Leita í fréttum mbl.is

Prag - 12-15. nóvember, 2007

Veđriđ lék ekki beinlínis viđ okkur ferđalangana, hitinn hékk rétt yfir frostmarkinu. Fyrri kynnisferđin sem ég fór í, gönguferđ um gamla bćinn, var farin í rigningu, og í síđari göngferđinni fengum viđ slyddu! Hér koma nokkrar myndir, ég tók ţćr ekki margar, ţar sem ţađ var ekki freistandi ađ vera međ myndavélina á lofti vegna rigningarinnar og eins hafđi mađur nóg međ ađ halda á sér hita .

Gönguferđ um gamla bćinn 13. nóvember:

100_0468

 

 

Ţjóđminjasafniđ í Prag, viđ enda Wenceslastorgs.

Fyrir framan safniđ stendur stytta af heilögum Wenceslas, verndardýrlingi tékkneska ríkisins. Frá henni var lagt upp í gönguferđirnar.

 

 

 

100_0473

 

 

Okkar frábćri fararstjóri, Pavel Manasek, fyrrverandi organisti í Háteigskirkju í Reykjavík. Eins og öđrum var honum frekar kalt, en hann lét ţađ ekki aftra sér frá ađ frćđa okkur um borgina og sögu og menningu ţjóđar sinnar, trú, listir og stjórnmál, á ágćtri íslensku.

 

 

 

100_0471100_0472

 

 

 

 

 

 

Kćrkomiđ stopp á veitingastađ Smile

100_0474

 

 

 

 Viđ minnismerki um Jan Palach

 

 

 

 

 

 

100_0475

 

 

Komin ađ Karlsbrú

 

 

 

 

 

Myndir teknar út um glugga Ţjóđminjasafnsins ađ morgni 14. nóvember:

100_0479

 

Ţessa byggingu reisti kommúnistastjórnin (sem sjá má af stílnum) og hafđi ţar sitt ađsetur. Hún hýsir nú Útvarpsstöđ Frjálsrar Evrópu (Radio Free Europe), sem teljast verđur vel viđ eigandi. Hćgra megin sést í nútíma óperuhús.

 

 

 

100_0481

 

 

Horft niđur Wenceslastorg.

 

 

 

 

Gönguferđ um kastalahverfiđ 14. nóvember, í slyddu og kulda:

100_0483100_0490

 

 

 

 

 

 

Lítiđ tekiđ af myndum - Undecided -

100_0486

 

 

Stytta af Tomas Masaryk, fyrsta forseta lýđveldisins Tékkóslóvakíu.

 

 

 

 

100_0488

 

 

Lífvörđur forsetans

 

 

 

 

Prague National Theatre 5

 

 

 

Um kvöldiđ fór ég í Ţjóđleikhúsiđ í Prag og sá Ballettinn Onegin eftir John Cranko, eftir skáldsögu (in verse) Pushkins og viđ tónlist eftir Tchaikovsky.

Tilkomumikiđ hús og glćsileg sýning. InLove

Og mér var hlýtt! Grin

 

15. nóvember 

100_0491100_0492

 

 

 

 

 

 

Út um glugga á 8. hćđ á Hótel ILF. Fariđ ađ létta til, en líka ađ kólna ađ sama skapi Crying.

Gott ađ fara heim! Smile En gaman vćri ađ koma aftur til Prag, til dćmis í vor...InLove


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Flott leikhúsiđ mađur! Og örugglega falleg borg.... nýtur sín kannski betur í betra veđri. Einn af draumunum mínum er ađ komast ţangađ, einn góđan veđurdag.

Ragnhildur Jónsdóttir, 16.11.2007 kl. 16:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband