Leita í fréttum mbl.is

Bróderí númer 1: Frábær mynd!

Sá spænsku myndina Völundarhúsið í Regnboganum s.l. föstudagskvöld . Hún býður upp á afar ofbeldisfullar senur og mörg atriðin eru blóði drifin. Þrátt fyrir það er myndin hrífandi fögur frásögn af lífsbaráttu og hugarheimi ungrar og hrifnæmrar stúlku á tímum spænsku borgarastyrjaldarinnar. Listræn blanda af raunsæjum hryllingi og fegurð ímyndunaraflsins. Og tónlistin er frábær.
- Það var klappað í bíósalnum í lokin! -

Svo sá ég auðvitað líka Pret-a-Porter (nenni ekki að leita að réttu kommunum á lyklaborðinu!) hjá Kvikmyndasafninu s.l. þriðjudag, sem var náttúrlega aldeilis og sérdeilis dægilegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.