16.11.2007
Prag - 12-15. nóvember, 2007
Veđriđ lék ekki beinlínis viđ okkur ferđalangana, hitinn hékk rétt yfir frostmarkinu. Fyrri kynnisferđin sem ég fór í, gönguferđ um gamla bćinn, var farin í rigningu, og í síđari göngferđinni fengum viđ slyddu! Hér koma nokkrar myndir, ég tók ţćr ekki margar, ţar sem ţađ var ekki freistandi ađ vera međ myndavélina á lofti vegna rigningarinnar og eins hafđi mađur nóg međ ađ halda á sér hita .
Gönguferđ um gamla bćinn 13. nóvember:
Ţjóđminjasafniđ í Prag, viđ enda Wenceslastorgs.
Fyrir framan safniđ stendur stytta af heilögum Wenceslas, verndardýrlingi tékkneska ríkisins. Frá henni var lagt upp í gönguferđirnar.
Okkar frábćri fararstjóri, Pavel Manasek, fyrrverandi organisti í Háteigskirkju í Reykjavík. Eins og öđrum var honum frekar kalt, en hann lét ţađ ekki aftra sér frá ađ frćđa okkur um borgina og sögu og menningu ţjóđar sinnar, trú, listir og stjórnmál, á ágćtri íslensku.
Kćrkomiđ stopp á veitingastađ
Viđ minnismerki um Jan Palach
Komin ađ Karlsbrú
Myndir teknar út um glugga Ţjóđminjasafnsins ađ morgni 14. nóvember:
Ţessa byggingu reisti kommúnistastjórnin (sem sjá má af stílnum) og hafđi ţar sitt ađsetur. Hún hýsir nú Útvarpsstöđ Frjálsrar Evrópu (Radio Free Europe), sem teljast verđur vel viđ eigandi. Hćgra megin sést í nútíma óperuhús.
Horft niđur Wenceslastorg.
Gönguferđ um kastalahverfiđ 14. nóvember, í slyddu og kulda:
Lítiđ tekiđ af myndum - -
Stytta af Tomas Masaryk, fyrsta forseta lýđveldisins Tékkóslóvakíu.
Lífvörđur forsetans
Um kvöldiđ fór ég í Ţjóđleikhúsiđ í Prag og sá Ballettinn Onegin eftir John Cranko, eftir skáldsögu (in verse) Pushkins og viđ tónlist eftir Tchaikovsky.
Tilkomumikiđ hús og glćsileg sýning.
Og mér var hlýtt!
15. nóvember
Út um glugga á 8. hćđ á Hótel ILF. Fariđ ađ létta til, en líka ađ kólna ađ sama skapi .
Gott ađ fara heim! En gaman vćri ađ koma aftur til Prag, til dćmis í vor...
Meginflokkur: Ferđalög | Aukaflokkar: Menning og listir, Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:55 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
32 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggađ frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Miđ-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 121459
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott leikhúsiđ mađur! Og örugglega falleg borg.... nýtur sín kannski betur í betra veđri. Einn af draumunum mínum er ađ komast ţangađ, einn góđan veđurdag.
Ragnhildur Jónsdóttir, 16.11.2007 kl. 16:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.