30.8.2007
Bergmál
Ég kom heim í dag, endurnćrđ á sál og líkama, eftir vikulangt orlof ađ Sólheimum í Grímsnesi á vegum líknar- og vinafélagsins Bergmáls. Dvölin var í einu orđi sagt yndisleg! Ţarna kynntist ég mörgu góđu og skemmtilegu fólki og var umvafin ást og hlýju frá morgni til kvölds. Góđur matur í hvert mál, svo ég stóđ á blístri, og ég fór daglega í sundlaugina, ţar sem ég var tekin í međferđ (cranio-sacral). Ég fékk fótsnyrtingu viđ harmónikkuundirleik, og kvöldvaka var á hverju kvöldi, ţar sem fram komu listmenn hver öđrum betri. Og síđasta kvöldiđ var svo dansiball í bođi Vinabandsins!
Fariđ var í Skálholt, ţar sem tekiđ var á móti okkur međ tónleikum og frćđslu og indćlis máltíđ á eftir. Síđan lá leiđin í Dýragarđinn í Slakka, en ţađan var ekiđ til Hveragerđis, ţar sem viđ ţáđum síđdegishressingu í matsal H.N.L.F.Í., međ viđkomu í barnafataversluninni Do-Re-Mi á Selfossi, sem ein af félagskonum Bergmáls á og rekur. Voru ţar versluđ krúttleg barnaföt á vćgu verđi. Einnig gerđu sumar kvennanna í ferđinni góđ kaup í verslun ţar viđ hliđina á, sem ég man ekki hvađ heitir, ţar sem allt var selt á ađeins ţúsund krónur og virtist mér sem ţćr hefđu himin höndum tekiđ viđ ţau innkaup !
Allt ţetta var okkur ţátttakendum algjörlega ađ kostnađarlausu, ţar sem starfsemi félagsins byggir alfariđ á frjálsum framlögum og sjálfbođaliđsstarfi. Hjartans ţakkir, öll ţiđ sem gerđuđ allt ţetta kleift međ ykkar óeigingjarna starfi og framlagi .
*Ţví miđur gleymdi ég myndavélinni heima, svo ég get ekki sett inn myndir frá dvölinni hér, en ţađ munu koma myndir síđar á heimasíđu Bergmáls, ef einhver hefur áhuga.Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Lífstíll | Breytt 31.8.2007 kl. 01:07 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
39 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggađ frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Miđ-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kćra saumakona, Gréta...ég var barasta ađ fatta ađ ţađ varst ţú sem skrifađir skilabođ inná bloggiđ hjá mér í gćr, var semsagt ađ leggja saman tvo og tvo...
Takk aftur fyrir hlýju orđin ţín, og ég vildi bara óska ţér góđrar ferđar aftur, og ţó svo ađ ég kvitti ekki daglega hér inná, ţá fylgist ég alltaf međ ţér
Bertha Sigmundsdóttir, 1.9.2007 kl. 08:17
Flott og gott mál Gréta mín. Ţađ er alltaf gott ađ hitta gott fólk og slaka á. Velkomin heim aftur.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.9.2007 kl. 11:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.