Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
21.2.2007
Erótík, færsla 2
Margir leggja erótík og klám að jöfnu. Að mínu viti eru erótík og klám er ekki það sama og móðgun við erótíkina að leggja hana að jöfnu við klám. Það er að segja samkvæmt þeirri merkingu sem ég hef lagt í þessi orð hingað til. Kannski er sú merking orðin útvötnuð, einmitt vegna þeirrar klámvæðingar sem riðið hefur yfir á síðustu árum. En ef til vill hefur þetta alltaf verið skilgreiningaratriði og byggst fyrst og fremst á afstöðu hvers þjóðfélags hverju sinni.
Mér finnst þó að það ætti ekki, sérstaklega í tengslum við þá umræðu um klám sem fram hefur farið undanfarið, að nefna þessi tvö orð sífellt í sömu andrá og eins og þau séu sambærileg. Held meira að segja að þarna liggi klámhundurinn grafinn, að margir þeirra sem hæst hrópa um frelsiskerðingu skynji hreinlega ekki að það sé munur á þessu tvennu.
Bloggar | Breytt 22.2.2007 kl. 12:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.2.2007
Anna Nicole Smith...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2007
Viðurkenning
![]() |
Veiktist af krabbameini eftir að hafa faðmað föður sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2007
Athyglisvert
![]() |
Bílar rifnir í sundur til að bjarga mannslífum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2007
Can-can
Langar að hafa hér smá sýningu á can-can dansmeyjunum mínum. Svona líka af því sumir eru nýbúnir að fara á sýningu í Moulin Rouge, þó svo þær sýningar séu með töluvert ólíku sniði nú en í denn.
Eru þær ekki flottar?! :
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.2.2007
Erótík...
Munið þið eftir senunni í Braveheart þar sem hjónakornin njótast uppi á heiði? Hann situr uppi við trjástofn, í skotapilsinu vitaskuld, og frúin hans kemur til hans (hverfur til hans myndi vera sagt á hátíðlegu máli) í sínu síða og víða pilsi, báðum pilsum er lyft og hún sest ofan á hann...já, skotar ganga víst ekki í nærbuxum, praktískt við svona kringumstæður
.
Þetta er með fallegri samfarasenum í bíómynd sem ég hef séð; mér mjög minnisstæð, þrátt fyrir að hún sé örstutt og nánast algjöran skort á nöktu holdi og frygðarstunum...
Í algjörri í mósögn við þessa senu er svo hrottafengin senan þar sem sömu konu er nauðgað af óvininum.
Þetta innlegg er aðallega meint sem smá aukainnlegg í klámumræðuna sem nú geysar hér á Moggabloggi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.2.2007
Robert Adler
...hét hann og er nú látinn í hárri elli, enda horfði hann víst lítið á sjónvarp og notaði því lítið sjálfur þessa hina frægustu uppfinningu sína, sem á sök á því að milljónir manna rísa ekki á fætur frá sjónvarpsskjánum nema endrum og eins...sumir hafa meira að segja legið þar hreyfingarlausir í heilt ár, sbr. þessa bloggfærslu Guðnýjar Önnu...en það var að vísu ekki Adler að kenna, heldur var maðurinn einfaldlega búinn að vera látinn í allan þennan tíma...reis náttúrlega ekkert á fætur, heldur var borinn í burtu, eða það sem eftir var af honum
.
...En svo er þessi frétt víst, þegar til kemur, tóm þvæla og vitleysa og skakkar um 52 ár...
En hefði fréttinni um kallinn sem dó í Hampton Bays skakkað um allan þann tíma hefði hann sennilega verið horfinn að mestu þegar hann loksins fannst. Svo líklega var hún þó rétt. Ekki lýgur Mogginn nema einstöku sinnum og þá óviljandi. Glíng-gló! .
![]() |
Skapari fjarstýringarinnar látinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
17.2.2007
Vá! Og æi...
...eru þetta forlög? Ég reifst á sínum tíma og fyrir þó nokkuð löngu síðan löngum stundum á umræðuhluta stefnumótavefjarins (ef svo skyldi kalla, klámvefjarins hefur mér margoft fundist að mætti frekar kalla) private.is út af klámi og vændi. Var þar eins og einhvers konar furðufugl, hvítur hrafn eða þvíumlíkt, uns ég auðvitað gafst upp á þessu bulli.
En ekki er ég fyrr byrjuð að blogga á Moggabloggi en hér upphefjast miklar umræður um klám og ekki klám, hvort það sé ásættanlegt eða ekki og þá í hvaða formi og hverju ekki, út af væntanlegu klámþingi hér í okkar yndislegu höfuðborg. Æ, á ekki af mér að ganga?
En eins og Anita Lindblom hin sænska söng hér á árum áður má víst um þetta segja: "...Ja, sån´t er livet!"
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.2.2007
Ljósmyndasýning í Gerðarsafni

![]() |
Sýning blaðaljósmyndarafélags Íslands opnuð í Gerðarsafni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brattur
-
Brynja skordal
-
Brynjar Jóhannsson
-
Calvín
-
Dunni
-
Egill Bjarnason
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Elías Stefáns.
-
Gestur Guðjónsson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Guðmundur Helgi Helgason
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Haraldur Bjarnason
-
Heidi Strand
-
Heiða B. Heiðars
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Húmoristaflokkurinn
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur
-
Isis
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jonni
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Júdas
-
Júlíus Valsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kristján G. Arngrímsson
-
Kári Harðarson
-
Linda
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Orgar
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Ragnar Geir Brynjólfsson
-
Ragnheiður
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Rut Sumarliðadóttir
-
Salmann Tamimi
-
Sema Erla Serdar
-
Signý
-
Sigurður Sigurðsson
-
Steinar Immanúel Sörensson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Ólafsson
-
SM
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Toshiki Toma
-
Vefritid
-
Viggó H. Viggósson
-
Villi Asgeirsson
-
Yousef Ingi Tamimi
-
hreinsamviska
-
molta
-
Ágúst Hjörtur
-
Ár & síð
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórdís Katla
Myndaalbúm
268 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar