Leita í fréttum mbl.is

Sérfræðingar í geðhjálp

cartoon_mikebaldwin.jpgÉg var að lesa Moggann (fyrst núna) og á baksíðu hans er sagt frá því að það hafi verið gert grín að Íslendingum á ráðstefnu evrópskra GEÐHJÚKRUNARfræðinga, sem íslenskir geðhjúkrunarfræðingar tóku þátt í - úr ræðstóli í ávarpi framkvæmdastjóra ráðstefnunnar og líka í viðmóti við þessa þátttakendur.

Hjúkrunarfræðingurinn sem Mogginn ræddi við sagði að fólk virtist enga grein gera sér fyrir áhrifunum sem þetta hefur haft og mun hafa á þjóðlífið hér og að útrásarvíkingarnir væru greinilega búnir að ræna þjóðina mannorðinu á erlendri grund.

Þetta var sem sagt ráðstefna fólks sem á að heita sérmenntað á sviði geðheilsu. Það hefur líklega aldrei heyrt hina frægu ljóðlínu eftir Einar Ben., kannski ekki von. Maður hefði þó haldið að þeir ættu að vita betur, samt sem áður, en að koma svona fram við þáttakendur.

 

 - just in this case, they didn´t  Pinch

Myndskrítlan er héðan:  www.psychologistethics.net/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband