Leita í fréttum mbl.is

Leikskólarnir

leikskóliÉg var áđan ađ hlusta á fréttir um ţađ hversu mjög skortur á starfsfólki hamlar starfsemi leikskóla borgarinnar. Og í grunnskólanum er ástandiđ heldur ekki gott.

Hvernig er ţađ, er ekki stöđugt veriđ ađ mennta kennara og leikskólakennara hér á landi? Hversu margir kennarar og leikskólakennarar skyldu útskrifast hér ár hvert? Hvernig getur ţá stađiđ á ţví ađ ár eftir ár er svona gífurlegur skortur á faglćrđu fólki til ađ sinna ungviđinu?

Ég bara spyr eins og fávís kona. Shocking En geri mér auđvitađ grein fyrir ađ ţarna er launakjörum fyrst og fremst um ađ kenna. Hvers vegna ađ mennta fólk dýrum dómum til ţessara starfa, ef ţađ skilar sér svo ekki til starfa vegna lélegra launa? Heimskulegt, í einu orđi sagt! Angry


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband