Leita í fréttum mbl.is

Hć og hó!

kanari_002.jpgFerđafélagar mínír á Kanarí: Linda, Fríđa og Ásta (mamma).

kanari_008.jpgFyrir neđan: Linda kisumamma

Kćru bloggvinir, bara stutt fćrsla til ađ láta vita af mér.

Karnarí-ferđin gekk vel í alla stađi, ţađ var yndislegt ađ dveljast í heitara loftslagi í ţessar tvćr vikur og slappa af.

Ég fór í sprautu strax daginn eftir ađ ég kom heim, og svo í ađra í dag, ţá er međferđin hálfnuđ, og í ţarnćstu viku fer ég í CT-scann ţar sem stađan verđur skođuđ. Ţađ verđur gaman ađ vita hvađ kemur út úr ţví, allt ţađ besta á ég vona á, mér finnst ţetta ganga ţađ vel.

Ég var töluvert lasin seinustu viku, sjálfsagt ađ hluta til af lyfjagjöfinni, en svo hallast ég líka ađ ţví ađ ég hafi fengiđ í mig einhvern flensuvírus, ţađ eru víst alls konar vírusar á ferđ um borgina.

Greta risafluga - ég tók ţessa mynd út, ţví hún er ömurleg! ;)

Svo bćtti ekki úr skák ađ ég er búin ađ vera hálfblind á hćgra auga, fékk einhverja óútskýrđa bólgu í augađ á međan ég var úti, ţađ er hálfóţćgilegt ađ hafa ekki fulla sjón, mađur verđur óttalega ringlađur. Ég fór tvisvar til augnlćknis úti. Nú finnst mér ţetta byrjađ ađ lagast, enda hef ég reynt ađ hlífa sjóninni, - hef međal annars gengiđ um allvígaleg hér heima međ risasólgleraugu sem ég átti og notađi til ađ setja yfir titaniumgleraugum viđ akstur, - ég held ađ ég líti út eins og risafluga međ ţau!

Ég á tíma hjá augnlćkni í augndeild Landspítalans á ţriđjudaginn kemur, hann getur vonandi sagt mér meira um af hverju ţetta stafađi, lćknirinn á Kanaríeyjum vildi lítiđ gefa út á ţađ og sagđi ađ ég yrđi ađ láta lćknana hér heima segja hvađ vćri ađ, en sagđi samt ađ ţetta vćri eitthvađ sem gćti komiđ eins og hendi sé veifađ og veriđ svo margar vikur ađ lagast aftur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć elsku Greta mín.

Meiriháttar ađ heyra ađ ferđin hafi gengiđ vel hjá ţér Greta mín. Meiriháttar. Ég vćri sko alveg til í ađ skella mér á Kanarí. 

Ţetta hefur veriđ rosalega skemmtileg ferđ hjá ykkur. Ţađ er bara frábćrt ađ hún hafi gengiđ vel.

Hafđu ţađ innilega gott Greta mín og knúsi knús.

Ţú ert ćđisleg.

Takk fyrir ađ vera bloggvinur.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 12.2.2009 kl. 15:56

2 identicon

Velkomin heim

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 12.2.2009 kl. 20:43

3 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Velkomin heim Greta min

Anna Ragna Alexandersdóttir, 13.2.2009 kl. 10:35

4 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Gott ađ heyra frá ţér og frábćrt ađ heyra ađ ferđin hafi veriđ góđ Ţrátt fyrir augnvesen, ć ég vona ađ ţađ fari ađ lagast allt saman.(kúl gleraugu

Gangi ţér vel Greta mín međ lyfjameđferđina og allt ţađ.

Sendi ţér Ljós og knús og Lalli biđur ađ heilsa

Ragnhildur Jónsdóttir, 13.2.2009 kl. 16:37

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hć, saknađi ţín.  Láttu ţér batna fljótt og vel.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.2.2009 kl. 01:57

6 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Halló, Kanarífari, velkomin heim! Ţetta hefur veriđ góđ ferđ og ţađ er öldungis frábćrt. Gangi ţér vel í öllu ţínu! (*~*)

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 14.2.2009 kl. 08:37

7 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Takk fyrir kveđjurnar, kćru vinir, ţađ er alltaf jafn gott ađ heyra frá ykkur.

Greta Björg Úlfsdóttir, 14.2.2009 kl. 11:34

8 identicon

Hafđu ţađ sem best Greta mín og sofđu rosa vel í nótt. Ţađ er ávalt gaman ađ kíkja inn á bloggiđ ţitt.

Ţú ert ćđi. Svo góđur bloggvinur.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 17.2.2009 kl. 00:31

9 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Innlit

Anna Ragna Alexandersdóttir, 19.2.2009 kl. 19:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband