Leita í fréttum mbl.is

Oliver Twist

oliver_twist_ver3

Ég var að horfa á "Oliver Twist" frá 2005, sem Roman Polanski gerði eftir skáldsögu Charles Dickens. Myndin er meistaraverk, algjört augnakonfekt. Að horfa á hana er eins og að láta síðasta og besta  molann í kassanum bráðna hægt og rólega í munninum. Polanski er snillingur.

Auk myndarinnar er á disknum heilmikið af ítarefni um gerð myndarinnar, sem mjög fróðlegt og skemmtilegt er að horfa á.

Mæli eindregið með þessum diski, sem ég fékk léðan í Sólheimabókasafni yfir helgina (eða frá því á fimmtudag).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk fyrir þessa ábendingu, það væri gaman að leita þennan disk uppi. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.6.2008 kl. 11:32

2 Smámynd: Brattur

... ég hef séð nokkrar útgáfur af Oliver, en ekki þessa... hljómar spennandi...

Brattur, 17.6.2008 kl. 22:53

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég dittóa, snilldarverk.

Steingrímur Helgason, 20.6.2008 kl. 23:39

4 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Hef ekki séð þessa útgáfu, en ætla að útvega mér hana. Takk fyrir þetta!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.6.2008 kl. 21:43

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ég hef heldur ekki séð þessa útgáfu, en verða að athuga þetta,

hans verk eru snilld !!!

Kærleikur til þín

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.6.2008 kl. 21:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband