Leita í fréttum mbl.is

Lögheimili

prjónar

Ég er svo undrandi á ţessari frétt:

http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4338412/2

Ég vissi ekki ađ ţađ vćri hćgt ađ svifta mann lögheimili, og ţar međ ýmsum réttindum sem ríkisborgara, ef mađur dveldi ekki í svo og svo langan tíma á landinu. Ég hélt ađ ţađ ţyrftu allir ađ vera skráđir einhvers stađar, hjá félagsţjónustunni ef ekki vill betur til (ţar eiga ţeir lögheimili sem eru skráđir "ekki í húsi") og datt aldrei í hug ađ yfirvöld mćttu taka sig til og skrá fólk sisvona í útlöndum án heimilisfangs, ađ ţví forspurđu. Nú var sagt frá ţví ađ mađurinn sem um rćđir hafi ekki svarađ fyrirspurnum, en hvernig er hćgt ađ ćtlast til  hann ađ hann hafi lesiđ bréf sem komu inn um póstlúguna hjá honum niđri á Skúlagötu međan hann var staddur í Kína? Og skyldi ţessi mađur ekki vera búinn ađ greiđa nćgan skatt af ţeim peningum sem hann fćr frá TR til ţess ađ mega halda réttindum sínum, ţó hann dvelji langdvölum í landi ţar sem ţessir aurar endast honum margfalt lengur? Er bannađ sýna sjálfsbjargarviđleitni og finna leiđir til ţess ađ láta dćmiđ ganga upp? Auk ţess sem ţađ ćtti ekki ađ koma manntalinu viđ hvort mađur vill dvelja hjá vinum sínum hluta úr árinu, ţađ hef ég taliđ einkamál til ţessa.

Ég fór og las lögin um lögheimili og ég gat hvergi séđ ađ ţessi svifting ćtti sér stođ ţar. Ţetta minnir mig eiginlega á vistarbandiđ sem tíđkađist í álfunni um aldir. Mikill er hinn gírugi armur ríkisvaldsins ţegar kemur ađ okkur smćlingjunum! Crying Vonandi ađ manninum takist ađ fá ţessu hnekkt, annars er illt í efni í ţessu landi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Vonandi finnst lausn á ţessu vandamáli mannsins.  Ég vona ţađ allavega.  Ţetta er leiđindamál. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.9.2007 kl. 11:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.