25.11.2008
"Étt´ann sjálfur!"
Mikið vildi ég að það væri væri hægt að smella þessum tveimur mönnum saman í einn.
Ómar hefði farið létt með að skella í einn brandara og fá þingheim til að veltast um af hlátri yfir ummælum Björns Bjarnasonar, í staðinn fyrir að hrópa í bræði: "Étt´ann sjálfur!"
Báðir eru með afbrigðum þrjóskir, eða á ég að segja þrautseigir. Ímyndið ykkur útkomuna ef sú þrautseigja væri öll samankomin í einum manni. Þá yrðu fjöll að víkja úr stað!
Svo væri extra bónus að það væri engin hætta á að þeir færu í hár saman - og hárunum myndi fjölga.
rúv: Steingrímur J. reiðist Birni Bjarnasyni
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
25.11.2008
Magga stigakona
Hvenær skyldi Magga stigakona verða kærð og handtekin?
Kannski næsta föstudag?
Þessi spurning er búin að brenna á vörum mér.
(Ég reikna með að það sé skárri bruni en bruni af piparúða; ég hef sem betur fer aldrei orðið fyrir því að fá hann á mig og hef þess vegna ekki samanburð).
Ég stal þessari mynd af bloggi Salvarar, þar sem ég hef hvergi annars staðar fundið svona góða mynd af stigakonunni.
Salvör er góður ljósmyndari. Vonandi kærir hún mig ekki fyrir lögreglu eða Persónuvernd eða hvert sem á nú að kæra fyrir brot á höfundarrétti.
P.s. Asni var ég. Auðvitað átti ég að skoða síðuna hans Helga J. Haukssonar, þess fantagóða ljósmyndara , - sem þar að auki hefur gefið leyfi til að myndir hans séu notaðar á blogginu, svo framarlega sem það sé ekki gert í ærumeiðandi tilgangi, - til að finna góða mynd af stigakonunni. Leyfi samt mynd Salvarar að vera hér áfram, þó ég bæti mynd Helga hér við. Hætti áfram á lögsókn. Fólk getur þá dundað sér við að bera þær saman.
Haukur útskýrir ágætlega í nýjustu færslu á síðu sinni hvers vegna meðlimir aðgerðarhópa anarkista hylja andlit sín á meðan á gjörningum stendur. Það rann upp fyrir mér ljós að samkvæmt skýringu Helga er hún sú sama og á skýringin á því af hverju þjóðkirkjuprestar skrýðast hempum við kirkjulegar athafnir, sem sé til að draga athygli þess sem sér og heyrir frá persónunum sem framkvæma athafnirnar og á sama tíma að athöfninni sjálfri. Nokkuð augljóst þegar maður veit það. Og mætti ætlað það hógvært gagnvart málstað þeim málstað sem barist er fyrir á friðsamlegan háatt.
Þetta er svo sem ágætis skýring út af fyrir sig. Samt sem áður líkar mér ekki þessi leynd. Hún minnir mig um of á Ku Kux Klan eða aðra terrorista til þess að ég sætti mig fullkomlega við hana. Örugglega er mörgum öðrum en mér líkt farið.
Því hvar eru mörk þess friðsamlega og hins glæpsamlega? Hvern er hægt að draga til ábyrgðar ef hlutir fara úrskeiðis, ef engir vita hverjir voru þar á ferð? Er það ekki einmitt leyndin sem barist er á móti? Og er ekki hamrað á því þessa dagana það verði að leiða í ljós hjá hverjum ábyrgðin á öllu leynimakkinu liggi í þjóðfélaginu? Þeir eru ansi margir huldumennirnir, sem þó ganga ekki með hauspoka, heldur reiða þeir sig á þögn góðvina sinna sem launa þeim vinargreiðana svo lítið ber á.
Allt þetta leyndar-dæmi þykir mér vafasamt þó sagt sé að það þjóni tilganginum, það þjóni þjóðinni og stuðli að bættu þjóðfélagi. En það hefur bara of lítið heyrst frá þessum mönnum hvernig þeir ætla að framkvæma hlutina og hvað aðrar aðferðir þeir hafa hugsað sér. Hvernig þjóðfélag vilja anarkistar sjá, fyrir utan það sem segir í þessum slagorðum:Niður með kapitalismann - Réttlætið lifi!
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.11.2008 kl. 00:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.11.2008
Tilvitnun dagsins
Quote of the Day
Things do not happen.Things are made to happen.
John F. Kennedy
Bloggfærslur 25. nóvember 2008
Bloggvinir
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brattur
-
Brynja skordal
-
Brynjar Jóhannsson
-
Calvín
-
Dunni
-
Egill Bjarnason
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Elías Stefáns.
-
Gestur Guðjónsson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Guðmundur Helgi Helgason
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Haraldur Bjarnason
-
Heidi Strand
-
Heiða B. Heiðars
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Húmoristaflokkurinn
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur
-
Isis
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jonni
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Júdas
-
Júlíus Valsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kristján G. Arngrímsson
-
Kári Harðarson
-
Linda
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Orgar
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Ragnar Geir Brynjólfsson
-
Ragnheiður
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Rut Sumarliðadóttir
-
Salmann Tamimi
-
Sema Erla Serdar
-
Signý
-
Sigurður Sigurðsson
-
Steinar Immanúel Sörensson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Ólafsson
-
SM
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Toshiki Toma
-
Vefritid
-
Viggó H. Viggósson
-
Villi Asgeirsson
-
Yousef Ingi Tamimi
-
hreinsamviska
-
molta
-
Ágúst Hjörtur
-
Ár & síð
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórdís Katla
Myndaalbúm
171 dagur til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar