndum saman gegn súkkulađi.  Fáum Biskupinn og prestafélagiđ til ađ hvetja allt sannkristiđ fólk til ađ neyta ekki súkkulađi-páskaeggja á einni helstu hátíđ kristinnar trúar, páskunum.

 
Óskráđur (Geir Guđmundsson), 23.2.2007 kl. 11:31"

 

Ég fór ađ ráđi hans og "gúgglađi "chocolate slavery". Svarađi kommentinu hans síđan ţannig:

Sćll Geir,

Ţađ er um ađ gera ađ vekja athygli á og berjast gegn öllu ţví óréttlćti og nauđung sem viđgengst í heiminum. Fyrr en ţađ er horfiđ úr mannlegu samfélagi verđur ekki friđvćnlegt í heiminum okkar. Ţađ má ekki láta vanda sem viđ blasir í formi ađila sem eiga hagsmuna ađ gćta í tengslum viđ framleiđslu varnings koma í veg fyrir ađ vakin sé athygli á málstađnum:

Barnaţrćlar í súkkulađiframleiđslu

Hér er línkur á heimasíđu ţar sem barist er á móti ţessari ţrćlkun: Stop Chocolate Slavery

* Sennilega mćtti ég ađ vera duglegri ađ klikka inn á BBC News (sem ég er međ fastan línk á í stikunni minni) til ađ reyna ađ fylgjast međ hvađ er ađ gerast í heiminum. T.d. frekar en ađ liggja hér í Moggabloggi "dagen lang". BBC er fréttastofa sem ég ber mikiđ traust til.


Erótík/Klám

06491101Mér hugnast vel ađ viđ förum í umrćđum um kynlíf og efni ţví tengdu ađ nota meira orđasambandiđ "kynferđislega opinskátt efni", eins og Jóna Inbibjörg gerir í ágćtum pistli sínum, í stađinn fyrir illa skilgreind orđ eins og klám og erótík. Eins og er finnst mér skorta tilfinnanlega á skilgreiningar á ţessum tveimur hugtökum. Án skilgreininga á slíkum grunnhugtökum lenda umrćđur eins og ţćr sem heitt hafa brunniđ á íslendingum síđustu dagana óhjákvćmilega út og suđur.

Nćsta síđa »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband