Leita í fréttum mbl.is

Viðvörun

Ég sá þessa viðvörun á bloggi bloggvinkonur minnar og ákvað að setja hana hérna líka:

Ég fékk þessa viðvörun í pósti í morgun.W00tHalló öll sömul.....
 
Ég var beðin um að vara ykkur við sprittkertum sem fást í Bónus.  Þau eru seld 50 í poka og er gul lína yfir miðjum glærum pokanum.  Samstarfskona mín var nánast búin að kveikja í húsinu sínu s.l. sunnudag vegna þessara kerta.  Það kviknar í vaxinu og bál myndast.  Hún fór með kertin í Bónus og þeir eru að skoða málið en hafa ekki tekið þau úr sölu, en telja að það sé jafnvel einhver olía í vaxinu.  Það sem bjargaði henni frá eldsvoða var að hún er ekki með gardínur í glugganum þar sem kertin voru og logaði glugginn þegar hún kom að þeim.
 
MUNA ALLTAF AÐ PASSA SIG Á KERTUNUM
 
Með bestu kveðju, 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benna

Flott hjá þér að vara við þessu, var einmitt sjálf að gera það og er frétt um þetta á vísir og mbl.is....ég missti því miður allt mitt í bruna fyrir ári síðan einmitt vegna þess að sprittkerti sprakk á stofuborðinu hjá mér og þar sem ég hafði sofnað út frá því missti ég allt...

Um að gera að vara alla við þessu.

Benna, 5.12.2007 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband