1.9.2007
Lögheimili
Ég er svo undrandi á ţessari frétt:
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4338412/2
Ég vissi ekki ađ ţađ vćri hćgt ađ svifta mann lögheimili, og ţar međ ýmsum réttindum sem ríkisborgara, ef mađur dveldi ekki í svo og svo langan tíma á landinu. Ég hélt ađ ţađ ţyrftu allir ađ vera skráđir einhvers stađar, hjá félagsţjónustunni ef ekki vill betur til (ţar eiga ţeir lögheimili sem eru skráđir "ekki í húsi") og datt aldrei í hug ađ yfirvöld mćttu taka sig til og skrá fólk sisvona í útlöndum án heimilisfangs, ađ ţví forspurđu. Nú var sagt frá ţví ađ mađurinn sem um rćđir hafi ekki svarađ fyrirspurnum, en hvernig er hćgt ađ ćtlast til hann ađ hann hafi lesiđ bréf sem komu inn um póstlúguna hjá honum niđri á Skúlagötu međan hann var staddur í Kína? Og skyldi ţessi mađur ekki vera búinn ađ greiđa nćgan skatt af ţeim peningum sem hann fćr frá TR til ţess ađ mega halda réttindum sínum, ţó hann dvelji langdvölum í landi ţar sem ţessir aurar endast honum margfalt lengur? Er bannađ sýna sjálfsbjargarviđleitni og finna leiđir til ţess ađ láta dćmiđ ganga upp? Auk ţess sem ţađ ćtti ekki ađ koma manntalinu viđ hvort mađur vill dvelja hjá vinum sínum hluta úr árinu, ţađ hef ég taliđ einkamál til ţessa.
Ég fór og las lögin um lögheimili og ég gat hvergi séđ ađ ţessi svifting ćtti sér stođ ţar. Ţetta minnir mig eiginlega á vistarbandiđ sem tíđkađist í álfunni um aldir. Mikill er hinn gírugi armur ríkisvaldsins ţegar kemur ađ okkur smćlingjunum! Vonandi ađ manninum takist ađ fá ţessu hnekkt, annars er illt í efni í ţessu landi.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:35 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
39 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggađ frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Miđ-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi finnst lausn á ţessu vandamáli mannsins. Ég vona ţađ allavega. Ţetta er leiđindamál.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.9.2007 kl. 11:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.