Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
27.12.2007
Jólarjúpan
"Jólin voru æðisleg. Bestar voru þó hinar óvæntu rjúpur, hamflettar og matreiddar af systrunum síkátu. Magnað að upplifa fyrstu rjúpuna breytast úr fallegum, hvítum og mjúkum sofandi fugli - í mat!
Er að spá í að stofna hamflettingarfyrirtæki..."
Sóley, skammastu þín, veistu ekki að rjúpurnar eru systur okkar?
"Ein er upp til fjalla, yli húsa fjær"...og þú sem þykist ætla að bjarga heiminum!
Enn og aftur fæ ég klígju vegna smekkleysis sambloggara míns þegar kemur að jólamat og dýrum. Fyrst var það prestur, nú femínisti.
Hvernig væri að kaupa sér hnetusteik fyrir næstu jól ? (vonandi ertu ekki með ofnæmi).
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 22:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
27.12.2007
Alvöru karlmaður
Ætli biskupinn yfir Íslandi hafi líka munað eftir Blackadder þegar hann samdi jólaprédikun sína?:
"- Líka við karlmennirnir, munum eftir honum Jósef! Ekki síst andspænis þeim tíðaranda sem leitast við að ræna karlmanninn karlmennsku sinni, og virðing sem maður, sem faðir, ábyrgur fyrir lífi sínu og afkvæma sinna, lífi og heill, andlegri og líkamlegri."
Eitt er víst, að snemma hefur slíkur tíðarandi sagt til sín, að karlmenn gerðust kvenlegir (þó það hafi víst frekar verið atlögur í ætt við ósmekklegar jólaóskir frægs femínista sem biskup átti við með þessum orðum?) Til dæmis gengu víst karlmenn sem tolla vildu í tísku þeirra ára sem eftirfarandi myndband gerist á , í sokkabuxum, eins og kemur fram í því:
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 23:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
27.12.2007
Starfsráðgjöf

26.12.2007
Um stíga, stiga, lyftur og gryfjur
Mér datt í hug,...varðandi stiga, sem eins og kunnugt er, má oftast ganga bæði upp og niður...
Fyrir ofan gamla samkomuhúsið á Akureyri (núverandi leikhús) stendur Menntaskólinn á Akureyri. Stígur liggur upp hlíðina og nefnist "menntavegurinn". En sé þessi sami stígur genginn niður í móti nefnist hann "glötunarvegurinn".
(Vonandi leiðréttir mig einhver ef ég fer hér rangt með).
Í augum hins ofur-lofthrædda getur stigi, sem öðrum sýnist auðgenginn, vafalaust virst álíkur illkleifu einstigi.
Sums staðar eru lyftur í háhýsum. Til er fólk sem þjáist af lyftufóbíu, og getur þess vegna ekki notað slíka samgöngubót, nema því fylgi svo mikill angist að því liggur við andláti af hennar völdum.
Það hlýtur að vera mjög erfitt að þjást bæði af lyftufóbíu og lofthræðslu. Þá verður fólk að halda sig við jörðina. - Eða leita svara ofan í henni, eins og maðurinn í japönsku kvikmyndinni "Konan í sandinum" (sem er sú bíómynd sem, af mörgum ástæðum, hefur orðið mér minnisstæðust um dagana).
Myndina af börnum á leið upp menntaveginn fékk ég lánaða (tók traustataki!) af opinberri Picasa-Google-síðu HILDAR
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
26.12.2007
Jólalambið
"Jólalambið meig svo sannarlega í munni."
Svona hef ég aldrei áður um dagana heyrt tekið til orða. Hefur þó þetta guðslamb lifað 56 jól!
Er þetta orðatiltæki ættað úr Aðaldalnum, eins og blóðbergið sem sérann kryddaði lambið með í tilefni jólanna, eða hvað?
Ég fékk nánast klígju þegar ég las þessa setningu. Mér fannst verulega ósmekklegt af presti að taka svona til orða um jólalambið. En það er sjálfsagt bara vegna þess að ég er jurtaæta.
26.12.2007
...hafið...bláa hafið...
Ekki missa trúna á mannkynið.
- Það er eins og hafið -
- þó nokkrir dropar
þess séu óhreinir,
er það ekki allt óhreint.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.12.2007
Endurtekin bloggfærsla
The various religions are like different roads converging on the same point. What difference does it make if we follow different routes, provided we arrive at the same destination.
Og viðbót, frá sama manni:
Truth is by nature self-evident. As soon as you remove the cobwebs of ignorance that surround it, it shines clear.The spirit of democracy is not a mechanical thing to be adjusted by abolition of forms. It requires change of heart.
I like your Christ, I do not like your Christians. Your Christians are so unlike your Christ.
Meira af svo góðu HÉR.
Trúmál og siðferði | Breytt 26.12.2007 kl. 09:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (33)
25.12.2007
Jólastemning 2007
Aðfangadagskvöld: Mamma og pabbi opna pakkana sína :
Í rólegheitum heima hjá mér á jóladag:
Jólatréið mitt!
Jóladót í bland við hversdagsskrautið !
Jólatrésskrautið mitt: Jólasveinninn og snjókallinn eru úr þunnu vaxi og frá því rétt eftir seinni heimsstyrjöld. Jólakúlan með bangsanum er álíka gömul og hefur alltaf verið "mín" jólakúla. Litla bleika hreindýrið með hvítu hornin keypti ég í Skotlandi þegar strákarnir mínir voru litlir. Jólasveinapabbann og -mömmuna bjó ég til í "foreldraföndri" á leikskólanum Stekk á Akureyri. Gyllta valhnetuskrautið bjó ég til að gamni mínu, svona var til heima þegar ég var lítil. Hvítu englana gaf mamma mér, gylltu englana keypti ég í Skagfirðingabúð á Króknum.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (33)
Bloggvinir
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brattur
-
Brynja skordal
-
Brynjar Jóhannsson
-
Calvín
-
Dunni
-
Egill Bjarnason
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Elías Stefáns.
-
Gestur Guðjónsson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Guðmundur Helgi Helgason
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Haraldur Bjarnason
-
Heidi Strand
-
Heiða B. Heiðars
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Húmoristaflokkurinn
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur
-
Isis
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jonni
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Júdas
-
Júlíus Valsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kristján G. Arngrímsson
-
Kári Harðarson
-
Linda
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Orgar
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Ragnar Geir Brynjólfsson
-
Ragnheiður
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Rut Sumarliðadóttir
-
Salmann Tamimi
-
Sema Erla Serdar
-
Signý
-
Sigurður Sigurðsson
-
Steinar Immanúel Sörensson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Ólafsson
-
SM
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Toshiki Toma
-
Vefritid
-
Viggó H. Viggósson
-
Villi Asgeirsson
-
Yousef Ingi Tamimi
-
hreinsamviska
-
molta
-
Ágúst Hjörtur
-
Ár & síð
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórdís Katla
Myndaalbúm
268 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar