Meirihluti danska þingsins styður tillögu um að samtök Íslamista í Danmörku, Hizb ut-Tahrir verði leyst upp, takist ríkislögmanni að finna því lagalega stoð. Dómsmálaráðherra hefur þrýst á að samtökin verði rannsökuð.
Ríkislögmaður hefur áður rannsakað Hizb ut-Tahrir og fann þá ekkert sem réttlætt gat bann. En formaður samtakanna, Fadi Abullatifs, fékk fangelsisdóm, eftir þessi skilaboð voru rakin til hans: "Útrýmið þjóðarleiðtogum ykkar, ef þeir eru fyrir ykkur."
Þann dóm telur dómsmálaráðherrann, Lene Espersen (K), kalla á rannsókn á því hvað fram fer innan samtakanna.
Ef ríkislögmanni tekst að finna lögfræðilegan grundvöll fyri því að leysa samtökin upp, mun það gerast með heimild í ákvæði dönsku stjórnarskrárinnar (Grundloven) um félagastarfsemi, sem bannar félögum að "starfa með ofbeldi". Samtökin yrðu þá leyst upp fyrir dómstólunum.
Lagalegt bann er allt annað mál að sögn dómsmálaráðherrans.
"Við getum ekki byrjað að banna pólitískar hreyfingar, af því að þær eru á annarri skoðun en við. Þá notum við sömu aðferðir og lönd án tjáningarfrelsis. Og það megum við alls ekki," segir hún.
Að sögn blaðafulltrúa ríkislögmanns hefur ekki verið tímasett hvenær lögfræðingarnir verði búnir að meta hvort fyrir liggi nægar ástæður til að leysa Hizb ut-Tahrir upp. Dómsmálaráðherra reiknar með að svara verði að vænta eftir tvo mánuði.
Úrdráttur úr grein í Berlingske Tidende
Myndin hér að ofan er frá fundi sem Hizb ut-Tahrir hélt síðast liðið sumar í Nørrebrohallen, sem imam Íslamska Trúfélagins í moskunni á Dothehavevej, Mostafa Chendid, tók þátt í, en einnig má á myndinni sjá formann samtakanna, Fadi Abdullatif, i miðju. Ljósmynd: Morten Juhl
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 18:51 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
339 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 121500
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.