Leita í fréttum mbl.is

"Skammarkrókurinn"

disabled_0806Ţegar ég var lítil voru börn sett í ţennan krók ţegar ţau hegđuđu sér á annan hátt en fullorđu fólki ţóknađist eđa ţótti viđ hćfi. Sú kona sem hér ritar átti ţađ til ađ taka af sjálfsdáđum til fótanna í sjálvalinn skammarkrók í fatahengi heimilisins, á bak viđ kápur og frakka, ţćtti henni lífiđ sér mótdrćgt.

Ansi er ég hrćdd um ađ margt fólk eigi ţađ til á fullorđinsárum ađ stinga sjálfu sér í ţennan krók ef ţví misheppnast í daglega lífinu. Síđan taka viđ, ef vel lćtur, námskeiđ í sjálfsstyrkingu og kannski einnig viđtöl hjá sálfrćđingi til ađ losa sig út úr honum aftur. Ţetta var afleit uppeldisađferđ og vonandi aflögđ.

P.s. Hvernig fer ég ađ ţví ađ birta mynd viđ fćrsluna, án ţess ađ fá hana í albúm? Ég sagđi nefnilega "nei" viđ ţví, en ţađ gerist samt!? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband